Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 13
Margir skreyta garðana sína
með blómum eða garðálfum.
Mörgum finnst hins vegar
heimilislegt að hafa lítið hús í
bakgarðinum sem nota má til
gagns eða gamans.
Margir eru svo heppnir að hafa
garð eða annað afdrep í kringum
húsið sitt til að njóta á góðum eða
slæmum dögum. Margir nýta það
afdrep í að búa sér til minni hús
til ýmissa nota. Sumir byggja
hús uppi í tré og aðrir koma upp
dúkku- eða leikhúsum fyrir yngri
kynslóðina. Margir byggja vinnu-
skúr og leggja upp úr því að hann
sé sem glæsilegastur og aðrir búa
sér hreinlega til aukastofu utan
veggja heimilisins til að fá frið
fyrir ágangi annarra.
Hvort sem lítil hús í bakgörð-
um gegna tilgangi eða ekki þá
geta þau verið sannkölluð augna-
yndi. Einnig má auðveldlega
byggja draumahúsið sitt í smækk-
aðri mynd, hugurinn ber mann jú
hálfa leið.
Draumahús í smáum stíl
Verkfæraskúrinn séður innan frá.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Fallega hannaður verkfæraskúr sem gefur
garðinum rómantískan blæ.
NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Stórglæsilegt garðhús sem ætlað er fyrir yngri kynslóðina. Hér er ekkert til sparað til að skapa ævintýraveröld. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Dúkkuhús í garðinum er sérstaklega heim-
ilislegt og vekur gleði hjá litlum börnum.
Gluggarnir í þessu dúkkuhúsi eru upplýstir
og því nýtur húsið sín vel á kvöldin.
NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Skemmtilegur garðskúr sem auðveldlega nýtist til margra hluta.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Svo eru þeir sem kjósa að nýta umfram-
pláss til annarra hluta en geymslu á
garðverkfærum eða að skapa leikveröld
fyrir börnin. Hér er búið að koma fyrir skúr í
garðinum sem nýttur er sem aukaherbergi.
Þangað má svo fara þegar hugurinn þarfn-
ast kyrrðar.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
www.lundur. is • lundur@lundur. is
Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14
SÉRBÝLI
GARÐABÆR - ARATÚN Fallegt og
notarlegt 134 fm einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Góður garður. V. 35,9
m. 4680
FAGRABREKKA - KÓPA-
VOGI.LAUST FLJÓTL 200 fm einbýl-
ishús á góðum stað, 165 fm íbúð og 35 fm
bílskúr innréttaður sem íbúð. Fallegur garð-
ur, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695
FELL - RAÐHÚS OG BÍLSKÚR Fal-
legt raðhús á einni hæð 124,3fm ásamt
21,6fm bílskúr, samtals 145,9fm,. V. 28,9
m. 4954
HÆÐIR
HVERFISGATA RVK Gullfalleg og ný-
lega endurnýjuð efri hæð/þakhæð 93 fm í
þríbýli. Sér inngangur. Suðursvalir. Sér bíla-
stæði. V. 21,5 m. 4966
VALLARHÚS 120 fm 4RA-5 herbergja
íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi.
4552
GRUNDARHÚS Falleg 4ra - 5 her-
bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum.
Þvottahús innan íbúðar.Sérinngangur. V.
27,9 m. 4967
LAUGARNESVEGUR/ÁSAMT
AUKAÍBÚÐ Íbúð á miðhæð(sérhæð) og í
kjallara 126,8 fm ásamt 54fm bílskúr innrétt-
uðum sem íbúð samtals 180,8 fm V. 29,9
m. 4922
LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð
og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919
TRÖLLATEIGUR -MOSFELLSBÆ
Nýjar sérhæðir í vel staðsettu 4ra íbúða
húsi.Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna. Lóð og bílastæði verða frágengin. V.
26,8 m. 4934
INGÓLFSSTRÆTI NÝ STANDSETT
FALLEG 143 FM SÉRHÆÐ Á 2 HÆÐUM. V.
32,4 m. 4446
NJÁLSGATA 106,5 FM ÍBÚÐ Á TVEIM-
UR HÆÐUM MEÐ SÉRINNGANGI Á BESTA
STAÐ Í MIÐBÆNUM. V. 21,9 m. 4447
4RA-6 HERBERGJA
HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð ásamt aukaherbergi í kjallara með að-
gang að snyrtingu. V. 19,9 m. 4984
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Björt og rúm-
góð 107,4 fm 4ra - 5 herbergja endaíbúð á
2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. V. 22,9 m. 4471
SAFAMÝRI Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð
með sér inngangi á jarðhæð í góðu þríbýli
innst í götu. V. 18,4 m. 4956
FELLSMÚLI 112 fm mjög vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á 3. hæð V. 21.9 m.
4933
BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög rúmgóð 3-4ra
herbergja íbúð í 1.hæð í fjölbýli. V. 19,4 m.
4923
EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her-
bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. 4574
LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI
108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja
hæða blokk. Sérinngangur. V. 20,5 m. 4904
FLÚÐASEL Falleg 4ra herbergja.98 fm
íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli.Bíl-
geymsla. V. 19,5 m. 4886
LAUFENGI Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. V.18,9 m. 4882
MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð
sameign. 4872
RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl-
býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7
m. 4874
HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V.
18,9 m. 4497
BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V.
21,9 m. 4811
GRETTISGATA - SÉRINNGANGUR
Falleg og rúmgóð 100 fm 3ja-4ra herbergja
neðsta hæð.Sér inngangur. 2 sér bílastæði.
V. 21,9 m. 4493
3JA HERBERGJA
HULDUHLÍÐ-MOS. Björt og rúmgóð
3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi á
jarðhæð í nýlegu Permaform-húsi.V. 20,5 M.
SÆVIÐARSUND Björt og falleg 2ja
herbergja 66,7fm íbúð á 1.hæð við Sævið-
arsund. Laus fljótl. V. 16,5 m. 4948
IÐUFELL Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sólskála. Sérgarður. V.
11,9 m. 3489
GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja
herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Parket og flísar á gólfum. V. 16,9 m.
4782
ATVINNUHÚSNÆÐI
NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2.
hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925
LANDIÐ
HOT HOT Á HESTI 4ra hesta stía í
húsi við A-Tröð í Víðidal. V. 3,9 m. 4911
EYRARBAKKI -EYRARGATA Tvö
92 fm nýleg parhús á einni hæð. V. 13,9 m.
4965
BORGARHEIÐI-HVERAGERÐI Ný-
lega standsett raðhús ásamt bílskúr við
Borgarheiði í Hveragerði. V. 17,3 m. 4924
HVANNEYRI - BORGARFJÖRÐUR
Parhús við Sóltún á Hvanneyri. Húsunum
verður skilað fullgerðum að utan, en óein-
angruðum að innan. Byggingaraðili Akur,
Akranesi. V. 10,5 m. 4908
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKK-
ISHÓLMI Björt og rúmgóð 4ra her-
bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýn-
isstað. V. 9,9 m. 3946
FISKISLÓÐ Fyrirtæki í eigin húsnæði.
264 fm eigin húsnæði í Örfirisey í Reykja-
vík. Til staðar er öll aðstaða til almennrar
fiskverkunar og miklir möguleikar til
stækkunar. V. 36 m. 4100
MIÐVANGUR 197,2 fm atvinnuhús-
næði sem skiptist í 98,6 fm verslunar-
pláss á götuhæð og 98,6 fm lagerpláss í
kjallara. V. 23,6 m. 4963
Fr
u
m
Öldugata - Einbýli
Gullfallegt og sérlega skemmtilegt 280
fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara
ásamt 18 fm bílskúr, allt í einstaklega
góðri umhirðu og viðhaldi. Raflagnir og
töflur, þak og rennur nýlegt og húsið mál-
að og sprunguviðgert 2004.Allar endur-
bætur á húsinu eru vandaðar og gamli
tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í
gluggasetningum. V. 89,8 m. 4862
LAUFBREKKA - KÓPAVOGI
Sérlega fallegt og vandað 195 fm sérbýli
(einbýli) sem er hæð og ris. Neðri hæð;
forstofa, hol, stofur með útgengi í suð-
urgarð, eldhús og borðkrókur, 2 svefnhb,
sjónvarpshol, flísalagt baðherbergi.Geng-
ið til efri hæðar um góðan stiga og uppi
eru 2 herbergi með skápum, flísalagt
baðherbergi með sturtuklefa og stór
geymsla. V. 41,9 m. 4890
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ
Nýtt og fullbúið 167 fm endaraðhús á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr á góð-
um stað.Innréttingar frá Inn-X, mamari á
baði og gegnheilt bambus-parket á gólf-
um. Öll helsta þjónusta í göngufæri. V.
41,5 m. 4226
KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR
LYFTUBLOKK - SÉR INNGANGUR AF
SVÖLUM. Björt og rúmgóð 132 fm íbúð á
2 efstu hæðunum ásamt 25 fm bílskúr.
GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Á neðri hæð er
fremri forstofa, hol, stofa,eldhús,þvotta-
hús þar innaf, hjónaherbergi með fata-
herbergi innaf og nýtt baðherbergi. Efri
hæð er stofa, 2 herbergi og baðher-
bergi.Stutt er í alla helstu þjónustu, s.s.
leikskóla, grunnskóla, fjölbrautarskóla,
verslanir, heilsugæslu, sund o.fl. Útsýni
úr íbúðinni er einstakt. V. 25,8 m. 4943
Þrastarás - Hafnarfirði - LAUS
Sérleg falleg og vel um gengin 111 fm
endaíbúð með sér inngangi af svölum á
3. hæð í nýlegu fjölbýli. Þvottahús innan
íbúðar,3 góð herbergi, rúmgóðar stofur,
suðursvalir, mikið útsýni.Parket og flísar
á gólfum. V. 24,9 m. 4980
HULDUHLÍÐ - MOS - SÉRINNG.
Björt og rúmgóð 3ja herbergja endaíbúð
með sér inngangi á jarðhæð í nýlegu
Permaform-húsi.Þvottahús og geymsla
innan íbúðar. Sér suðurverönd. Hús,
sameign og allt umhverfi er fallegt og
barnvænt. Stutt í skóla, leikskóla ofl. V.
20,5 m. 4983
LAUGALÆKUR - GÓÐ 3JA HERB.
Góð 93 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 3.
hæð í góðu fjölbýlishúsi á horni Laug-
alækjar og Laugarnesvegar. Hol með
skápum, nýleg eldhúsinnrétting,stofa,
borðstofa,2 herbergi og bað.Suðursvalir.
Snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu
og Laugardalinn. V. 19,8 m. 4973
REYRENGI - JARÐHÆÐ
Gullfalleg og björt 3ja herbergja endaíbúð
á jarðhæð í vel staðsettu 3ja hæða fjöl-
býli. Stæði í bílageymslu. Húsið er nýlega
tekið í gegn að utan. Húsið stendur innst
í götu og næst leikskóla, barnvænt um-
hverfi. V. 18,8 m. 4942
Gnípuheiði-Nýbygging
218 fm einbýlishús með tvöföldum 39 fm
bílskúr.Stór stofa/borðstofa,eldhús,gesta
wc. yfirb 19 fm svalir á efri hæð. 4 rúm-
góð svefnh. og baðherb.á neðri hæð
Glæsilegt útsýni. Húsið er tilbúið til inn-
réttinga. V. 65 m. 4816
ÞÓRÐARSVEIGUR - M. BÍLSKÝLI
Nýleg 86 fm 3ja herbergja íbúð MEÐ SÉR
INNGANGI á 2. hæð í nýlegri 4ra hæða
lyftublokk í Grafarholti. Stæði í lokuðu bíl-
skýli. V. 20,9 m. 4964
KLEPPSVEGUR Falleg 3ja-4ra her-
bergja 93 fm endaíbúð á 1.hæð. V. 18,5 m.
4140
HJARÐARHAGI - SÉRHÆÐ. Sér-
lega falleg 3ja til 4ra herbergja 106 fm jarð-
hæð í tvíbýli. Sérinngangur.
Útgengi á suðurverönd frá stofu. V. 22,7 m.
3815
BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjall-
ara. V. 18,0 m. 4714
TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm
3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur-
nýjjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9
m. 4653
LAUGARNES - HRÍSATEIGUR.
Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt
Laugardalnum. Nýlega hefur verið skipt um
gler o.fl. Góðir möguleikar.GOTT VERÐ. V.
13,9 m. 4567
ENGIHJALLI 3ja herbergja 90fm búð á
8.hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir, austur og
suður. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni.
V. 17,4 m. 4958
2JA HERBERGJA
NÝBÝLAVEGUR M.BÍLSKÚR Björt
og snyrtileg 2ja herb. ca 53fm íbúð á mið-
hæð með fallegu útsýni til Esjunnar og yfir
Fossvogsdalinn, 27,6fm bílskúr. V. 15,9 m.
4488
VESTURBERG. Endurnýjuð og gullfal-
leg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð. V. 13,6
m. 4961
FURUGRUND -KÓP. Snyrtileg 2ja
herbergja ósamþykkt kjallaraíbúð í 2ja hæða
fjölbýli. 4953