Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 71
4 verð í gangi 500 - 1000 - 1500 - 2000 Vinadagur. Miðvikudag 15. feb. Komdu með vinunum í keramik og allir fá afslátt. Opið kl. 11-23 Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Keramik fyrir alla Hljómsveitirnar Úlpa og Jan Mayen héldu vel heppnaða tón- leika á Nasa síðastliðið fimmtu- dagskvöld. Úlpa er að fylgja eftir sinni nýjustu plötu, Attempted Flight By Winged Men, en Jan Mayen gaf ekki út neina plötu fyrir síð- ustu jól. Stemningin á Nasa var fín og létu mörg þekkt andlit sjá sig. Þess má geta að tónleikarnir voru teknir upp af útvarpsstöðinni Rás 2. ■ Úlpa og Jan Mayen á Nasa JAN MAYEN Eggert Bogason spilaði fimlega á gítarinn með Jan Mayen. Í GÓÐUM GÍR Siggi úr Hjálmum (til vinstri) var í góðum gír ásamt Haraldri Erni trommuleik- ara í Úlpu. ÚLPA Rokksveitin Úlpa var í miklu stuði á Nasa á fimmtudaginn. Sveitin er að fylgja eftir sinni nýjustu plötu.FRÉTTABLAÐIÐ/MYNDIR-ATLI ÞÓR Hin fjórtán ára gamla Evanna Lynch datt aldeilis í lukkupottinn þegar hún var valin til að leika hlutverk Lúnu Lovegood í fimmtu myndinni um Harry Potter. Tökur á myndinni fara að hefjast og verður hún frumsýnd á næsta ári. Evanna, sem býr nærri Drogheda á Írlandi, er mikill aðdáandi bók- anna. Hún á tvo ketti sem heita Luna og Crookshanks eftir per- sónum úr sögunni. Evanna var valin úr hópi 15.000 stúlkna sem sóttust eftir hlut- verkinu. Hún fær að spreyta sig í Leavesden-tökuverinu í nágrenni Lundúna í lok mánaðarins. Evanna segir í blaðaviðtali að draumur hennar hafi ræst við það að fá hlut- verkið. Og að það sé sannarlega draumur hverrar stúlku að leika við hlið stjarna á borð við Daniel Radcliffe. Persónan Lúna Loveg- ood kemur fyrst fyrir í fimmtu bókinni um Harry Potter. Hún er undarlegur samnemandi Harrys sem vingast við hann. ■ Lúna Love- good fundin ÓLI PALLI Útvarpsmaðurinn knái var í vatninu á Nasa og virtist skemmta sér ágætlega. RÓSA Rósa Guðmundsdóttir var á meðal gesta á Nasa. HARRY POTTER-GENGIÐ Evanna Lynch bætist í þennan fríða hóp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.