Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 61
43 SMÁAUGLÝSINGAR MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu fullt starf og hlutastörf sem henta skóla- fólki vel. Upp í s. 864 1585 & vardi@kornid.is Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Bón og þvottur Óskum eftir verkstjóra og vönum mönnum á bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir gott fólk. Frekari upplýsingar um stöðuna gefur Guðni í s. 660 0560. Dekkjaverkstæði Óskum eftir verkstjóra og vönu fólki til starfa hjá hjólbarðaverkstæði Bílkó. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 660 0560, Guðni Trésmiðir Ath Akkorð ehf. leytar að vönum mönnum. Mikil vinna framundan og góð laun í boði. Uppl. veitir Svanur í s. 893 1901. Bílstjóri óskast. Við leitum að bílstjóra á sendibifreið okkar. Þarf ekki meirapróf. Tilvalið fyrir eldri mann. Upplýsingar í síma 550 9800. Hús og Hönnun ehf Óskar eftir smiðum eða mönnum vön- um smíðavinnu til starfa vegna verk- efna í Borgarnesi. Mikil vinna framund- an. Verktakar eða launamenn. Uppl. í s. 822 4200 & www.husoghonnun.is. Sensation Ísland óskar eftir sölufólki um allt land. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Elísabet í síma 696 5750 eftir kl. 17.00. Bakarí-afgreiðsla Óskum eftir duglegum starfskrafti í af- greiðslu nú þegar. Framtíðarvinna. Upp- lýsingar í síma 897 7140, Björg. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglega og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Vanur sjómaður og beitingarm. óskast á smábát frá Hfj. Uppl. í s. 554 5170 og 695 2749. Ertu í breytingum? Vantar þig smið? Get tekið að mér ýmis verkefni í aukavinnu. S. 694 9414. Einkamál Atvinna óskast Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir. Uppl. fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Prikið auglýsir. Óskum eftir starfsfólki á dagvaktir sem fyrst. Vaktavinna. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar á mánudag og þriðjudag til kl. 18, hjá Evu lind. Saumastofan Saumnálin óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Sveigjanlegur vinnutími. Bjartur og skemmtilegur vinnustaður. Uppl. í s. 552 8514 & 899 4525 & 893 1532. Arna og Eygló. Kjúklingastaðurinn Suð- urveri Starfsfólk óskast í vaktavinnu. Uppl. í s. 553 8890 Vífilsstaðir. Garðabæ Aðhlynning. Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn- ingu á morgun-kvöld og helgar- vaktir, Einnig vaktir frá kl.8-13 alla daga. Unnið skv. Time Care vakta- vinnukerfinu, sveigjanlegur vinnu- tími. Uppl.gefur Ingibjörg Tómas- dóttir hjúkrunarstjóri í Síma 599 7011 og 664 9560. Hrafnista Reykjavík. Aðhlynning. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, vaktavinna eða bara virka daga. Starfshlutfall og vinnutími sam- komulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir. Uppl. veitir starfsmannaþjón- ustan í síma 585 9529 og á hrafnista.is. Hjólbarðaþjónustan Lág- múla 9. Óskum eftir að ráða vant fólk í hjólbarðadeildina okkar í Lágmúla 9. Upplýsingar í síma. 5333 999. Cafe Bleu Óskum eftir að ráða vana þjóna í sal. Einungis gott fólk kemur til greina, góð laun í boði. Upplýsingar gefur Jón á staðn- um. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Óskum eftir starfsmanni í skyndibita eldhús, um kvöld og helgar. Upplýsingar í síma 864 6112 eða á www.keiluhollin.is. Atvinna í boði BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Einholt – Þverholt. Breytingin felst í því m.a. að þéttingarsvæði við Hlemm er endurskilgreint. Reiturinn Einholt-Þverholt verður nr. 17, þar sem gert er ráð fyrir allt að 240 íbúðum. Jafnhliða þessu verður Ásholtsreitur nr. 18, þar sem gert er ráð fyrir 50 íbúðum og Hlemmur verður nr. 7 þar sem gert er ráð fyrir 150 íbúðum. Jafnframt þessu er landnotkun á syðri hluta umrædds reits, breytt úr miðsvæði í íbúðar- svæði. Ofangreindar breytingar ná til skipu- lagsuppdráttar og 5. myndar í staðfestri greinargerð (1. mynd í netútgáfu), samanber meðfylgjandi myndir. Vakin er athygli á því að þétting byggðarinnar á reitnum kallar í flestum tilvikum á niðurrif eða breytingu núverandi atvinnuhúsnæðis, svo að ekki er um hreina nettóaukningu heildar byggingar- magns að ræða. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð og hótel við Austurhöfn. Í samræmi við stefnu AR2001-2024 um eflingu miðborgar Reykjavíkur, þéttingu byggðar og aukið samspil miðborgar og hafnarsvæða var efnt til samkeppni og útboðs um skipulag og uppbyggingu tónlistar- og ráðstefnuhótels og fjölbreyttrar miðborgar- starfsemi í Austurhöfn og aðlægum svæðum norðan Geirsgötu, alls um 78 þúsund m2 (brúttó). Lagt er til að skilgreining miðborgar (M1) nái til svæðisins í Austurhöfn og fái skilgreininguna K-I.I samkvæmt Þróunar- áætlun miðborgar. Skilgreining götusvæðis í miðborgarkjarna er eftirfarandi „Í miðborgar- kjarna er lögð áhersla á blandaða notkun. Engin ein notkun, önnur en smásöluverslun og matvöruverslun, má vera ríkjandi, það er meira en 50% á götuhliðum jarðhæða skil- greindra götusvæða. Í þessu tilliti er litið á veitinga- og skemmtistaði sem sömu notkun.” Austurhafnarsvæðið verður skilgreint sérstaklega yfir helstu atvinnusvæði aðal- skipulagsins og byggingarmagn á svæðinu verður ekki lengur innifalið í tölu um nettó- aukningu atvinnuhúsnæðis á miðborgar- svæðinu. Hafnarsvæði HA3 mun áfram ná til áformaðrar landfyllingar við Ingólfsgarð og hafnarbakkans (þ.m.t. Miðbakki) austan Austurhafnar að Vesturhöfn. Til að tryggja sem besta tengingu milli Austurhafnar og Kvosar er lagt til að gerð verði göng, fyrir gangandi og hjólandi, undir Geirsgötu. Ekki er gert ráð fyrir öðrum breytingum á staðfestu gatnaskipulagi aðalskipulagsins. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 13. febrúar 2006 til og með 27. mars 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerki- lega, eigi síðar en 27. mars 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 13. febrúar 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur ATVINNA NFS Í BEINNI Á VISIR.IS 35.000 gestir vikulega sem dvelja í u.þ.b. eina klst. hver. Auglýsingasími 550 5000. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 55-61 smáar Vinstri 12.2.2006 16:26 Page 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.