Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 25. mars 2006 49 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 22 23 24 25 26 27 28 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Fiðluleikarinn Theresa Bokany og píanóleikarinn Adam György halda tónleika í Salnum í Kópavogi.  17.00 Kór Menntaskólans í Reykjavík heldur tónleika í Stykkishólmskirkju. Stjórnandi er Marteinn H. Friðriksson. Aðgangur er ókeypis.  20.30 Tónlistarmaðurinn Rivulets og My summer as a salvation soldier spila á kaffi Hljómalind ásamt Rökkurró. Aðgangseyrir 500 kr.  21.00 Reggíhljómsveitin Hjálmar heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri en þetta er einu opinberu tónleikar hljómsveitarinnar þangað til í sumar. Miðaverð 2.000 kr.  Brynjólfsmessa eftir Gunnar Þórðarson verður frumflutt í Keflavíkurkirkju. ■ ■ LEIKLIST  15.00 Stoppleikhópurinn frum- sýnir nýtt verk eftir Árna Ibsen, Emmu og Ófeig, í leikstjórn Ágústu Skúladóttur.  15.00 Stoppleikhópurinn frum- sýnir Emmu og Ófeig í Iðnó. Verkið er eftir Árna Ibsen og unnið í samstarfi við Völu Þórsdóttur og leikhópinn. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir.  Leikfélag Hafnafjarðar frumsýnir barnaleikritið Hodja frá Pjort eftir Ole Lund Kirkegaard. Leikstjóri er Ármann Guðmundsson. ■ ■ OPNANIR  15.00 Lilja Kristjánsdóttir opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg.  16.00 Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur Jónsson opnar sýningu á jarðhæð Safnsins við Laugaveg 37.  Pétur Halldórsson sýnir í Galleríi Sævari Karls í Bankastræti. Abstrakt, meta-náttúra, veðruð skila- boð og plokkaðir fletir gleðja augun. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  13.00 Hlynur Hallsson sýnir texta- ljósmyndir í Jónas Viðar Gallery á Akureyri. Síðasta sýningarhelgi. ■ ■ UPPÁKOMUR  15.00 Fjöllistamaðurinn Algea kemur fram á vegum Art-Iceland. com á Skólavörðustíg 1A. Sagnamaðurinn fjölhæfi leikur tónlist og fer með frumsamin ljóð. ■ ■ MÁLÞING  14.00 Málþing Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafninu. Rætt verður um forsetaembættið og stjórnarskrána í sögulegu ljósi. Frummælendur verða Helgi Skúli Kjartansson, Björg Thorarensen, Guðni Th. Jóhannesson og Svanur Kristjánsson. Málþingið er öllum opið. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Tónleikaröðin sem kennd er við 15:15 hefur flutt sig um set og á morgun munu ljúfir tónar berast úr Norræna húsinu í stað Borgar- leikhússins sem áður hýsti tón- leikana. Á vormánuðum verða haldnir fernir tónleikar en dúó Laufeyjar Sigurðardóttur fiðlu- leikara og píanóleikarans Kryst- ynar Cortes ríður á vaðið. Þær spila franskættaða efnisskrá þar sem heyra má verk eftir Olivier Messiaen, Ravel og J.M. Leclair. Tónleikarnir hefjast kl. 15.15. og er miðasalan við innganginn. ■ Leika 15:15 LJÚFIR TÓNAR Laufey Sigurðardóttir fiðlu- leikari og Krystyna Cortes píanóleikari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.