Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 55
Mittisbelti Alls ekkert nýtt í gangi hér en þetta trend er ekki fyrir alla. Eins og þetta getur verið flott þá eru það eiginlega bara mjónurnar sem geta þolað þessa áherslu á mittið. Fyrir þær er þetta þó ein- staklega smart og skapar örlít- il tímabilaáhrif í lúkkinu. Snið- ugt er að hafa beltið í skærum lit og skapa skemmtilega litasamsetn- ingu á móti. Belti yfir jakkapeysu getur líka verið hrikalega sætt. Hattar og grímur Þetta er skrítið trend og ekkert ofboðslega klæði- legt eða varla fara konur að ganga með grímur í meira mæli núna. En samt var það nokkuð skemmtilegt hvað þær voru áberandi á tísku- pöllunum og í hve mörgum sýn- ingum andlit fyrirsætnanna voru alveg hulin. Þetta mátti til dæmis sjá hjá Junya Watanabe, Vivienne Westwood, Underworld og Victor and Rolf. Hanskar Þetta er frábært trend og afar nýtilegt hérlendis. Hver kannast ekki við það að vera pínu hrollkalt á vordögum þegar gluggaveðrið herjar á landann. Þá er ágætt að geta sett á sig hanska og vera samt flottur á því. Margir hönnuðir sýndu einnig háa hvers- dagslega hanska við glæsikjóla og setti það skemmtilegan svip á glamúrinn. CYNTHIA ROWLEY CHARLES NOLAN ZIGFREDA AQUASCUTUM LAUGARDAGUR 25. mars 2006 55 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.