Tíminn - 22.03.1977, Side 22
22
Þriöjudagur 22. marz 1977
r - -
leikfElag <a2
REYK]AVÍKUR " “
MAKBED
i kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
siöustu sýningar
STRAUMROF
3. sýn. miðvikudag, uppselt
Rauö kort gilda
4. sýn. sunnudag kl. 20.30
Blá kort gilda
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
Simi 16620.
€*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
i dag kl 16. Uppselt
Laugardag kl. 15
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20
SÓLARFERÐ
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LÉR KONUNGUR
4. sýning fimmtudag ki. 20
5. sýning föstudag kl. 20
Litla sviöið
ENDATAFL
miövikudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20
Vantar 1. vélstjóra
nú þegar á skuttogarann Skinney SF 20.
Upplýsingar i simum 97-8207 og 97-8228 og
hjá Vélstjórafélagi íslands i sima 1-26-30.
Ásgrimur Halldórsson
Höfn, Hornafirði.
Landið/ sem gleymdist
The land that time for-
got
Mjög athyglisverö mynd tek-
in i litum og cinemascope
gerö eftir skáldsögu Edgar
Rice Burrough, höfund
Tarzanbókanna.
Slanni
t>< DOUG McCLURE
JOHN McENERY - SUSAN PENHAUGON
^ UON INIERNATIDNAt FltMS
3*2-21-40
Flugnemar —
Einkaflugmenn
Flugmálastjóri heldur árlegan fund um
flugöryggismál með eldri og yngri flug-
nemum og einkaflugmönnum i ráðstefnu-
sal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 23.
marz kl. 20.30.
Flugnemar og einkaflugmenn eru sér-
staklega hvattir til að koma á fundinn.
Allir velkomnir.
Agnar Kofoed-Hansen
Fjármálaráðuneytið
21. marz 1977.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuö 1977,
hafi hann ekki verib greiddur Isiöasta lagi 25. þ.m.
Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin
10%, en siöan eru viöurlögin 1 1/2% til viöbótarfyrir
hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. degi næsta
mánaöar eftir eindaga.
\CcO/
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra fimmtudaginn 24. marz og föstu- j
daginn 25. marz i afgreiðslu sparisjóðsins.
Ennfremur verða afhent B stofnbréf I
sparisjóðsins.
Stjórnin
Furöulegir hlutir, furöulegt
land og furöudýr.
Aöalhlutverk: Dough
McClure, John McEnery.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FERMINGARGJAFIR
NÝJA TESTAMENTIÐ
vasaútgáfa/skinn
og
nýja
SALMABOKIN
2. prentun
fást I bókaverzlunum og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL.BIBLlUFÉLAG
(AuðBranóosíofu
Hallgrimskirkju Reykjavik
simi 17805 opiö 3-5 e.h.
GAMLA BIO
Sími 1 1475
TIIL'O
PALL
Rúmstokkurinn er
þarfaþing
Ný, djörf dönsk gamanmynd
i litum.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
‘iJ 1-89-36
Kvikmynd
Reynis Oddssonar
MORÐSAGA
"lönabíó
3*3-11-82
Fjársjóður hákarlanna
Sharks treasure
Mjög spennandi og vel gerö
ævintýramynd, sem gerist á
hinum sólríku Suöurhafseyj-
um, þar sem hákarlar ráöa
rikjum i hafinu.
Leikstjóri: Cornel Wilde
Aöalhlutverk: Cornel Wilde,
Yaphet Kotto, John Neilson
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
islensk kvikmynd í lit-
um og á hreiðtjaldi.
Aðalhlutverk: Guðrún
Asmundsdóttir, Stein-
dór Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ára.
Hækkað verð..
Miðasala frá_kl..5.
Lögregla með lausa
skrúfu
Freebie and the Bean
Hörkuleg og mjög hlægileg
ný bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision.
Aöalhlutverk Alan Arkin,
James Caan
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MBil
3*1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
3*3-20-75
frumsýnir
Jónatan Máfur
ll's a life style.
It's Ihe beauty of love,
the joy of freedom.
If's the best-selling book.
It's Neil Diamond.
If's a motion picture.
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
Fiom the book by Richard Bach
Seagull Photograph 1970-Russell Munson
Color by Deluxe® A Paramount Pictures Release
@ Panavision
Ný bandarisk kvikmynd,
einhver sérstæöasta kvik-
mynd seinni ára.Gerö eftir
metsölubók Richard Back.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur veriö sýnd
i Danmörku, Belgiu og i Suö-
ur-Ameriku viö frábæra aö-
sókn og miklar vinsældir.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I«KE» H>M HDt
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi og viöburö-
arikur, nýr vestri meö
Islenzkum texta.
Mynd þessi er aö öllu leyti
tekin á Kanarieyjum.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.