Fréttablaðið - 12.02.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 12.02.2006, Síða 76
FU N 400 KR. HELGARTILBOÐ Í SMÁRABÍÓ! Aðeins 400 kr. á þessar myndir í Smárabíói í dag kl. 13 FRÉTTIR AF FÓLKI Söngkonan Britn-ey Spears hefur viðurkennt að hafa gert mistök þegar hún ók með son sinn Preston í kjöltunni á hrað- braut í Kaliforn- íu á dögunum. Hún segist engu að síður hafa þurft að aka á brott á þennan hátt öryggisins vegna. Segir hún að paparazzi- ljósmyndarar hafi áreitt þau mæðginin og því hafi hún orðið að drífa sig í burtu. Talið er að ástarsam-band rokkarans Rich- ie Sambora og fyrrum aðstoðarkonu hans hafi valdið því að hann hætti með eiginkonu sinni, leikkonunni Heather Locklear. Aðstoðarkonan vann fyrir Sambora í sjö ár þar til hún var rekin á síðasta ári. Leikkonan Halle Berry kom mörgum á óvart þegar hún birtist með nýja kærastann sinn, fyrir- sætuna Gabriel Aubry, upp á arminn í Versace-veislu á dög- unum. Berry, sem er tvífráskil- in, byrjaði með hinum þrítuga Aubry í desember í fyrra en hefur hingað til farið leynt með sambandið. Á meðal fleiri gesta í veislunni voru Jennifer Lopez, Kate Hudson, Nicolas Cage og Sting. Talið er ólíklegt að Gary Oldman end-urtaki hlutverk sitt sem Sirius Black í næstu Harry Potter-mynd. Oldman, sem lék í síðustu tveimur myndun- um, hefur enn ekki skrifað undir samning um að leika í þeirri þriðju. Svo virðist sem fram- leiðendur myndanna hafi ekki haft áhuga á að ráða hann á nýjan leik. Umboðsmaður Oldmans segist afar undrandi á þessu máli. „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ZATHURA m/íslensku tali kl. 1, 3.30 og 5.45 ZATHURA m/ensku tali kl. 3.30, 5.45 og 8 FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 1, 3.45 DRAUMALANDIÐ kl. 1 ZATHURA kl. 1.40, 3.50 og 6 B.I. 12 ÁRA FINAL DESTINATION kl. 6, 8 og 10.10 KRAFTSÝNING B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 4 og 8 MRS. HENDERSON kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 3 og 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu FU N ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ����� - M.M.J. Kvikmyndir.com HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL - MMJ Kvikmyndir.com „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN! SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. JUDY DENCH BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI2 SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM, EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI [ TÖLVULEIKIR ] UMFJÖLLUN Dead to Rights-leikirnir sækja inn- blástur sinn í hasar Hollywood og Hong Kong-bíómynda en útkoman hefur verið æði misjöfn. Fyrsti Dead to Rights leikurinn, Dead to Rights Reckoning, kom út á dög- unum fyrir PSP en þar veður lög- reglumaðurinn Jack Slate áfram ásamt hundinum Shadow, en þeir eru nokkuð eitrað teymi. Leikurinn er í grunninn ósköp venjulegur hasarleikur sem er spilaður frá þriðju persónu sjónar- horni. Í leiknum er fjöldi vopna og má þar á meðal nefna skammbyss- ur, vélbyssur og haglabyssur, sem allar gera ágætt gagn gegn óvinum hetjunnar. Gervigreind óvinanna er reyndar ekki alveg upp á hund- rað, en sleppur þó fyrir horn. Aðal- vopn Jacks er þó hundurinn Shad- ow, en leikmenn geta sleppt honum lausum með vissu millibili og lítur hann þá á óvinina sem hundafóður og raðar þeim í sig. Annað bragð sem Jack getur beitt er að hægja á tímanum og eiga þar með auð- veldara með að kljást við óvinina, nokkurs konar „bullet time“. Í raun gengur Dead to Rights aðeins út á að labba í gegnum borðin, skjóta óvini og fara svo yfir á næsta borð og gera nákvæmlega það sama, sem sagt lítil fjölbreytni. Og tal- andi um lítið, þá er leikurinn líka frekar stuttur og ættu snjallir spil- arar að ná að gleypa hann í sig á 3-4 tímum. Reyndar lengir það líftíma leiksins að það er hægt að spila hann í gegnum þráðlaust net tölv- unnar og geta því félagar dundað sér við að skjóta hvor annan á net- inu. Grafíkin í leiknum er mjög góð og svipar mikið til PlayStation 2 útgáfu leiksins og hljóðið er vel yfir meðallagi en ég verð að segja að frumraun Jack Slate og hunds- ins Shadow á PSP hefði getað verið betri, þótt inn á milli leynist snilldartaktar. Ólafur Þór Jóelsson Stutt stuð hjá Slate DEAD TO RIGHTS RECKONING FYRIR PSP ALDURSMERKING: 16+ Niðurstaða: Leikur í góðu meðallagi en bætir engu nýju við seríuna. Það eru til miklu betri hasarleikir á PSP. Fyrir skömmu voru liðin 42 ár síðan fjórmenningarnir í Bítlun- um gerðu strandhögg á austur- strönd Bandaríkjanna. Það var þáttastjórnandinn Ed Sullivan sem bauð drengjunum frá Liverpool að koma fram í sjónvarpsþættti sínum og gerðu þeir allt brjálað í landinu. Var talað um Bítlamaníu í Bandaríkjunum og fimm þúsund aðdáendur bitust um þá 750 miða sem í boðu voru. Sullivan þótti forsjáll í þessari bókun sinni en hann sá fagnaðar- lætin sem brutust út á Heathrow- flugvellinum eftir tónleikaferð piltanna í Svíþjóð. Bítlaæðið 42 ára ALGJÖRT BRJÁLÆÐI Það varð uppi fótur og fit meðal blaðamanna þegar fjórmenning- arnir frá Liverpool mættu á svæðið. Colin Farrell hefur neitað öllum sögu-sögnum þess efnis að hann hafi átt vingott við Angelinu Jolie þegar þau léku saman í Alexander. „Því miður,“ sagði leikarinn í samtali við glanstímaritið OK!. „Hún er algjör draumur. Fagmaður fram í fingurgómana en hefur þessa brjáluðu hlið sem ég elska,“ sagði Farrel sem augljóslega heldur ekki vatni yfir þessari fyrrverandi samstarfskonu sinni. Hún er ótrúleg og ég elska hana. Við urðum nánir vinir og mér fannst eins og ég hefði alltaf þekkt hana,“ sagði Farrell í samtali við blaðið. Velgjörðarsendiherrann Nicole Kid-man og kærasti hennar, Keith Urban, komu í fyrsta skipti fram opinberlega á Grammy-verðlaununum. Þau sátu í fremstu röð og létu vel hvort að öðru en Keith hlaut verðlaun sem besti karlsöngvarinn í sveitatón- list. Breska götublaðið The Mirror hefur eftir heim- ildarmanni að Keith hafi ekki getað haft augun af henni og þau virtust vera mjög hamingjusöm. „Ástarlífið hjá Nicole hefur ekki verið upp á marga fiska þannig að það er frábært að sjá hana brosa,“ sagði heimild- armaðurinn og bætti við að leikkonan ástralska hefði verið ótrúlega stolt af manni sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.