Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 32
13. febrúar 2006 MÁNUDAGUR14
3ja herb.
BURKNAVELLIR. Vorum að fá í
einkasölu glæsilega íbúð á 3. hæð í
klæddu, viðhaldslitlu fjölbýli. Afar
vandaðar og fallegar innréttingar.
Parket og flísar á öllum gólfum.
Skemmtileg hönnun og frábært út-
sýni, langt í næstu byggð fyrir aftan.
Verð 19 millj.
SKÓLABRAUT, INNRI NJARÐ-
VÍK. Vorum að fá í einkasölu glæsi-
lega íbúð með sérinngangi á jarðhæð
í fallegu fjórbýli í nýju hverfi í Innri
Njarðvík. Mjög vandaðar innréttingar
og gólfefni, parket og flísar. Falleg
eik er ráðandi í íbúð. Sérgarður,
hellulagður. Verð 17,5 millj.
2ja herb.
SUÐURBRAUT. Vorum að fá í
einkasölu fallega og vandaða íbúð á
2. hæð í mjög góðu fjölbýli í Suður-
bænum. Parket og flísar á gólfum.
Vandaðar innréttingar. Verð 15,5
millj.
Í smíðum
Fléttuvellir - jaðarlóð
Höfum fengið í einkasölu glæsilegt
einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið er
á einni hæð og skilast fullbúið að utan
en fokhelt að innan. Glæsileg teikning
þar sem gert er ráð fyrir 4 herbergjum
og möguleika á því fimmta. Stórt eld-
hús og gott sjónvarpshol. Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstofu okk-
ar. Verð 34,9 millj.
Kirkjuvellir
Í smíðum mjög gott 6 hæða lyft-
ufjölbýli á góðum stað á Völlunum,
Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja -
4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og
vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar
skilast fullbúnar að utan og einnig
að innan fyrir utan gólfefni. Vand-
aðar innréttingar og tæki. Mjög
traustur verktaki. Afhending sept.
- okt. 2006. Allar nánari uppl. og
teikningar á skrifstofu Fasteigna-
stofunnar. Verð frá 16,7 millj.
Eskivellir 7
Erum með í sölu stórglæsilegt lyft-
ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls
37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bíl-
akjallara. Afar vandaður frágangur,
m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl-
um. Sérinngangur af svölum.
2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj.
4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj.
Traustir verktakar, ER-verktakar.
Nán. uppl. og teikn. á skrifst. okkar.
Fr
um
Vantar allar
stærðir eigna
á skrá
Fagrihvammur.
Nýkomið í sölu glæsilegt ca 250 fm.
tvílyft einbýli á góðum útsýnisstað í
Hafnarfirði. Húsið er einstaklega fal-
legt að innan og allt hannað að inn-
an á glæsilegan hátt af innanhússar-
kítekt. Glæsilegar innréttingar og
gólfefni, mjög fallegt eldhúsrými og
góðar stofu. Möguleiki er á því að
hafa tvær íbúðir í húsinu. Inn-
byggður 41 fm. bílskúr. Þetta er eign
sem vert er að skoða. Sjá nánar á
www.fasteignastofan.is
Hella - Bogatún
Vorum að fá til sölumeðferðar nýtt raðhús á Hellu alls 136m2. Íbúðin telur 3 herbergi, baðherbergi,
stofa, eldhús, forstofa, hol, þvottahús og ágætur bílskúr. Hitaspírall í gólfum. Íbúðin skilast tilbúin
til málunar og með grófjafnaðri lóð. Nánari upplýsingar á skrifsstofu Árborga. Verð 15.800.000
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Faxastígur 26.
Um er að ræða neðri hæð í bárujárnsklæddu tvíbýlishúsi, byggðu 1959, samtals 171 fermetri. Hús-
ið var nýtt sem veislueldhús. Allar nánari upplýsingar veitir Óskar Sigurðsson, hrl., Málflutningsskrif-
stofunni, Austurvegi 6, Selfossi, í síma 482 2299 eða í gegnum netfangið oskar@mal.is. Óskað er
eftir tilboði í eignirnar.
Dverghólar
Vorum að fá í einkasölu snyrtilegt 140,2m2 parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin telur; for-
stofa, eldhús, stofa, gangur, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Innangengt er úr þvotta-
húsi í rúmgóðan bílskúr. Búið er að setja herbergi í enda bílskúrsins. Parket er á herbergjum en flís-
ar á öðrum gólfum. Snyrtileg innrétting er í eldhúsi og á baði. Hiti í öllum gólfum. Fataskápar eru í
herbergjum. Búið er að setja sólpall við suðurhlið hússins. Verð 25.900.000
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hdl.
Brautarholt
Einbýlishús í byggingu að Brautarholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Húsið er skemmtilega hann-
að af Einari Ólafssyni, arkitekt hjá Arkiteo. Eignin er samtals 226,8 m2 með 25 m2. bílskúr. Teikn-
ing gerir ráð fyrir 4 svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur baðherbergjum, anddyri, þvottahúsi,
bílskúr og geymslu. Mjög vönduð steinsteypt hús. Að hluta er húsið klætt með citrus harðviði
Eignin er staðsett að Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem stutt er í alla þjónustu,
bæði skóla sem og íþróttamannvirki. Eignin afhendist á tveimur byggingarstigum. 1. stig, (fokhelt)
fullbúið að utan, verð kr. 21,5 millj. 2. stig, fullbúið án gólfefna kr. 34 millj.
Höllin, Strembugötu 13
Nánar tiltekið er um að ræða veitinga- og skemmtistað á tveimur hæðum, sem byggður var árið
2002, samtals um 1.585 fermetrar, ásamt veislueldhúsi og öllum tækjum og lausafé, þ.m.t. hljóð-
kerfi, sem staðsett er í eigninni, og tilheyrir búinu.
Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja eignir þrotabús Karató ehf.
í Vestmannaeyjum. Nánar tiltekið er um að ræða eftirtaldar eignir:
Sóltún
Bjart og skemmtilegt 151,6m2 endaraðhús í vinsælu hverfi á Selfossi. Upptekin loft eru í öllu hús-
inu. Íbúðin telur; flísalagða forstofu með skáp, sjónvarpshol og gang með parketi, flísalagt eldhús
með góðri innréttingu, parketlagða stofu með hurð út á pall, baðherbergi með flísum á gólfi, 2
barnaherbergi með fataskápum og parketi á gólfum, flísalagt hjónaherbergi með góðum fataskáp
og hurð út á sólpall. Þvottahús er flísalagt. Loft yfir þvottahúsi er tekið niður og búið er að útbúa
svefnloft þar. Bílskúr er með sjálfvirkum opnara og geymslulofti. Lóð er frágengin. Verð 24.900.000