Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 34
ATVINNA 10 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Matráður í Austurborg Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Óskað er eftir matráði í leikskólann Austurborg, Háaleitisbraut 70. Austurborg er fjögurra deilda leikskóli þar sem dvelja tæplega 93 börn samtímis. Helstu verkefni matráðs er að skipuleggja og annast mat- reiðslu, sjá um innkaup á hráefnum. Hann hefur yfirumsjón með hreinlæti og frágangi í eldhúsinu. Vinnur í nánu sam- starfi við leikskólastjóra. Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir leikskólastjóri í síma 588-8545. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Umsóknir sendist í leikskólann Austurborg, Háaleitisbraut 70. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á leikskolar.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélag. MENNTASVIÐ – GRUNNSKÓLAR Grunnskólakennarar Fossvogsskóli, sími 568-0200 • Umsjónarkennari óskast vegna forfalla í 100% stöðu til kennslu í 2. bekk. Hvassaleitisskóli, sími 570-8800 • Kennari í tæknimennt óskast frá og með 16. febrúar næstkomandi í 6 vikur. Kennt er 22 tíma á viku. • Kennari óskast vegna fæðingarorlofs í 1. bekk í lok febrúar. Korpuskóli, sími 411-7880 • Smíðakennari óskast í 50% stöðu vegna veikindaforfalla. Kennt er 3 daga í viku,. Ráðning er til vors og staðan er laust strax. Selásskóli, sími 567-2600 • Íþróttakennari óskast vegna forfalla. Vesturbæjarskóli, sími 562-2296 • Kennari óskast í 100% stöðu á miðstig. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Stuðningsfulltrúi Háteigsskóli, sími 530-4300 • Stuðningsfulltrúar óskast á miðstig, um er að ræða 50% stöðu annars vegar og 60% stöðu hins vegar. Störfin eru laus frá 1. mars. Hæfniskröfur: Nám stuðningsfulltrúa æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að vinna með börnum Frumkvæði í starfi Auðvelt með að vinna í hóp Helstu verkefni: • Að vera kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð • Að auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, náms- lega og í daglegum athöfnum Skólaliði Langholtsskóli, sími 553-3188 • Skólaliði óskast til aðstoðar í mötuneyti skólans. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 2 mánuði. Vinnutími frá kl. 8-16, möguleiki á hlutastarfi eftir hádegi. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Helstu verkefni: Að sinna nemendum í leik og starfi Að sjá um daglegar ræstingar Að sinna tilfallandi verkefnum Áhugaverð störf í boði Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Öll laus störf á Menntasviði í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar eru að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is Verkamenn, vélamenn og bílstjórar óskast til starfa Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100 eða 545-1805. FRIÐUR OG FEGURÐ VIÐ STRÖNDINA Á STOKKSEYRI Ég hef fengið vilyrði fyrir lóð undir fjölbýlishús á sérstökum og fögrum byggingareit við ströndina. Nú leita ég eftir áhugasömum þátttakendum til byggingar hús fyrir eldra fólk. Þeir sem raunverulegan áhuga hefðu fyrir þátttöku leiti upplýsinga í síma 551-5678. Styrktarfélag vangefinna Bjarkarás óskar eftir þroskaþjálfum, félagsliðum og stuðn- ingsfulltrúum til starfa. Um er að ræða 100% stöður en hlutastörf koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Bjarkar- ás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og vinnutími er frá 8.30 til 16.30 virka daga. Um er að ræða störf á deild sem ætluð er einhverfum einstaklingum sem þurfa sértæka þjónustu. Starfsmönnum er boðin sérhæfð fræðsla og kennsla varðandi vinnubrögð. Skipulagður er tími til undirbúnings og ágæt starfsaðstaða er til staðar. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um til að gæta jafnvægs milli kynja í starfsmannahópnum og þar sem meirihluti þjónustuþega eru karlmenn. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma 568-5330. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Upplýsingar um Styrktarfelagið má nálgast á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is Vélstjóri óskast á ísfisktogara. Upplýsingar gefur Reynir í síma 843-4215. Stálsmiðir Viljum ráða menn til starfa sem hafa þekkingu og getu til að smíða vandaða stálinnréttingar. Aðeins koma til greina fagmenn sem geta unnið sjálfstætt og sýna fagmennsku í vinnubrögðum og afköstum. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Áhugasamir hafi samband við verkstjóra í síma 892-9466 eða 565-7799 Verkstjóri með reynslu Óskum eftir að ráða ákveðinn einstakling til að stjórna byggingaframkvæmdum á tveimur litlum fjölbýlishúsum í Njarðvík. Má gjarnan vera kominn á seinni hluta starfsævinnar. Leitað er eftir aðila sem er fylgin sér og getur látið hlutina ganga. Með honum yrðu 2-4 einstaklingar sem hann stýrir. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „Verkstjóri 121“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.