Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 77
elísabet vill bara ánægða viðskiptavini. þess vegna getur þú hætt hjá henni þegar þú vilt. hún er bara þannig skjaldbaka. Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf. Þeir félagar Sigurjón Brink og Gunnar Ólason úr Skítamóral hafa undanfarin fimmtudagskvöld haldið tónleika fyrir gesti Hverfisbarsins sem hafa notið mikilla vinsælda. Þessi tónleikaröð hóf göngu sína árið 2002 en þá voru það Sig- urjón og Jói úr Idol sem héldu uppi stemmningunni. Þegar Jói sneri sér að öðrum verkefnum tók Gunn- ar við kyndli hans. „Við erum að taka allt milli himins og jarðar. Við erum alltaf að breyta og betr- umbæta prógramið og tökum líka á móti óskalögum,“ segir Sigurjón. Nefnir hann sem dæmi að lög með Coldplay og U2 séu á meðal þeirra sem séu á dagskránni. „Það er stór og mikill fastur hópur sem hefur verið þarna í gegnum árin. Svo eru að bætast við ný og ný andlit og margir sem hafa fylgt okkur hafa tekið þarna start á helgina,“ segir hann. „Við spilum ekki út í eitt heldur tölum líka við hlustendur og reynum að vera fyndnir.“ Eurovision-lög eru einnig á dag- skránni hjá þeim félögum, enda báðir reyndir þátttakendur í keppn- inni. „Við rennum alltaf í einhver gömul og ný Eurovision-lög. Við höfum verið beðnir mikið um það undanfarið og höfum reynt fyrir okkur í alls konar lögum. Það er líka alltaf jafngaman að taka við skrítnum óskalögum hvort sem það klikkar eða ekki,“ segir hann. Renna í gömul og ný Eurovision-lög SIGURJÓN OG GUNNAR Þeir félagar syngja allt milli himins og jarðar á hverju fimmtudags- kvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.