Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 14
14
Miövikudagur 1. júni 1977.
krossgáta dagsins
2497.
Lárétt
1) Stafi 6) Komist 8) )Rámur
10) Alit 12) Hasar 13) Féll 14)
Tindi 16) 1501 17) Espa 19)
Kærleikurinn.
Lóörétt
2) Svar 3) Lita 4) Farða 5)
Verkfæri 7) Berjir 9) Svif 11)
Bál 15) Fugl 16) 1002 18) Röö.
Ráðning á gátu No. 2496.
Lárétt
1) Tibet 6) Þrituga 10) ÆÆ 11)
At 12) Grágæsa 15) Aftan
Lóðrétt
2) 111 3) Evu 4) Óþægt 5) Lat-
ar 7) Rær 8) Tog 9) Gas 13) Alf
14))) Æra
■_ 2 3
Tl u wT
7 2
,0 m m
a /2, TT
J? m i
Fjórtán ára Sumarvinna
óskar eftir aö komast i Sextán ára stúlku
sveit vió ýmis störf þar vantar vinnu. Alvön i
sem nóg er að gera. — sveit. Sími 5-32-26
Simi (91) 30-524. næstu daga.
Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúð og vináttu við and-
lát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóð-
ur, ömmu og langömmu
Ilagnheiðar Hákonardóttur
frá lteykjarfirði
Salvar Óiafsson
Gróa Salvarsdóttir,
llákon Salvarsson, Steinunn Ingimundardóttir,
Sigriður Salvarsdóttir, Baldur Bjarnason,
Arndis Salvarsdóttir, Július Jónsson
Ólafia Salvarsdóttir, Baldur Vilhelmsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Ingibjörg Þórðardóttir
frá Laugabóli, Garðabraut 10, Akranesi
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtu-
daginn 2. júni kl. 2. e.h.
Ilalla Jónsdóttir,
Kristrún Jónsdóttir, Njörður Tryggvason
Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Ingjaldur Bogason
Svava Daviðsdóttir
og barnabörn.
Útför konu minnar og fóstru okkar
Ragnhildar Jónsdóttur,
Mjóubliö 10
verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. júni kl.
13.30. Blóm vinsamlega afbeðin.
Einar J. Eyjólfsson,
Ingi Benediktsson, Helena Benediktsson,
Helga Simonardóttir, Ingvaldur Einarsson Hólm.
Konan min
Þóra Ágústsdóttir
varð bráðkvöddá heimili okkar Bárugötu 37 þann 28. maí.
Karl ó. Jónsson og fjölskylda.
Hjartanlega þökkum viðöllum nær og fjær fyrir auðsýnda
samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæra
<■ sonar og bróður
Stefáns Orra Ásmundssonar,
Heiðarbraut 47, Akranesi
Jónina Ingólfsdóttir, Asmundur ólafsson,
Þórður Asntundsson, Ingólfur G. Gissurarson.
Miðvikudagur 1. júni 1977
Heilsugæzla)
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld— nætur— og helgi-
dagavarzla apóteka I
Reykjavik vikuna 27. mai til 2.
júnl er I Lyf jabúöinni Iðunn og
Garös Apóteki. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frl-
dögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
-------------------------
Lögregla og slökkvilid
v______ ___________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
(----------------------—
Bilanatilkynningar
■■ ,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan ^ólarhringinn.
Félagslíf
- - ' -
Kvenfélag Laugarnessóknar
fer i skemmtiför til Akraness
laugardaginn 4. júni. Lagt
verður af stað kl. 9.15 frá
Laugarneskirkju. Þátttaka
tilkynnist fyrir fimmtudags-
kvöld til Unnar I sima 86155
eða Erlu I sima 37058.
Félag enskukennara á is-
landi: Aöalfundur fimmtu-
daginn 2. júni kl. 20.30. Að
Aragötu 14, Rvk. Stjórnin.
Blöð og tímarit
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AÐALSAFN — ÚTLANS-
DEILD, þingholtsstræti 29a,
simi 12308. Mánud. til föstud.
kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK-
AÐ ASUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN —
LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27,simi 27029. Opnunar-
timar 1. sept.-31. mai,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, sunnudaga kl.
14-18.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16.
SÓLHEIMASAF’N — Sólheim-
um 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
HOFSVALLASAFN — Hofs-
vallagötu 1, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
BÓKIN HEIM — Sólheini
27,simi 83780. Mánud.-föstud.
kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaöa og sjón-
dapra.
FARANDBÓKASÖFN — Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29 a.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum,
simi 12308.
ENGIN BARNADEILD ER
OPIN LENGUR EN TIL KL.
19.
BÓKABILAR — BÆKISTCD i
BÚSTAÐASAFNI, Simi 36270.
Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hór segir:
Arbæjarhverfi
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðurell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Selja-
brautföstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnesfimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. viö Völvufellmánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskólimiðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl.
3.00-4.00, miðvikud. kl.
7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ansmiðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
Verzl við Noröurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/ Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/ Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
1 1
Minningarkort
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stööum: Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum:
í Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustig
4, Versl. Bella. Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150.
1 Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
1 Hafnarfiröi: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmnndi'
Þórðarsyni, gullsmið, Laugá-'
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
hljóðvarp
Miðvikudagur
1. júni
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir k. 7.30, 8.15 (of
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason les
framhald „Æskuminninga
smaladrengs” eftir Arna
Ólafsson (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Walter Kraft leikur á orgel
þrjá forleiki eftir Bach um
sálmalagið „Gottes Sohn ist
kommen” / Desoff-kórinn
syngur Magnifikat nr. 4 eft-
ir Palestrina: Paul Böpple
stj. / Lionel Rogg leikur á
orgel Fantasiu og fúgu i d-
moll op. 135 eftir Reger.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Artur Rubinstein og félagar
i Guarnerikvartettinum
leika Kvartett i Es-dúr fyrir
pianó.fiðlu, lágfiðlu og kné-
fiðlu op. 87 eftir Antonin
Dvorák / Alexis Weissen-
berg og hljómsveit Tónlist-
arháskólans i Paris leika
„Kraká”, konsertrondó fyr-
ir pianó og hljómsveit op. 14
eftir Fredéric Chopin:
Stanislaw Scrowaczevski
stj. / Filadelfiuhljómsveitin
leikur „Valse triste” eftir
Jean Sibelius: Eugene
Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Nana”
cftir Emile Zola Karl ísfeld
þýddi. Kristin Magnús Guö-
bjartsdóttir les (17).
15.00 Miödegistónleikar
Arthur Grumiaux og
DinorahVarsi leika Ballöðu
og Pólonesu fyrir fiðlu og
pianó op. 38 eftir Henri