Tíminn - 17.04.1977, Side 6
6
Sunnudagur 17. apríl 1977
— Þakka launahækkunina, for-
stjóri. Og hér eru svo myndirnar
og filmurnar sem ég tók á árs-
hátíöinni.
— Hjúkrunarkonurnar segja aö
þú sért lltift samstarfsfús.
— Þér verift aft varast áfengi og
kvenfólk, en megift syngja eins og
yftur lystir.
011 erum viö hrifin af kraftaverkum. En sum okkar láta
sér nægja aft gkftjast, aftrir framkvæma kraftaverkin.
Einn slikra galdramanna er ungur trúöur, Júri Kuklatsjof
aft nafni. Hann er kattatamningamaöur.
Fram á upplýst svift fjölleikahússins er dreginn málaft-
ur kistill. Þaft eru Siberiukettirnir Sokol, Keska og
Vasiljok sem draga hann, meft aftstoft kjölturakka frá
Möltu, sem ber nafnift Pastet. Dýrin fara gætilega með
kistilinn, enda situr bezti vinur þeirra á honum, Júraska
trúftur.
Þaft var tilviljun sem réöi þvi aö Júraska fór aft temja
ketti. Einu sinni var hann á heimleiö úr fjölleikahúsinu,
þreyttur og ánægftur. Þá sá hann allt i einu litinn gráan
kettling i þyrnirunna. Annaöhvort haffti læftan móftir hans
týnt honum eöa mennirnir höföu borið hann út.
Faftir Júraska haföi oft sagt honum, aft ást á dýrum
hjálpaftimönnum til að skilja betur náungann og verfta aft
betri mönnum. Þess vegna átti Kuklatsjof-fjölskyldan
alltaf skjaldbökur,páfagauka og hunda. Kött áttu þau hins
vegar engan . Þaft var þá timi til kominn aft þau eignuðust
hann! Júraska tók kettlinginn upp og fór meft hann heim.
Þegar Strelka — en svo var kötturinn kallaftur — haffti
fengift mjólkursopa leið honum strax betur og eftir smá-
tima var eins og hann heföi alltaf átt heima hjá þeim.
Listamenn fjölleikahússins eru á stöftugu flakki. Júr-
aska tók Strelku meft sér hvert sem hann fór. Sagt er aft
kettir venjist ákveftnum stööum, en ekki fólki. En i þessu
tilviki var þvi á annan veg fariö, kötturinn vandist trúftn-
um sinum. Þegar hann var ekki heima lagöist kisa i þung-
lyndi. Um leiö og Júri gekk inn húsasundiö hljóp hún til
dyra og beift hans þar óþolinmóft. Þegar Júraska lék sér
vift hana stökk hún hátt i loft upp og gerfti alls kyns
„hundakúnstir”. Væri ekki hægt aö sýna þetta i fjöl-
leikahúsinu? Þannig fæddist hugmyndin, — og nú upphóf-
ust daglegar æfingar.
Kötturinn er dýr næturinnar. Á nóttunni gengur honum
betur aft tileinka sér þekkingu. Þess vegna fóru æfingarn-
ar fram eftir sýningar i fjölleikahúsinu. Atriöiö „Kisan
og kokkurinn”, sem tekur afteins 3 minútur á svifti, var æft
i tvö og hálft ár.
# 'vi
Hann er hér til aö
hjálpa okkur öll-
um, vertu
rólegur!
Jæja, Hvell Geiri
Komst þú til aö
hjálpa mér?
' Eöa hjálpa
vinum þinum,
VVenus-búum?
Ha!!
^ Látið mig i frifti,
ég skal sýna þessum
náungum hvar Davift
keypti ölift!
f Hefur
Smitty,
komdu
hingaö!
Nei? Þú „fannst” Sam
steinrotaðann. Þegar vift
fórum niftur til hans,
stalstþú peningunum!
Viö höfum
náftþér!
Y Ekki 4
’ reynaaö >
snerta byssur,
K. þfnar! A
NEI FORINGI!
ekkert gert!
ÍHlÍ