Fréttablaðið - 25.03.2006, Page 55

Fréttablaðið - 25.03.2006, Page 55
Mittisbelti Alls ekkert nýtt í gangi hér en þetta trend er ekki fyrir alla. Eins og þetta getur verið flott þá eru það eiginlega bara mjónurnar sem geta þolað þessa áherslu á mittið. Fyrir þær er þetta þó ein- staklega smart og skapar örlít- il tímabilaáhrif í lúkkinu. Snið- ugt er að hafa beltið í skærum lit og skapa skemmtilega litasamsetn- ingu á móti. Belti yfir jakkapeysu getur líka verið hrikalega sætt. Hattar og grímur Þetta er skrítið trend og ekkert ofboðslega klæði- legt eða varla fara konur að ganga með grímur í meira mæli núna. En samt var það nokkuð skemmtilegt hvað þær voru áberandi á tísku- pöllunum og í hve mörgum sýn- ingum andlit fyrirsætnanna voru alveg hulin. Þetta mátti til dæmis sjá hjá Junya Watanabe, Vivienne Westwood, Underworld og Victor and Rolf. Hanskar Þetta er frábært trend og afar nýtilegt hérlendis. Hver kannast ekki við það að vera pínu hrollkalt á vordögum þegar gluggaveðrið herjar á landann. Þá er ágætt að geta sett á sig hanska og vera samt flottur á því. Margir hönnuðir sýndu einnig háa hvers- dagslega hanska við glæsikjóla og setti það skemmtilegan svip á glamúrinn. CYNTHIA ROWLEY CHARLES NOLAN ZIGFREDA AQUASCUTUM LAUGARDAGUR 25. mars 2006 55 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.