Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 68
 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR28 1. Að hafa borðað japanskan fugu- fisk. Þessi furðulegi fiskur tútnar út og getur drepið þig á sekúndubroti ef hann er matreiddur vitlaust. Þú færð svona skepnu bara á fínustu japönsku veitingahúsum í heimi og það er sannarlega kikk (eða rússnesk rúlletta) að borða hann. Kostar líka formúu. 2. Að hafa gengið yfir Pont des Arts eldsnemma morguns. Þessi dásamlega brú er ein sú fallegasta og rómantískasta í Par- ísarborg. Hafðu með þér poka af nýbökuðum croissant og njóttu. 3. Að hafa heimsótt Graceland. Það er bara einn kóngur, og hann bjó hér. Þetta er svona Xanadu rokk og rólsins. Skoðið endi- lega avókadólitaða eldhúsið hans Elvis. 4. Að hafa borðað pylsu á Coney Island. Bestu pylsusalarnir eru á bryggj- unni á Nathan‘s. Þetta eru víst bestu pylsur í heimi, sama hvað við Íslendingar höldum. 5. Að hafa komist á topp Hvanna- dalshnjúks. Það er ekkert stórmál að klöngrast þarna upp. Og þetta er nú einu sinni hæsti tindur Íslands. 6. Að hafa drukkið Bellini á Harry‘s bar í Feneyjum. Kann að vera klisja, en samt sem áður stórkostlega fullkomið. 7. Að hafa keyrt Route 66. Þessi sögufræga móðir allra vega í Bandaríkjunum er ferðalag fyrir sálina. „Get your kicks on Route 66“ eins og segir í laginu góða. 8. Að hafa upplifað Holi-hátíðina á Indlandi. Þetta er vorfagnaður Indverja og landið er í blóma. Allir verða hálf- galnir og hlaupa um allar trissur og mála hver annan með lituðu dufti. Það er mikið um dans, át og dýrðir. 9. Að snæða á Tour d‘Argent. Þetta er eitt frægasta veitingahús Parísar og það er hrein dásemd að upplifa hér ostrur, foie gras og besta vínlista í heimi. 10. Að baða sig í afskekktri lind. Tíndu af þér spjarirnar og vertu einn með náttúru Íslands. Eða kannski bara í góðum félagskap. Þessi er á Vestfjörðum. 11. Að hafa prófað sjóstangaveiði á suðrænum höfum. Jafnast ekkert á við að fanga eitt stykki risastóran túnfisk og grilla hann á ströndinni. Mælum með norðurströndum Ástralíu. 12. Að hafa heimsótt píramídana. Þetta er eitt mesta undur veraldar og maður fellur í stafi yfir mikil- leik forn-Egyptanna. Mjög dular- fullt líka. 15. Að hafa farið til Grænlands. Þessi stærsta eyja heims er rétt hjá okkur en er samt svo ólík Íslandi. Ævintýri á hjara verald- ar. 14. Að hafa tjaldað í Sahara-eyði- mörkinni. Vertu einn með sand- inum, stjörnunum og kannski nokkrum meðlimum af Tuareg- ættbálknum. Ævintýraleg og jafnvel andleg upplifun. 15. Að kafa á kóralrifi. Eins og að svamla í volgu risa- vöxnu fiskabúri. Nei, miklu betra. Ótrúlega fallegt og þú verður einn með hafinu. Rauða hafið og Great Barrier Reef eru efst á lista. annabjornsson@frettabladid.is. MYNDIR/GETTY IMAGES Þú hefur ekki lifað lífinu nema... Fimmtán mikilvægir hlutir sem þú verður að upplifa áður en þú deyrð. Af hverju? Af því bara. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 15 14 13 11 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.