Tíminn - 17.04.1977, Side 3
Sunnudagur 17. aprll 1977
3
Um þetta glæsilega hús aö Hæöarbyggö 28, Garöabæ, veröur dregiö aö ári. Húsiö er til sýnis næstu vik-
ur, fullbúiö húsgögnum.
Happdrætti DAS:
Vinningar nema tugxun milljóna
Heilbrigðiseftirlit ríkisins:
Norskur
mengunarser-
fræðingur
í heimsókn
HV-Reykjavik.—Eins og komiö
hefur fram I grein frá heilbrigö-
iseftirliti rlkisins, er nú staddur
hér á okkar vegum norskur sér-
fræöingur I mengunarmálum á
vinnustööum. Þetta er Norö-
maöurinn Jörgen Johr, yfir-
maöur Atvinnuheilbrigöisstofn-
unarinnar I Osló, en hann kom
hingaö 12. april.
Johr hefur fariö hér I skoöun-
arferöir I álveriö I Straumsvik,
ásamt fulltrúum heilbrigöis-
yfirvalda, og auk þess heimsótt
aörar stofnanir, sagöi Hrafn
Friöriksson, yfirlæknir og for-
stööumaöur Heilbrigöiseftirlits
rlkisins, I viötali viö Tlmann I
gær.
— Auk þessara heimsókna,
sagöi Hrafn ennfremur, hefur
Johr setiö fundi meö okkur. I
dag sathann til dæmis fund meö
heilbrigöisyfirvöldum, forráöa-
mönnum álversins I Straumsvík
og aöaltrúnaöarmanni starfs-
fólks I álverinu, þar sem rætt
var um samvinnu um mengun-
armál, mengunarvarnir og
heilsugæzlu starfsfólks.
Ekki er unnt aö ræöa, aö svo
stöddu, niöurstööur þessarar
heimsóknar, en
veröur gefin út um
tilkynning á morgun.
væntanlega
hana frétta-
gébé-Reykjavik — í tilefniþess aö
nýtt happdrættisár er nýhafiö hjá
Happdrætti DAS, væri ekki úr
vegi aö athuga hina glæsilegu
vinninga sem i boöi eru. Þar er
auövitaö fyrst aö telja hin stór-
glæsilegu einbýlishús, en um hiö
fyrra, aö Furulundi 9, Garöabæ,
veröur dregiö 5. júli n.k., en hiö
siöara, aö Hæöarbyggö 28,
Garöabæ, veröur dregiö i april aö
ári ,’Auk þess aö veröa mánaöar-
legir ibúöarvinningar á fimm
millj. kr. og þrjár millj. kr. hver,
fjörutiu og einn bilavinningur á
eina millj. kr. hver og 56 bflar á
hálfa millj. kr. hver. Þrir bflar
veröa, þ.e. Mazda, i mai, Simca 1
ágúst og Capri I október.
A happdrættisárinu eru einnig
þrjú hundruö utanlandsferöir á
vinningaskránni og er hver þeirra
aö verömæti 300 þús. kr., 200 þús.
kr. eöa 100 þús. kr. hver. Auk alls
þessa eru ótal húsbúnaöar-
vinningará 50 þús. kr., 25 þús. kr.
og 10 þús. kr. hver. Mánaöarverö
miöa veröur kr. 500, en ársmiöar
Akraneskaupstaður
Staða launafulltrúa á skrifstofu Akranes-
kaupstaðar er laus til umsóknar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf. skulu hafa borist undirrituðum
fyrir 1. mai n.k. en hann veitir einnig nán-
ari upplýsingar um starfið.
Bæjarritari
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Grundfirðinga er laust til umsóknar.
Þekking á verslun og fiskverkun nauðsyn-
leg.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist for-
manni félagsins, Hjálmari Gunnarssyni
Grundarfirði eða Baldvini Einarssyni
starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 10.
mai n.k.
Kaupféiag Grundfirðinga.
Kópavogskaupslaiur n
Trésmiður
Trésmiður óskast til starfa hjá Kópavogs-
kaupstað.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Umsóknarfrestur er til 1. mai n.k. og skal
skila umsóknum á þar til gerð eyðublöð
sem liggja frammi á bæjarskrifstofunnú
Bæjarritarinn i Kópavogi.
kosta kr. 6000. f
Aö sögn Baldvins Jónssonar,
framkvæmdastjóra happdrættis
DAS, ganga framkvæmdir vel viö
hina nýju byggingu Hrafnistu I
Hafnarfiröi. Væntanlega veröur
fyrsta húsiö tekiö i notkun I lok
þessa árs. Þar veröur dagvist-
unardeild fyrir sextiu manns,
sem er nýjung hér á landi, og svo
eins og tveggja manna Ibúöir. .
Hver ibúö er meö eldhúsi, baöi og
innbyggöum skápum, samtals
fyrir 87 manns.
Til sölu mLj,
30 lesta eikarbátur með 240 ha. Dorman
vél, smiðaður 1973
47 lesta eikarbátur með 320 ha. Kelvin vél,
smiðaður 1973
81 lesta eikarbátur með 280 ha. Alpha vél,
tilbúinn til afhendingar
Höfum góðan kaupanda að 80-100 lesta
bát.
Ert þú félagi í Rauða krossinum?
Deildir félagsins
eru um land allt.
RAUÐi KRQSS tSLANDS
BORGARSKIP S.F. SíírS"
SKIPASALA
... Skuli B. Olafs viðskiptafr.
G rettisgótu 56 - Sími 1-23-20 Heimasimi 2-36-76 0
^ ■■ ...............................................................................................................
Laugavagi 69 * Sími 1-68-50
Mi&ba»|armarkaði * Sfmi 1-94-94