Fréttablaðið - 12.02.2006, Side 27

Fréttablaðið - 12.02.2006, Side 27
HSA Egilsstöðum Geislafræðingur óskast til starfa Frá 15.03.2005 (eða eftir nánara samkomulagi) eru staða geislafræðings við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum laus til umsóknar. Stofnunin samanstendur af, tveim deildum; heilsugæslustöð og sjúkradeild, auk heilsugæslusels á Borgarfirði. Heilsugæslan og sjúkradeildin eru í sömu byggingu. Þjónustusvæðið, Egilsstaðalæknishérað, er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað er í um einnar klukkustundar akstursfjarlægð og þar er skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir. Umsóknarfrestur er til 01. mars nk. Laun eru samk. kjarasamningum. Frekari upplýsingar veita Pétur Heimisson yfirlæknir í síma 471-1400 eða með tölvupósti petur@hsa.is og Þórhallur Harðarson rekstrarstjóri í síma 471-1073 eða með tölvupósti thorhallur@hsa.is Lífeindafræðingur óskast til starfa Frá 15.03.2005 (eða eftir nánara samkomulagi) eru staða lífeindafræðings við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum laus til umsóknar. Stofnunin samanstendur af, tveim deildum; heilsugæslustöð og sjúkradeild, auk heilsugæslusels á Borgarfirði. Heilsugæslan og sjúkradeildin eru í sömu byggingu. Þjónustusvæðið, Egilsstaðalæknis- hérað, er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað er í um einnar klukkustundar akstursfjarlægð og þar er skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Laun eru samk. kjarasamningum. Frekari upplýsingar veita Pétur Heimisson yfirlæknir í síma 471-1400 eða með tölvupósti petur@hsa.is og Þórhallur Harðarson rekstrarstjóri í síma 471- 1073 eða með tölvupósti thorhallur@hsa.is Einnig er auglýst eftir starfsfólki til framtíðastarfa og í sumarafleysingar: - eldhús, lausar stöður vegna sumarafleysinga, möguleiki á hlutastöfum og framtíðar starfi - 60% staða ræstitæknis frá 1. mars 06. einnig eru lausar stöður vegna sumarafleysinga - þvottahús, laus staða vegna sumarafleysinga - aðhlynning á sjúkradeild, lausar stöður vegna sumarafleysinga - aðhlynning á sjúkradeild starfsmenn óskast til starfa á sjúkradeild um kvöld og helgar. Störfin eru laus nú þegar, möguleiki á framtíðarstarfi. Gott starf með skóla. Nánari upplýsingar gefur rekstrarstjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda, s: 471-1400. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Heilbrigðisstofnuninnar að Lagarási 19 (gamli inngangur á tannlæknastofu). Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á www.hsa.is.Umsóknum eða starfsferilsskrám má skila á tölvupóstfang rekstrarstjóra thorhallur@hsa.is Umsóknarfrestur er til 1. mars. 2006. Laun eru greidd skv. kjarasamningum. Sími 471 1400 • Fax 471 1971 • www.hsa.is Lagarás 17-19 • Opið alla virka daga frá 8-16 ATVINNA SUNNUDAGUR 12. febrúar 2006 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.