Tíminn - 01.06.1977, Side 24

Tíminn - 01.06.1977, Side 24
28644 HTTTMll 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þ[ónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4-34-70 lögf ræðingur1 HREVFILL Slmi 8 55 22 áburðardreifari góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Simar 854V4 & 85295 Ráðstefna um norð- lenzk félagsheimili KS-Akureyri — Fjóröungssam- band Norölendinga mun halda ráöstefnu um málefni félags- heimila á Noröurlandi laugar- daginn 2. jáll næstkomandi I félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. Ráöstefnan stend- ur einn dag og mun einkum fjaila um starfsemi félagsheim- ila og þátt þeirra I félags- og menningarlifi f jöröungsins, jafnt f sveitum sem þéttbýli. tþróttafulltrúi rikisins hefur staöiö fyrir úttekt á starfsemi félagsheimila og giidi þeirra á Noröurlandi, sem kynnt veröur á ráöstefnunni. Ráöstefnan veröur sett kl. 9,30 f.h. og áætlaö er aö ráöstefnuslit veröi siödegis sama dag. Fyrir hádegi veröa flutt framsöguer- indi og eftir matarhlé mun ráö- stefnan starfa i starfshópum og veröa niöurstööur hópanna siö- ar ræddar. Þorsteinn Einars- son, Iþróttafulltrúi mun hafa framsögu um starfsemi félags- heimila og mun hann greina frá úttekt á stööu þeirra á Noröur- landi. Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri í Ólafsfiröi, hefur framsögu um félagsheimili i þéttbýli, þar sem félagsheimili gegnir hlutverki félagsmiö- stöövar, leikhúss, kvikmynda- húss og alhliöa samkomuhúss, ásamt stööu og gildi þess I margmenni. Guörún L. Asgeirsdóttir, for- stööukona Mælifelli, mun hafa framsögu um félagsheimili i strjálbýli, þar sem félags- heimiliö er I senn menningar- og félagsmiöstöö, alhliöa sam- komuhús og i mörgum tilfellum skólahúsnæöi. Skúli Jónasson, fram- kvæmdastjóri á Siglufiröi, ræöir um stööu þeirra byggöarlaga, þar sem ekki er fyrir hendi félagsheimili, sem gegnir hlut- verki alhliöa menningar- og félagsmiöstöövar, og þau vandamálsem eru þvi samfara. Fjórir starfshópar munu starfa á ráöstefnunni undir stjórn framsögumanna og skila þeiráliti á sameiginlegum fundi siöar um daginn. 1 umræöuhópunum veröa rædd vandamál félagsheimila- reksturs, eftir þvl sem viö á, og einnig veröa veittar upplýsing- ar um starfsemi opinberra aöila og sjóöa, sem snerta félags- heimilareksturinn I landinu al- mennt. Ráöstefnan veröur ekki ályktunarráöstefna, heldur um- ræöuvettvangur, þar sem leitaö er eftir skoöunum sem flestra sem áhuga hafa á málefninu. Ráöstefnan veröur öllum opin sem láta sig félags- og menn- ingarmál varöa á Noröurlandi, sem annars staöar. <2> Þaö hefur veriö þungbúiö loft viö Faxaflóa aö undanförnu, þótt ekki hafi rignt þar aö ráöi. En sólin er aö skýjabaki — þaö djarfar nógu mikiö fyrir henni i skýjaþykkninu til þess aö glampi á bilana á bilastæöunum I miöbæ Reykjavikur. — Timamynd: Róbert. Bilun i nýrri þotu Flugleiða — litilsháttar truflun á flugi SJ-Reykjavik. — Bilun varð I hreyfli DC-8-63 þotu Flugleiöa, sem var aö koma frá Banda rikjunum I áætlunarflugi á mánudagsmorgun. Lending tókst meö eöliiegum hætti þrátt fyrir bilunina, en Haraidur Snæhólm var flug stjóri i þessu áætlunarflugi, sem var nr. 200. Vélinni var samdægurs flogiö vestur til Bandarikjanna þar sem gert var viö hana hjá Seaboard Worid, en þessa vél keyptu Flugleiöir 1. október sl. A þriöjudagsmorgun kom vélin siöan aftur hingaö til lands i áætlunarflugi frá Banda- rikjunum. Aö sögn Helgu Ingólfsdóttur blaöafulltrúa Flugleiöa olli bilun þessi tiltölulega litilli röskun á millilandaflugi. Tvær flugferöir voru áætlaöar til Kaupmannahafnar á mánu- dag og féll önnur þeirra niöur en vélin, einnig DC-8, var tek- in I aö flytja farþegana sem komu meö vélinni, sem bilaöi, áfram til Evrópu. Farþegum frá Evrópu vestur um haf þennan dag var komiö I SAS flug. Ævintýraskúta á norðurslóð: VIÐKOMA Á AKUREYRI Meiri brögð að því en áður, að svartbakur og hrafn leggist á lömb Norömaöur, sem áöur hefur siglt umhverfis Svalbaröa og um- hverfis jörðina, ætiar i sumar aö sigla á skútu sinni frá heimaiandi til Austur-Grænlands meö viö- komu á Hjaltlandi, Færeyjum og isiandi. Hann heitir Carl Emil Petersen og i ferö meö honum veröur kona hans og fimm dreng- ir, átta tii fimmtán ára. Hann gerir ráð fyrir, aö siglingin taki þrjá mánuöi. Carl Emil Petersen er mjög kunnur feröalangur, ljósmyndari, rithöfundur og fyrirlesari, en rek- ur jafnframt heildverzlun meö pappirsvörur. Hann segist hafa afráöiö þessa ferö i sumar, er hann var i fyrra á hafisslóöum vestur i hafi á selfangaranum Svaley frá Tromsö.Um þá ferö skrifaði hann bók, sem heitir Menn og selir i vesturisnum og veröur gefin út í haust. Carl Emil Petersen lagöi I haf frá Asker siödegis 17. mai, er börnin höfðu veriö i þjóöhátiöar- göngum, en auk þriggja sona þeirra hjóna sjálfra verða meö þeim tveir drengir úr kunningja- hópnum, fjórtán og fimmtán ára. Allir eru þessir unglingar sjóvan- ir og hafa áöur tekiö þátt i lang- ferðum. Frá Liöandisnesi var stefna tekin á Hjaltland, en þar var skúta Petersens i heims- styrjöldinni siöari, eftir að tuttugu og átta manns flúðu á henni úr Noregi undan veldi naz- ista. Frá Hjaltlandi liggur leiðin til Færeyja, þar sem dveljast á viku til tiu daga. Næsti viökomu- staöur er Akureyri, þar sem Carl Emil dvaldist áriö 1949 með Er- lingi Brunborg, syni Guðrúnar Brunborg. Unglingarnir, þeir eldri sem i ferðinni eru, lásu i vet- ur allt, sem þeir komust yfir, um Island og geröu vinnubækur, sem Framhald á bls. 23 JB-Rvik — Þaö hafa ailtaf veriö brögö aö þvf, aö hrafn og svart- bakur leggist á lömb, og hefur hrafninn alltaf veriö skæöari. En þótt svartbakurinn sé ekki eins mikill skaövaldur, kann hann þó sitt fag. Þetta þekkja flestailir bændur. Þessir tveir fuglar fara ekki eins aö og hægt er aö sjá hvor hefur veriö aö verki f þaö og þaö skiptið. Hrafninn kroppar augun úr og dregur út garnirnar og þannig fór hann aö þegar hann geröi út af viö þrjú nýköstuð foiöld austur I sveitum I vor. Svartbakurinn hins vegar heggur á kviöinn og étur fyrst lifrina. A þessa leiö fórust Sveini Einarssyni, veiöistjóra orö er blm. tók hann tali, en nú fyrir skömmu var skýrt frá þvi, aö svartbakur heföi ráöizt á lömb austur I Olfusi. Aöspuröur sagöi Sveinn, aö mun meira heföi boriö á þessu I ár en undanfarin ár og væri raunar eölileg þróun af fjölgun fuglanna. — Eftir þvl sem þeim fjölgar meira er meiri til- hneiging I þessa átt, — sagöi hann. Sveinn kvaöst fá miklar upphringingar frá bændum og bæjarstjórum utan af landi, sem kvörtuðu yfir ágangi fuglanna. — En eina leiöin til aö koma I veg fyrir þetta, sagöi Sveinn, — er sú aötaka fyrir þetta eldi, sem fugl - inn hefur út um allt land, bæöi i þéttbýli og dreifbýli. Ef fuglinn drepur lömb hjná bændum er hræjunum viöast hvar hent út i móa, og fuglarnir þyrpast þar aö. Sláturhúsin vinna nú oröiö allt áriö um kring og sjá fuglunum fyrir fæöu og sömu sögu er aö segja af frystihúsum og öörum stöövum. Ef á annaö borö á aö koma I veg fyrir fjölgun fuglanna, veröur aögera gangskör aö þvi aö koma sorpi og úrgangi þannig fyrir, aö þeir nái ekki aö komast aö honum. Þetta hefur verið reynt sums staöar, s.s. I Borgarnesi og gefiö mjög góöa raun. Þar var áöur mikið af fugli en nú eru aö- eins fáir eftir og sýnir þaö aö þetta er rétta leiöin. Aö siöustu sagöi Sveinn, aö bóndinn I Neðradal I Biskupstungum heföi hringt I sig nýverið og sagt sér aö töluvert heföi veriö ráöizt á lömb hjá hon- um og heföi hann taliö I fyrstu aö þarna væri refurinn aö verki, en sagöist svo hafa staöiö hrafninn aö verki einn morguninn. PALLI OG PESI — Þeir ganga eins og grenjandi ljón um Mývatnssveit- ina til þess aö faia liknarbelgi. — Liknarbeigi — hVaö er nú þaö? Þaö er svona, sjáöu, til þess aö geyma I sagnar- anda amerisku frúarinnar meö svarta kassann. '7<P

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.