Fréttablaðið - 12.02.2006, Page 30

Fréttablaðið - 12.02.2006, Page 30
ATVINNA 6 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR Viltu slást í hópinn? Olíufélagi› ehf. leitar a› duglegu og samviskusömu starfsfólki sem hefur metna› til a› takast á vi› krefjandi og skemmtileg verkefni. Góð laun í boði auk ýmissa fríðinda, s.s sumarhús, afslættir af vörum og þjónustu o.fl. o.fl. Vaktstjórar Starfi› felur í sér tækifæri fyrir manneskju me› gó›a forystuhæfileika flar sem vaktstjóri hefur umsjón me› verkefnum starfsfólks stö›varinnar á vöktum og fer fremstur í flokki flegar kemur a› flví a› veita vi›skiptavinum félagsins framúrskarandi fljónustu. Um er a› ræ›a skemmtilegt og lifandi starf fyrir árei›anlega manneskju sem hefur hæfileika í mannlegum samskiptum. Almenn afgrei›sla Starfi› felst í almennum afgrei›slu- og fljónustustörfum. Lifandi starfsumhverfi og skemmtilegt starf fyrir jákvæ›a manneskju sem hefur gó›a fljónustulund og gaman af samskiptum vi› fólk. Nánari uppl‡singar veitir starfsflróunardeild í síma 560 3300. Umsóknir má nálgast á vefsí›u Olíufélagsins www.esso.is. Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrirtækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfs- mannafélag ESSO er kröftugt og lifandi og skipuleggur m.a. utanlandsferðir. Nánari uppl‡singar um esso á www.esso.is. F í t o n / S Í A Traust i›nfyrirtæki á höfu›borgarsvæ›inu óskar a› rá›a framlei›slustjóra. Framlei›slustjóri Starfssvi› Skipulagning og stjórnun vinnslu Kostna›areftirlit Gæ›amál og gæ›akerfi Eftirlit me› vi›haldi véla Vöruflróun Val framlei›slutækja Hæfniskröfur Tækni- e›a verkfræ›imenntun fiekking og reynsla úr i›na›i æskileg Stjórnunarreynsla æskileg Frumkvæ›i Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. febrúar nk. Númer starfs er 5181. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Vinnueftirlit ríkisins starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að fækkun slysa, atvinnutengdra sjúkdóma og góðri líðan starfsmanna á vinnustað. Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann til starfa á Vesturlandi Helstu verkefni eru: • Vinnuvéla- og tækjaeftirlit • Eftirlit með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi í landbúnaði • Fræðsla, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Menntunar og hæfniskröfur: • Staðgóð tæknimenntun, t.d. vélfræði- eða iðnmenntun • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu • Góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla í tölvunotkun æskileg. Um er að ræða 100 % starf með staðsetningu á Akranesi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Stillholti 18, 300 Akranesi fyrir 22. febrúar nk. Umsóknareyðu- blað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Guðjóni Sól- mundssyni umdæmisstjóra, skrifstofu Vinnueftirlitsins á Akranesi, s. 431-2670 og 892-7593, (gsol@ver.is), Hauki Sölvasyni deildarstjóra vinnuvéladeildar og Þórunni Sveinsdóttur deildarstjóra þróunar- og eftir- litsdeildar, s. 550 4600. Starfi› felst í umsjón me› vörumóttöku, frágangi og tiltekt í pantanir auk annarra tilfallandi lagerstarfa. Starfsa›sta›a er mjög gó› og eru handtölvur nota›ar í starfinu. Vi› leitum a› dugmiklum, reglusömum og nákvæmum einstaklingi. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg og lyftarapróf er kostur. Fyrirtæki› er sta›sett í Reykjavík. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. febrúar nk. Númer starfs er 5213. Uppl‡singar veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netfang: gudny@hagvangur.is - vi› rá›um Lei›andi fyrirtæki í innflutningi og dreifingu á matvöru óskar eftir a› rá›a starfsmann á lager. Lagerma›ur Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.