Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 35 Tvær L-laga fjölbýlisblokkir eru nú að rísa á Ármanns- reitnum við Sóltún. Íslenskir aðalverktakar standa fyrir byggingu nýrra íbúða- blokka í Sóltúni. Byggingarfram- kvæmdir fara fram þar sem áður var íþróttasvæði Ármanns en íbúabyggð hefur verið að þéttast mikið á þessum slóðum. Fram- kvæmdir hófust í ágúst en búist er við að öllum framkvæmdum verði lokið í byrjun árs 2008. Bygging fyrri blokkarinnar er þegar hafin og hefur mikill meirihluta íbúða í henni verið seldur. Enn hafa framkvæmdir ekki hafist við seinni blokkina og þar af leiðandi eru íbúðir í því húsi ekki enn komnar á sölu. Áætlað er að sala þeirra hefjist í haust. V.A. arkitektar sjá um hönn- un íbúðanna en þær eiga að vera afar íburðarmiklar og í háum gæðaflokki. Glæsileg fjölbýli með fallegum íbúðum HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Frá byggingarframkvæmdum í Sóltúni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ármannsreiturinn eins og hann mun líta eftir byggingu tveggja L-laga íbúðablokka. Bygging fyrri blokkarinnar er hafin. Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi gsm: 899 1178 Guðbjörg Einarsdóttir Skrifstofustjóri Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17 Einbýli Fallegt einbýli á frábærum útsýnisstað við Neshamra í Grafarvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt 210,7 fm einbýlishús með inn- byggum bílskúr á góðum stað í lokuð- um botnlanga í Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum garði með miklum gróði, góðum timburveröndum, heitum potti. Eign á rólegum stað þar sem allt hefur verið klárað á vandaðan hátt. Verð 55 millj. Rað- og parhús Brekkutangi Mosfellsbær. Stórt og gott 288 fm endaraðhús. Full- trágengin aukaíbúð í kjallara með sér- inngangi frá gafli. Möguleiki væri á alls 8 vænum svefnherbergjum í húsinu. Byggð hefur verið vönduð sólstofa yfir svalir á efri hæð. Stór og mikið ræktað- ur garður. Fjöldi bílastæða Verð 47.9 millj kr (Aðeins 166 þús kr fermeterinn) Sogavegur - nýbygging- parhús - aðeins annað hús- ið eftir. Vorum að fá í einkasölu mjög glæsileg nýtt parhús með bílskýli í grónu hverfi. Húsið er á 2. hæðum. Húsinu verður skilað fullbúnum að utan, með hellulagðri stétt ásamt viðarpalli. Að innan er húsið tilbúið til innréttinga. Frábært tækifæri til að eignast gott par- hús með góðu skipulagi. Guðrún Stef- ánsdóttir arkitekt teiknaði húsið. Áhvíl- andi 10,1 millj með 4,15 % vöxtum til 40 ára. Verð 34,9 millj. Ferkari upplýs- ingar og skilalýsing er á skrifstofu eða hjá Valdimari Tryggvasyni í síma 897-9929. 3ja herb. - Nýtt - Tilbúin íbúð í litlu vönduðu lyftufjölbýli við Eskivelli. Gótt lán getur fylgt. Mjög góð vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á annarri hæð. Allar innréttingar, skápar og hurðir úr Eik. Eldhús með góðri innrétt- ingu sem nær uppí loft og góðum tækj- um. Herbergi eru björt og rúmgóð. Íbúð- in skilast án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús eru flísalögð að öðru leyti fullbúin.Tilboð óskast Reyrengi Mjög björt og smekkleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngangi af svölum, opið sér bílskýli. Gott hjónaherbergi. Opið eldhús. Opið svæði er aftan húsið. Fallegt útsýni er úr stofu og frá svölum. Stutt í leikskóla - skóla - framhaldsskóla- Golfvöll - Eg- ilshöllina og alla þjónustu í Spönginni. Tilboð Óskast 2ja herb. Þverholt - Mosfellsbæ Vönd- uð, björt og rúmgóð stúdíóíbúð með svefnlofti í hjarta Mosfellsbæjar. Opin og björt íbúð með svefnaðstöðu á milli- lofti. Stutt í alla þjónustu. Góð fyrstu kaup. Verð 13,8 millj. Jörð Hesta- eða tómstundajörð skammt frá Hellu. Jörðin er 85,9 ha , allt gróið land um 5 km frá þjóðveginum. Rauðalækur rennur í gegnum landið. Íbúðarhúsið er timbur- hús 119,2 m² með sólskála. Véla- geymsla 151,9 m² er samtengd við 251 m² gripahúsi sem er nú innréttað fyrir 17 hesta hús ásamt fjárhúsi fyrir um 50 kindur, gjafaraðstöðu og kaffistofu / hnakkageymslu. Verð aðeins 40 millj. Fr um Nýjar eignir Víkurás - eign með bílskýli Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt og vel skipulögð þar sem allar vistarverur er rúmgóðar. Eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin getur verið laus við kaupsamn- ing. Hörðaland - Fossvogi Mjög falleg og góð 3-4ra herbergja íbúð á 3.hæð með frábæru útsýni. Í dag er íbúðin með tveimur góðum her- bergjum, enn annað herbergið var áður tvö, auðvelt er að breyta aftur í fyrra horf. Björt og góð stofa með parketi, útgangur er út á góðar suður svalir með frábæru útsýni. Húsið var viðgert og málað síðasta sumar. Mjög snyrti- legur stigagangur. Eign á frábærum stað í Fossvogi. Verð 20,1 millj. Laugateigur - tækifæri 3ja herbergja ósamþykkt íbúð í risi á þessum frábæra stað í Teigunum. Íbúðin er skráð um 51 fm í fmr enn er miklu meira að gólffleti. Tvö góð her- bergi. Stofa með útgang út á svalir. Eignin er í útleigu og er möguleiki á yf- irtöku á leigusamningi. Góð áhvílandi lán samtals 9,3 millj. Verð 13,9 millj. Sæbólsbraut - Kópavogi Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli í vestur- bæ Kópavogs. Þrjú góð herbergi öll með skápum. Björt stofa og borðstofa. Húsið var málað síðasta sumar. Eign í grónu hverfi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð 19,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.