Tíminn - 01.06.1977, Síða 17

Tíminn - 01.06.1977, Síða 17
Miðvikudagur 1. júni 1977. 17 Satónaður: Nýr verkefnisstjári ráðinn N(I HEFUR verið ákveðið að við forstöðumannsstarfi við ullar- og skinnaverkefni, sem unnið er að hjá Útflutningsmið- stöð iönaðarins, taki nú Sveinn Hallgrimsson. Sveinn lauk licenciat-prófi ibúvísindum 1966 frá landbúnaðarháskólanum i Asi i Noregi, og er hann sér- fræðingur i sauðfjárrækt. Siðan Sveinn lauk námi hefur hann starfað hjá Búnaðarfélagi Islands sem sauðfjárræktar- ráðunautur. Hann fær nú árs leyfi frá störfum frá Búnaðarfé- laginu til þess aö taka við þessu nýja starfi. Að ullar- og skinnaverkefninu hefur verið unnið i rúmt ár og hefur nú þegar margvislegur árangur náðst. Markmiö verk- efnisins hefur verið að stuöla að aukinni og bættri framleiðslu 24" 20' i 16 12” i 67- 65= 63= LOKAÐ ALLT ARIÐ CD7~ LOKAÐ ALLT ARH 67 @>39ml. nóv.- 31.des (D5)< 3?m ló.mai - 31. des.' <26m allt órió^ j^^BANN VIÐBOTN-OG FLOTVÖRPU ÍIHinBANN VIÐ ÖLLUM VEIÐUM >39m l.mai-31.jan^C2) <39m l.mai-l.mars(C4) >39m ISiiept.-Sl.jan.^) 39m allt órii (Có) -lokao^ *i-----------r 24 T t55 63 20” Friðun fiskimiða Með lögum nr. 43 13. mai 1977 um breyting á lögum nr. 81 31. mai 1976, um veiðar i fiskveiöi- landhelgi tslands, sem gildi taka 27. mai 1977, voru staðfest nokkur ákvæöi bráðabirgðaiaga nr. 90 16. júni 1976, sem varða tog- veiðiheimildir islenzkra skipa, ennfremur voru gerðar nokkrar breytingar á lögum 81/1976, bæði varðandi togveiðiheimildir og skyndilokanir. Verður hér á eftir gerð grein fyrir þessum atriöum. 1. Staöfest voru eftirfarandi ákvæði bráðabirgðalaganna: a) Fyrir Austurlandi. Heimilt er skipum, 39 metrar að lengd eða minni, að veiöa allt áriö með botn- og flotvörpu utan linu, sem dregin er 6 sjómilur frá viömiðunarlinu frá linu réttvisandi norðaustur frá Langanesi að linu réttvlsandi austur frá Glettinganesi. b) Fyrir Suðausturlandi. Heimilt er öllum skipum aö veiöa timabilið 1. mai til 31. desember, meö botn- og flot- vörpu utan linu, sem dregin er 4 sjómilur utan við viðmibunar- linu frá linu réttvisandi austur úr Hvitingum að linu rétt- visandi suöur úr Hvalsnesi. I. Eftirfarandi breytingar voru geröar á ákvæðum laganna um togveiðiheimildir: a) Fyrir Suðausturlandi. Frá linu réttvisandi austur frá Hvitingum að 18 gr 00 min V er skipum, sem eru 39 metrar að lengd eöa minni, heimilt aö veiða 1. mai til 1. marz með botn- og flotvörpu utan linu, sem dregin er i 4ra sjómilna fjarlægö frá fjörumarki megin- landsins. Togveiðar verði þó ekki heimilar á svæði milli linu, sem dregin er réttvisandi suður frá Stokksnesi og aö 15 gr 45 min. V, innan 6 sjómilna frá landi, á timabilinu frá 1. mai til 1. október. b) Fyrir Suöurlandi. Utan linu, sem dregin er úr punkti I 12 sjómilna fjarlægö réttvlsandi suður frá Lundadrang i punkt 63 gr. 08 min. 75 sek N og 24 gr 12 min V, er heimilt að veiða allt áriö meö botn- og flotvörpu. 63 gr. 08 min N, 19 gr 57 min V og þaðan i 4ra sjómilna fjar- lægð réttvisandi suður frá Surtsey, er heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu. c) A Reykjanesi og Faxaflóa- svæði. Utan linu, sem dregin er 5 sjómilna fjarlægð réttvis- andi, suður frá Geirfugla- drang i punkt 64 gr. 43 min 7 sek N og 24 gr. 12 min V, er heimilt að veiða allt árið sem botn- og flotaförpu. ' Frá linu rétivisandi suðvestur frá Reykjanesaukavita að llnu réttvisandi vestur frá Malarrifi er skipum, sem eru 39 metrar aö lengd eða minni, heimilt aö veiöa allt áriö með botn- og flotvörpu utan linu, sem dregin er 4 sjómilur utan við viðmiðunarlinu. ) Utan Breiðafjaröar.Utan linu, sem dregin er frá punkti 64 gr 43 min.7 sek Nog 24 gr.12 min V I punkt 64 gr 43 min 7 sek N og 24 gr 26 min V og þaðan I pur.kt i 12 sjómílna fjarlægö rétt- visandi vestur frá Bjarg- töngum, er heimilt að veiða með botn- og flotvörpu allt árið. Utan linu, sem dregin er 4 sjómilur utan viðmiðunarllnu, frá linu réttvlsandi vestur frá Malarrifi að linu réttvisandi vestur frá Skálasnaga og þaðan I punkt i 4 sjómilna fjarlægö réttvisandi vestur frá Bjarg- töngum er skipum 39 metrar aö lengd og minni heimilt að veiöa með botnvörpu og flotvörpu timabilið 1. júni til 31. desem- ber. A timabilinu 1. júni til 31. desember er skipum, sem eru 26 metrar aö lengd eöa minni, heimilt aö veiða meö botn- og flotvörpu utan linu, sem dregin er i 4ra sjómilna fjarlægö frá viðmiðunarlinu á Snæfellsnesi, noröan við linu réttvisandi vestur frá Malarrifi og utan við viðmiðunarlinu milli öndveröarnesvita og Skorar- vita. Aö norðan takmarkast svæði þetta af 65 gr. 16 min N. A tímabilinu 1. janúar til 31. mai er skipum, sem eru 26 metrar að lengd eöa minni heimilt að veiða meö botn- vörpu- og flotvörpu utan linu, sem dregin er 4 sjómilur utan við viðmiðunarlinu, frá linu réttvisandi vestur frá Malarrifi aö linu réttvisandi vestur frá Skálasnaga og þaöan i punkt i 4ra sjómilna fjarlægð rétt- visandi vestur frá Bjarg- töngum. 3) Akvæðum 8. gr. laganna um skyndilokanir og eftirlit meö veiðum hefur veriö breytt bæði varöandi gildistima lokunar og framkvæmd og hljóöar ákvæðið nú þannig I heild eftir breytinguna: Stefnt skal aö þvi, aö auk eftir- lits Landhelgisgæzlunnar skuli sérstök eftirlitsskip, sem gerð verði út af Hafrannsóknastofn- uninni, fylgjast meö fiskveiöum i fiskveiöilandhelginni i þvi skyni að koma i veg fyrir óhóflegt smá- fiskadráp eöa aðrar skaðlegar veiðar. Skipstjóri hvers eftirlits- skips skal vera sérstakur trúnaðarmaöur sjávarútvegsráð- herra og skal ráöinn af honum i samráði við Hafrannsókna- stofnunina. Skipstjórar þessir hafi reynslu af fiskveiðum, þ.á.m. togveiðum. Ráðherra getur sett sérstaka trúnaðarmenn um borö i veiði- skip, eftir þvi sem þurfa þykir, og er skipstjórum veiöiskipa skylt að veita eftirlitsmönnum þessum þá aðstoð og aðstöðu um borð i skipum sinum, sem nánar er ákveðiö I erindisbréfum út- gefnum af ráðuneytinu til handa eftirlitsmönnum þessum. Hvenær sem skipstjórar eftir- litsskipa, leiöangursstjórar rann- sóknaskipa Hafrannsóknastofn- unarinnar eða sérstakir trúnaðarmenn, sbr. 2. mgr., verða varir viö verulegt magn af smáfiski eða smáhumar I afla, eöa þá friöaðar fisktegundir, skulu þeir þegar tilkynna það Hafrannsóknastofnuninni eða einhverjum af tilteknum fiski- fræöingum, sem tilnefndir veröa sérstaklega af forstjóra i þessu skyni. Hafrannsóknastofnunin getur aö fengnum slikum tilkynningum bannað tilteknar veiöar á ákveðnum svæöum allt aö 7 sólar- hringum. Slikar skyndilokanir taka gildi um leiö og þær eru til- kynntar i útvarpi eöa I fjarskipta- tæki af viðkomandi skipstjórum eftirlitsskipa, leiðangursstjórum, eða trúnaðarmönnum ráðherra. Landhelgisgæzlunni skal tii- kynnt um skyndilokanir skv. 4 mgr. þegar er þær hafa veriö ákveðnar, og einnig skai sjávarútvegsráöuneytinu þá til- kynnt um slikar skyndilokanir og forsendur þeirra. Ráöuneytiö ákveður þá I samráöi við Hafrannsóknastofnunina innan 7 sólarhringa hvort og þá hvaða ráðstafanir eru nauðsynlegar til verndunar ungfisks eða friðaðra tegunda á viðkomandi svæöi. Meðfylgjandi kort er af gildandi togveiðiheimildum og friðunarsvæðum. ullar og skinnaiðnaðar, auka arðsemi i þessum iðngreinum og útflutningstekjur, sem fá má af þeirri takmörkuöu hráefnis- auðlind sem ull og skinn af is- lenzku sauðfé er. Ölafur Haraldsson, sem gegnt hefur starfi verkefnisstjóra, mun veita forstöðu söluskrif- stofusem Sambandið hefur opn- að fyrir ull og skinnavörur i Kaupmannahöfn. Sveinn Hallgrimsson i ?£ *4? Frá Skólagörðum Reykjavíkur iss I.L. VC'1 r);- i INNRITUN i Skólagarðana fer fram fimmtudaginn 2. j júni i Laugardals- og Asendagaröa kl. 9-11. Breiðholtsgarða kl. 1-3 | Innrituð verða börn fædd 1965-1968 að báöum árum meðtöldum. Þátttökugjáld kr. 2.000 greiöist við innritun. Skólagarðar Reykjavikur. t’ý-. *\V. S‘X' <r m w Tónlistarkennarar Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Raufarhafnar. Góð kennsluaðstaða og húsnæði i boði. Æskilegt að umsækjandi geti einnig tekið að sér tónmenntarkennslu og kórstjórn. Hér er kjörið verkefni fyrir áhugasaman kennara. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Liney Helgadóttir, simi (96) 5-12-25. HOGGDEYFAR °r * fyrirliggjandi meðal annars í eftirtalda bíla: Að framan: Datsun 220 Benz Chevrolet Buick Opel Record Plymouth AAoskvitch Volga Lada Cortina Dodge Range Rover Volvo F 86 og fleiri McPherson fram- höggdeyfar: Cortina Escort Capri og fleiri Stýris- höggdeyfar: Landrover 'wHRpí 4=3 Volvo F 88 Scania og fleiri Eigum von á höggdeyf um i ýmsa fleiri bíla þar á meðal Ford Bronco og Benz 309. Að aftan: Benz Opel Record Moskvitch Volga Lada Falcon Ford Comet Taunus Rambler Classic Ambassador Matador Fiat 124 Escort Oldsmobile Range Rover og fleiri LOAD-A-J USTERS: höggdeyfar sem eru meö utan á liggj- andi gormum. Auka buröarþol bílsins án þess aö gera hann hastan: Mazda 929 Dodge Coronet Plymouth Fury og fleiri Útvegum KONI höggdeyfa í alla bíla og einnig flest mótorhjól. Póstsendum um allt land. 7T 4. Ui r J. 1 ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.