Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 35
Tvær L-laga fjölbýlisblokkir
eru nú að rísa á Ármanns-
reitnum við Sóltún.
Íslenskir aðalverktakar standa
fyrir byggingu nýrra íbúða-
blokka í Sóltúni. Byggingarfram-
kvæmdir fara fram þar sem áður
var íþróttasvæði Ármanns en
íbúabyggð hefur verið að þéttast
mikið á þessum slóðum. Fram-
kvæmdir hófust í ágúst en búist
er við að öllum framkvæmdum
verði lokið í byrjun árs 2008.
Bygging fyrri blokkarinnar
er þegar hafin og hefur mikill
meirihluta íbúða í henni verið
seldur. Enn hafa framkvæmdir
ekki hafist við seinni blokkina
og þar af leiðandi eru íbúðir í
því húsi ekki enn komnar á sölu.
Áætlað er að sala þeirra hefjist
í haust.
V.A. arkitektar sjá um hönn-
un íbúðanna en þær eiga að vera
afar íburðarmiklar og í háum
gæðaflokki.
Glæsileg fjölbýli með
fallegum íbúðum
HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA?
Frá byggingarframkvæmdum í Sóltúni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Ármannsreiturinn eins og hann mun líta eftir byggingu tveggja L-laga íbúðablokka.
Bygging fyrri blokkarinnar er hafin.
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg
Einarsdóttir
Skrifstofustjóri
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
Einbýli
Fallegt einbýli á frábærum
útsýnisstað við Neshamra í
Grafarvogi. Mjög vel skipulagt og
fallegt 210,7 fm einbýlishús með inn-
byggum bílskúr á góðum stað í lokuð-
um botnlanga í Grafarvogi. Húsið
stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni.
Vandað hús með fallegum garði með
miklum gróði, góðum timburveröndum,
heitum potti. Eign á rólegum stað þar
sem allt hefur verið klárað á vandaðan
hátt. Verð 55 millj.
Rað- og parhús
Brekkutangi Mosfellsbær.
Stórt og gott 288 fm endaraðhús. Full-
trágengin aukaíbúð í kjallara með sér-
inngangi frá gafli. Möguleiki væri á alls
8 vænum svefnherbergjum í húsinu.
Byggð hefur verið vönduð sólstofa yfir
svalir á efri hæð. Stór og mikið ræktað-
ur garður. Fjöldi bílastæða Verð 47.9
millj kr (Aðeins 166 þús kr fermeterinn)
Sogavegur - nýbygging-
parhús - aðeins annað hús-
ið eftir. Vorum að fá í einkasölu
mjög glæsileg nýtt parhús með bílskýli í
grónu hverfi. Húsið er á 2. hæðum.
Húsinu verður skilað fullbúnum að utan,
með hellulagðri stétt ásamt viðarpalli.
Að innan er húsið tilbúið til innréttinga.
Frábært tækifæri til að eignast gott par-
hús með góðu skipulagi. Guðrún Stef-
ánsdóttir arkitekt teiknaði húsið. Áhvíl-
andi 10,1 millj með 4,15 % vöxtum til
40 ára. Verð 34,9 millj. Ferkari upplýs-
ingar og skilalýsing er á skrifstofu
eða hjá Valdimari Tryggvasyni í síma
897-9929.
3ja herb.
- Nýtt - Tilbúin íbúð í litlu
vönduðu lyftufjölbýli við
Eskivelli. Gótt lán getur fylgt.
Mjög góð vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á
annarri hæð. Allar innréttingar, skápar og
hurðir úr Eik. Eldhús með góðri innrétt-
ingu sem nær uppí loft og góðum tækj-
um. Herbergi eru björt og rúmgóð. Íbúð-
in skilast án gólfefna nema baðherbergi
og þvottahús eru flísalögð að öðru leyti
fullbúin.Tilboð óskast
Reyrengi Mjög björt og smekkleg
3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér-
inngangi af svölum, opið sér bílskýli.
Gott hjónaherbergi. Opið eldhús. Opið
svæði er aftan húsið. Fallegt útsýni er
úr stofu og frá svölum. Stutt í leikskóla
- skóla - framhaldsskóla- Golfvöll - Eg-
ilshöllina og alla þjónustu í Spönginni.
Tilboð Óskast
2ja herb.
Þverholt - Mosfellsbæ Vönd-
uð, björt og rúmgóð stúdíóíbúð með
svefnlofti í hjarta Mosfellsbæjar. Opin
og björt íbúð með svefnaðstöðu á milli-
lofti. Stutt í alla þjónustu. Góð fyrstu
kaup. Verð 13,8 millj.
Jörð
Hesta- eða tómstundajörð
skammt frá Hellu. Jörðin er
85,9 ha , allt gróið land um 5 km frá
þjóðveginum. Rauðalækur rennur í
gegnum landið. Íbúðarhúsið er timbur-
hús 119,2 m² með sólskála. Véla-
geymsla 151,9 m² er samtengd við 251
m² gripahúsi sem er nú innréttað fyrir
17 hesta hús ásamt fjárhúsi fyrir um 50
kindur, gjafaraðstöðu og kaffistofu /
hnakkageymslu. Verð aðeins 40 millj.
Fr
um
Nýjar eignir
Víkurás - eign með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð
með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér
garði og verönd. Íbúðin er öll mjög
björt og vel skipulögð þar sem allar
vistarverur er rúmgóðar. Eign á góðum
stað þar sem stutt er í alla þjónustu.
Eignin getur verið laus við kaupsamn-
ing.
Hörðaland - Fossvogi
Mjög falleg og góð 3-4ra herbergja
íbúð á 3.hæð með frábæru útsýni. Í
dag er íbúðin með tveimur góðum her-
bergjum, enn annað herbergið var áður
tvö, auðvelt er að breyta aftur í fyrra
horf. Björt og góð stofa með parketi,
útgangur er út á góðar suður svalir
með frábæru útsýni. Húsið var viðgert og málað síðasta sumar. Mjög snyrti-
legur stigagangur. Eign á frábærum stað í Fossvogi. Verð 20,1 millj.
Laugateigur - tækifæri
3ja herbergja ósamþykkt íbúð í risi á
þessum frábæra stað í Teigunum.
Íbúðin er skráð um 51 fm í fmr enn er
miklu meira að gólffleti. Tvö góð her-
bergi. Stofa með útgang út á svalir.
Eignin er í útleigu og er möguleiki á yf-
irtöku á leigusamningi. Góð áhvílandi
lán samtals 9,3 millj. Verð 13,9 millj.
Sæbólsbraut - Kópavogi
Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagða
4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli í vestur-
bæ Kópavogs. Þrjú góð herbergi öll
með skápum. Björt stofa og borðstofa.
Húsið var málað síðasta sumar. Eign í
grónu hverfi. Íbúðin getur verið laus við
kaupsamning. Verð 19,9 millj.