Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 32
 25. mars 2006 LAUGARDAGUR32 Sjálfshjálp í Borgarleikhúsinu Andri Snær Magnason kynnti Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð fyrir fullum sal í Borgarleikhúsinu í byrjun vikunnar. Valgarður Gíslason ljósmyndari fylgdist með Andra fyrir, á meðan og eftir kynninguna. Á BAK VIÐ TJÖLDIN Forsjálir gestir mættu snemma í Borgarleikhúsið til að tryggja sér sæti, en fyrr en varði var salurinn orðinn fullur. ALLT Á SÍNUM STAÐ Andri gluggar í Draumalandið áður en hann fer á svið og gætir þess að allt sé þar sem það á að vera. OG HEFST ÞÁ LESTURINN KK hitaði salinn upp áður en Andri Snær fór á svið og sá til þess að stemningin var eins og hún átti að vera. Andri var tvístígandi til að byrja með, sem skrifast sjálfsagt á taugaóstyrk, en ljóst var frá fyrstu mínútu að hann átti hug flestra í salnum. Í HVORN FÓTINN Á AÐ STÍGA? Fátt róar taugarn- ar meira áður en gengið er á svið en að ganga fram og til baka um gólf með hendur í vösum. TAKK Að loknu uppistandinu risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu Andra lof í lófa en hann þakkaði fyrir sig og hneigði sig bljúgur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.