Tíminn - 17.04.1977, Side 4
4
Sunnudagur 17. apríl 1977
Mt'ií'l'l'Hi!
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Fóstrur
Starf forstöðukonu Leikskóla Sauðár-
króksbæjar er laust til umsóknar.
Starfið veitist frá 1. mai 1977.
Upplýsingar um starfið veitir formaður
dagheimilisnefndar, Stefán Pedersen, i
sima 95-5147.
Umsóknir berist bæjarstjóra fyrir 20.
april n.k.
Dagheimilisnefnd.
Akureyri:
Hjóireiöakeppni
unglinga
KS-Akureyri. — Nýlega fór
fram keppni ungiinga i hjól-
reiöaakstri á Akureyri og voru
þaö fjögur iiö, auk Akureyrar-
liösins, sem þátt tóku I keppn-
inni, frá Dalvik, ólafsfiröi,
Siglufiröi og Húsabakkaskóla I
Svarfaöardal. Atján keppend-
ur höföu skráö sig til keppni,
en vegna veöurs tóku ekki
nema þrettán þátt f keppninni.
Þessi Timamynd Karls sýn-
ir keppendur búa sig undir aö
leysa þrautirnar, en sigurveg-
arinn mun taka þátt f hjól-
reiðakeppni erlendis ásamt
þrem öörum islenzkum
unglingum annars staöar af
landinu. — Ekki liggja enn
fyrir úrslit úr keppninni á
Akureyri.
Þaö var lögreglan á Akur-
eyri, kennarar unglingaskól-
anna og nemendur sjálfir, sem
skipulögöu keppnina, en Guö-
mundur Þorsteinsson frá
Umferöarráöi stjórnaöi henni.
Auglýsið í
Tímanum
Orðsending frá
Þingstúku
Reykjavíkur
HVAÐ ERT ÞU
AD
HUGSA
Tíminn
til að lóta
SÓLA
er kominn —
KALDSÓLA!
Okkar
sólun
er hin
eina
sanna
kaldsólun
Dugguvogi 2 Reykjavik simi84111 Pósthólf1046
öllum mun ljóst aö áfengisneyzla
hefur slæmar afleiöingar hér á
landi. Flestir munu hafa áhyggj-
ur af þvi hversu ungir sumir
byrja aö neyta áfengis og hve
mikil neyzlan veröur hjá ýmsum.
Þvi er nú svo komiö aö mörgum
finnst aö eitthvað veröi aö gera
sem til bóta megi veröa í þesum
efnum. Hugmyndir manna um
úrræöi eru breytilegar, allt frá
þvi aö hafa fjölbreyttara og
frjálslegra framboö áfengis aö
strangari hömlum og lögbönnum.
En ærinn skyldleiki er meö
áfengisnautn og neyzlu annarra
nautnaþyfja sem lika er alvar-
legt áhýggjuefni. Þó aö áfengis-
löggjöf skipti ávallt miklu er þaö
þó annað sem mestu ræöur um
drykkjuskap og bindindissemi.
Þaö er Hfsskoöun, félagslif og
skemmtanavenjur. Þvi hyggja
flestir þeir sem alvarlega hafa
um þetta hugsað, aö á sviöi
félagsmála sé helzt aö leita þess
sem straumhvörfum megi valda
til hins betra. Þó aö hjálparstarf
viö nauöstadda sé mikilsvert væri
þó enn meira vert ef unnt væri aö
koma I veg fyrir neyöarástand.
En þaö félagsstarf sem hér þarf
aö vinna er margra manna verk.
Og þaö er vissulega mikið um-
hugsunarefni hvernig þvi veröi
bezt hagaö.
Templarar I Reykjavlk vilja
fyrir sitt leyti stuöla aö þvi, aö
þeir, sem finna til þess aö eitt-
hvaö verður aö gera viti hver af
öðrum og hafi tækifæri til aö hitt-
ast og ræöast viö, skiptast á
skoöunum og blanda geði. Ekki er
þetta þó fundarboö, heldur hugs-
aö til undirbúnings viðræðufund-
um, smærri eöa stærri, færri eöa
fleiri. Viö viljum ná sambandi viö
áhugafólk um vaxandi bindindis-
semi. Tilaö auövelda þaö munum
viö veröa til viötals i sima 13355
næstu vikur milli kl. 5 og 7.
Þetta er liösbón. Viö auglýsum
eftir fólki þar sem okkur þykir
þörfin mjög aökallandi. A allt
viljum viö hlusta, en einkum
langar okkur til aö vita af fólki
sem vill eiga samstarf um mann-
verndarstarf á félagslegum
grundvelli.
Þá má einnig hringja i heima-i
sima okkar undirritaöra og mun
þá veröa svaraö um þessi mál eft-
ir þvi sem menn eru viölátnir.
Halldór Kristjánsson, slmi 17708
Sigrún Gissurard. 11091
Haraldur S. Norödahl 12749
Þorlákur Jónss. 14184
Grétar Þorsteinss. 83796
ValdórBóass. 75746
ErlendurBjörnss. 71482
EinarHanness. 35842
Sigurjóna Jóhannsd 86989
Kristinn Vilhjálsms 11925
Ingþór Sigurbjörns 34240
Kristján Jónss 73717
JóhannE.Björns 84263
Guömundur Illugas. eöa 26122 11650
KúpamgsKanistaÉiir !3
Garðeigendur
Kópavogi
Þeir, sem vilja haida garðlöndum sinum,
eru beðnir að greiða gjöldin fyrir 1. mai:
100 ferm. kr. 1500.- 150 ferm. kr. 2000 . 200
ferm. kr. 2500.-300 ferm. kr. 3000. Tekið á
móti gjöldum á bæjarskrifstofunni, 3. hæð,
kl. 9-12 daglega. Gengið inn um suðurdyr.
Ekki svarað i heimasima.
Garðyrkjuráðunautur Kópavogs.