Fréttablaðið - 29.03.2006, Page 41

Fréttablaðið - 29.03.2006, Page 41
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 Mest lesna viðskiptablaðið AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Sa m kv æ m t fj ö lm ið la kö n n u n G al lu p o kt ó b er 2 00 5. NFS Í BEINNI Á VISIR.IS 35.000 gestir vikulega sem dvelja í u.þ.b. eina klst. hver. Auglýsingasími 550 5000. Í I I I I .I 35.000 gestir vikulega sem dvelja í u.þ.b. eina klst. hver. Auglýsingasími 550 5000. TEYGIR SIG TIL AUSTURS Á aðalfundinum var tilkynnt um kaup Bakkavarar á fjörutíu prósentum hlutafjár í kínverska salatfyrirtækinu Creative Foods í samstarfi við Glitni. Bakkavör hyggst einbeita sér að fjárfestingum í Kína og var fjárfestingin í Creative Foods fyrsta verkefni þess. LÝÐUR GUÐMUNDSSON, FYRRUM FORSTJÓRI BAKKAVARAR GROUP Til tíðinda dró á aðalfundi Bakkavarar þegar tilkynnt var að Lýður Guðmundsson myndi láta af störfum sem forstjóri fyrirtækis- ins. Lýður verður starf- andi stjórnarformaður Exista. AÐALFUNDUR BAKKAVARAR VAR HALDINN SÍÐASTLIÐINN FÖSTUDAG Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, ávarpaði aðalfundinn. Lýsti hann því meðal annars að þeir bræður, Ágúst og Lýður, hefðu átt langt og farsælt samstarf þar sem aldrei hefði borið skugga á en þeir bræðurnir stofnuðu Bakkavör 19 og 22 ára gamlir. MARKAÐURINN/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.