Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 3 2 7 Gangi ykkur vel! Við styðjum Ólympíulandsliðið til afreka á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó 10.–26. febrúar. Íslandsbanki hefur verið í íslensku Ólympíufjölskyldunni frá upphafi. Þannig styðjum við besta afreksíþróttafólk þjóðarinnar í undirbúningi þess fyrir alþjóðleg stórmót og hjálpum þeim að ná settum markmiðum og fara enn lengra. Við óskum fulltrúum Íslands á Ólympíuleikunum í Tórínó góðs gengis. Keppendur: Björgvin Björgvinsson Dagný Linda Kristjánsdóttir Kristinn Ingi Valsson Kristján Uni Óskarsson Sindri Már Pálsson AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA ���������� ������������������� Í möskvum alnetsins festast stundum merkilegir fróðleiks- molar. Um daginn fann ég tilvitn- un í breska blaðið Financial Times sem ég átti síst von á frá því blaði. Financial Times eða Aurasálin fjallar eins og nafnið bendir til um fjármál og hefur tilhneigingu til þess að taka sig hátíðlega, eins og títt er um aðila sem lifa og hrær- ast í fjármálaheimi. Það kom mér því mjög á óvart að sjá það fullyrt í þessu helgiriti maurapúkanna, að fráleitt sé að slá því föstu að hag- vöxtur auki hamingju þjóða. „HIPPAR, umhverfisverndar- sinnar og grænmetisætur geta álengdar hlakkað yfir peninga- og streitusamfélagi samtímans,“ skrifaði dálkahöfundurinn Andrew Oswald í Financial Times og hann hikaði ekki við að gera gys að Gor- don Brown fjármálaráðherra fyrir að grobba af stöðugum hagvexti. ÞAÐ er aldeilis ekki í anda Fin- ancial Times að gera lítið úr mik- ilvægi peninga. En svona vandað blað verður líka að taka mark á töl- fræðilegum upplýsingum um aðra hluti. Því ákvað Financial Times að lækka rostann í Gordon Brown þegar hann var að monta sig af því að embættistíð sín í fjármálaráðu- neytinu væri lengsta samfellda hagvaxtarskeið í sögu Bretlands, allt frá árinu 1701. „Og þennan stöðugleika viljum við vernda,“ sagði hann. Kannast einhver við sönginn? ÞAÐ sem fjármálaráðherran- um yfirsást og Financial Times fannst óhjákvæmilegt að benda á var sú staðreynd að rannsóknir í Bretlandi sýna að nútímafólk sem býr við mun betri efnahag en áður hefur þekkst lítur hreint ekki svo á að það lifi betra lífi en næstu kynslóðir á undan. Upplýsing- ar um líðan fólks í fleiri löndum leiða til svipaðrar niðurstöðu. Í því landi þar sem glaðast er dans- að kringum gullkálfinn er sjálfs- morðstíðni nákvæmlega jafnhá í dag og hún var um aldamótin 1900 þótt meðalfjárhagur einstaklinga sé sjöfalt betri. Vonandi verður þessi grein í helgiritinu Financial Times til þess að slá á hagvaxt- argortið hér á landi úr því að það telst nú sannað sem hipparnir héldu fram á sínum tíma: Græðgi gerir engan hamingjusaman. Fer ekki að koma tími á að endurskoða gildismatið? Hipparnir sögðu satt! NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.