Fréttablaðið - 29.03.2006, Qupperneq 54
Michael Jackson hefur gert útgáf-
usamning við plötufyrirtækið 2
Seas sem er til húsa í Bahrain þar
sem popparinn hefur búið að und-
anförnu.
Eigandi fyrirtækisins er
Abdulla Hamed Alkhalifa, prins í
furstaríkinu. Slagorð þess er „með
fólk í fyrirrúmi“.
Jackson fluttist til Bahrain
eftir að hann var sýknaður af
ákæru um kynferðislegt ofbeldi
gegn ungum pilti á síðasta ári.
Hann hefur verið að vinna að
nýrri smáskífu til styrktar fórn-
arlömbum fellibyljarins Katrina
sem gekk yfir Bandaríkin á síð-
asta ári. ■
Jackson með
samning
MICHAEL JACKSON Popparinn hyggur á
endurkomu í tónlistarbransann á næstunni.
FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS
Mikil tónlistarveisla verður hald-
in í Laugardaglshöll þann 6. maí
þegar Badly Drawn Boy, Echo and
the Bunnymen, Elbow, Trabant,
Benni Hemm Hemm og sigurveg-
arar Músíktilrauna 2006 troða
upp.
Tilefni tónleikanna er að loksins
er búið að koma á tengingu flug-
leiðis á milli Íslands og Manchest-
er. Hér leiða saman hesta sína
nokkrir af þekktustu listamönnum
svæðisins auk hljómsveita frá
Íslandi sem vakið hafa verðskuld-
aða athygli undanfarin misseri.
Þegar tónleikunum lýkur í
Laugardalshöllinni hefst sannkall-
að indípartý á Nasa. Þar mæta til
leiks plötusnúðarnir Óli Palli og
Andy Rourke en Andy er fyrrver-
andi bassaleikari Manchester-
sveitarinnar Smiths. Aðgangur
inn á Nasa verður ókeypis fyrir
gesti Laugardalshallarinnar á
meðan húsrúm leyfir en fyrir aðra
1000 kr.
Miðasala á tónleikana í Höllinni
hefst föstudaginn 7. apríl kl. 10 á
midi.is og í verslunum Skífunnar
og BT út um allt land.
Miðaverð er 2600 kr. í stæði og
3700 kr. í stúku. ■
Manchester-veisla í Laugardalshöll
BADLY DRAWN BOY Tónlistarmaðurinn Damon Gough, betur þekktur sem Badly Drawn
Boy, spilar í Höllinni í maí. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
[UMFJÖLLUN]
TÓNLIST
Hljómsveitin Ókind kom fyrst
fram á sjónarsviðið þegar hún
lenti í öðru sæti í Músíktilraunum
2002 á eftir Búdrýgindum.
Ári síðar gaf hún út sína fyrstu
plötu, Heimsendi 13, sem sýndi að
sitthvað bjó í sveitinni þrátt fyrir
að heildarsvipurinn hafi ekki verið
nógu sannfærandi.
Önnur plata Ókindar, Hvar í
Hvergilandi, er stórt stökk frá
frumburðinum og færir hana
framarlega í flokk íslenskra rokk-
sveita.
Platan er full af melódískum og
kröftugum rokklögum þar sem
rífandi gítarinn er jafnan í for-
grunni. Ekki skemmir fyrir að
sungið er á íslensku sem telst til
stórtíðinda nú til dags. Sísta lagið
á plötunni var Sem hreyfast en
önnur stóðu fyllilega fyrir sínu.
Stundum minnir tónlistin á
Botnleðju og stundum á Muse en
fyrst og fremst hefur Ókind tekist
að skapa sinn eigin stíl þar sem
sérstæður söngurinn og öflugur
gítarinn er í aðalhlutverki. Text-
arnir eru jafnframt frumlegir og
skemmtilegir þar sem þjóðfélags-
ádeildan kraumar undir niðri.
Freyr Bjarnason
Stórt stökk Ókindar
ÓKIND: HVAR Í HVERGILANDI
NIÐURSTAÐA:
Fyrirtaks rokkplata frá Ókind. Flottur gítarleik-
urinn, sérstæður söngurinn og góðar melódí-
urnar leggja lóð sín á vogarskálarnar.
VI
NN
IN
GA
R
VE
RÐ
A
AF
HE
ND
IR
H
JÁ
B
T
SM
ÁR
AL
IN
D.
K
ÓP
AV
OG
I.
M
EÐ
Þ
VÍ
A
Ð
TA
KA
Þ
ÁT
T
ER
TU
K
OM
IN
N
Í S
M
S
KL
ÚB
B.
1
49
K
R/
SK
EY
TI
Ð.
DVD spilari+King Kong á DVD + King Kong varningur
LENDIR Í BT 30. MARS!
AUKAVINNINGAR ERU:
• KING KONG Á DVD
• PEPSI KIPPUR
• KING KONG TÖLVULEIKUR
• VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI
• FULLT AF ÖÐRUM DVD MYNDUM
OG MARGT FLEIRA
ÞÚ SENDIR SMS SKEYTIÐ
BTC KKF Á NÚMERIÐ 1900
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ KING KONG Á DVD!
9.HVERVINNUR!
SMS
LEIKUR
!
TAKTU
ÞÁTT!
VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ.
FRUMSÝND 30. MARS
11. HVER VINNUR!
VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO Á DATE MOVIE
DVD MYNDIR • PEPSI • GEISLADISKAR
BOLIR OG MARGT FLEIRA
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
TRISTAN & ISOLDE kl. 5.45, 8 og 10.20
THE NEW WORLD kl. 10 SÍÐASTA SÝNING
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 6 og 8
THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 5.50 og 8
RENT kl. 5.20 B.I. 14 ÁRA
CAPOTE kl. 8 B.I. 16 ÁRA SÍÐASTA SÝNING
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA SÍÐASTA SÝNING
CONTANT GARDENER kl. 5.20 og 10.20 B.I. 16 ÁRA SÍÐASTA SÝNING
WALK THE LINE kl. 5.15, 8 og 10.45
THE PRODUCERS kl. 5.20, 8 og 10.45
SÝND Í Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.45
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15
PINK PANTHER kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
YOURS MINE AND OURS kl. 4 og 6
RENT kl. 8 og 10.45 B.I. 14 ÁRA
SKEMMTU ÞÉR VEL
Á FRÁBÆRRI FJÖLSKYLDUMYND!
UPPLIFÐU MAGNAÐAN
SÖNGLEIKINN!!
STÚTFULL AF
STÓRKOSTLEGRI
TÓNLIST!
2 FYRIR 1
FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR
ÓSKARS-
VERÐLAUNIN
sem besta leik-
kona í aðalhlut-
verki - Reese
Witherspoon
ÓSKARSVERÐLAUNIN
Besta leikkona
í aukahlutverki
Rachel Wisz
- DÖJ, kvikmyndir.com
ÓSKARSVERÐLAUNIN
sem besti leikari í
aðalhlutverki
Mamma allra
grínmynda er
mætt aftur í bíó!
Fór beint á
toppinn í
Bandaríkjunum
- SV MBL.IS
WWW.XY.IS
200 kr.
afsláttur fyrir
XY félaga
- L.I.B - TOPP5.IS
- S.K. - DV
400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
STEVE MARTIN
KEVIN KLINE
JEAN RENO
BEYONCÉ
KNOWLES
SPRENGHLÆGILEGUR SÖNGLEIKUR
FRÁ GRÍNSNILLINGNUM MEL BROOKS!!
D.Ö.J.- KVIKMYNDIR.COM
„Ég man ekki eftir því
að hafa skemmt mér
jafn vel í bíó...“
VIV - Topp5.is