Fréttablaðið - 29.03.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 29.03.2006, Qupperneq 54
Michael Jackson hefur gert útgáf- usamning við plötufyrirtækið 2 Seas sem er til húsa í Bahrain þar sem popparinn hefur búið að und- anförnu. Eigandi fyrirtækisins er Abdulla Hamed Alkhalifa, prins í furstaríkinu. Slagorð þess er „með fólk í fyrirrúmi“. Jackson fluttist til Bahrain eftir að hann var sýknaður af ákæru um kynferðislegt ofbeldi gegn ungum pilti á síðasta ári. Hann hefur verið að vinna að nýrri smáskífu til styrktar fórn- arlömbum fellibyljarins Katrina sem gekk yfir Bandaríkin á síð- asta ári. ■ Jackson með samning MICHAEL JACKSON Popparinn hyggur á endurkomu í tónlistarbransann á næstunni. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Mikil tónlistarveisla verður hald- in í Laugardaglshöll þann 6. maí þegar Badly Drawn Boy, Echo and the Bunnymen, Elbow, Trabant, Benni Hemm Hemm og sigurveg- arar Músíktilrauna 2006 troða upp. Tilefni tónleikanna er að loksins er búið að koma á tengingu flug- leiðis á milli Íslands og Manchest- er. Hér leiða saman hesta sína nokkrir af þekktustu listamönnum svæðisins auk hljómsveita frá Íslandi sem vakið hafa verðskuld- aða athygli undanfarin misseri. Þegar tónleikunum lýkur í Laugardalshöllinni hefst sannkall- að indípartý á Nasa. Þar mæta til leiks plötusnúðarnir Óli Palli og Andy Rourke en Andy er fyrrver- andi bassaleikari Manchester- sveitarinnar Smiths. Aðgangur inn á Nasa verður ókeypis fyrir gesti Laugardalshallarinnar á meðan húsrúm leyfir en fyrir aðra 1000 kr. Miðasala á tónleikana í Höllinni hefst föstudaginn 7. apríl kl. 10 á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT út um allt land. Miðaverð er 2600 kr. í stæði og 3700 kr. í stúku. ■ Manchester-veisla í Laugardalshöll BADLY DRAWN BOY Tónlistarmaðurinn Damon Gough, betur þekktur sem Badly Drawn Boy, spilar í Höllinni í maí. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES [UMFJÖLLUN] TÓNLIST Hljómsveitin Ókind kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hún lenti í öðru sæti í Músíktilraunum 2002 á eftir Búdrýgindum. Ári síðar gaf hún út sína fyrstu plötu, Heimsendi 13, sem sýndi að sitthvað bjó í sveitinni þrátt fyrir að heildarsvipurinn hafi ekki verið nógu sannfærandi. Önnur plata Ókindar, Hvar í Hvergilandi, er stórt stökk frá frumburðinum og færir hana framarlega í flokk íslenskra rokk- sveita. Platan er full af melódískum og kröftugum rokklögum þar sem rífandi gítarinn er jafnan í for- grunni. Ekki skemmir fyrir að sungið er á íslensku sem telst til stórtíðinda nú til dags. Sísta lagið á plötunni var Sem hreyfast en önnur stóðu fyllilega fyrir sínu. Stundum minnir tónlistin á Botnleðju og stundum á Muse en fyrst og fremst hefur Ókind tekist að skapa sinn eigin stíl þar sem sérstæður söngurinn og öflugur gítarinn er í aðalhlutverki. Text- arnir eru jafnframt frumlegir og skemmtilegir þar sem þjóðfélags- ádeildan kraumar undir niðri. Freyr Bjarnason Stórt stökk Ókindar ÓKIND: HVAR Í HVERGILANDI NIÐURSTAÐA: Fyrirtaks rokkplata frá Ókind. Flottur gítarleik- urinn, sérstæður söngurinn og góðar melódí- urnar leggja lóð sín á vogarskálarnar. VI NN IN GA R VE RÐ A AF HE ND IR H JÁ B T SM ÁR AL IN D. K ÓP AV OG I. M EÐ Þ VÍ A Ð TA KA Þ ÁT T ER TU K OM IN N Í S M S KL ÚB B. 1 49 K R/ SK EY TI Ð. DVD spilari+King Kong á DVD + King Kong varningur LENDIR Í BT 30. MARS! AUKAVINNINGAR ERU: • KING KONG Á DVD • PEPSI KIPPUR • KING KONG TÖLVULEIKUR • VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI • FULLT AF ÖÐRUM DVD MYNDUM OG MARGT FLEIRA ÞÚ SENDIR SMS SKEYTIÐ BTC KKF Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ KING KONG Á DVD! 9.HVERVINNUR! SMS LEIKUR ! TAKTU ÞÁTT! VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. FRUMSÝND 30. MARS 11. HVER VINNUR! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO Á DATE MOVIE DVD MYNDIR • PEPSI • GEISLADISKAR BOLIR OG MARGT FLEIRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 TRISTAN & ISOLDE kl. 5.45, 8 og 10.20 THE NEW WORLD kl. 10 SÍÐASTA SÝNING BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 6 og 8 THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45 BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 5.50 og 8 RENT kl. 5.20 B.I. 14 ÁRA CAPOTE kl. 8 B.I. 16 ÁRA SÍÐASTA SÝNING BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA SÍÐASTA SÝNING CONTANT GARDENER kl. 5.20 og 10.20 B.I. 16 ÁRA SÍÐASTA SÝNING WALK THE LINE kl. 5.15, 8 og 10.45 THE PRODUCERS kl. 5.20, 8 og 10.45 SÝND Í Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.45 BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 PINK PANTHER kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 YOURS MINE AND OURS kl. 4 og 6 RENT kl. 8 og 10.45 B.I. 14 ÁRA SKEMMTU ÞÉR VEL Á FRÁBÆRRI FJÖLSKYLDUMYND! UPPLIFÐU MAGNAÐAN SÖNGLEIKINN!! STÚTFULL AF STÓRKOSTLEGRI TÓNLIST! 2 FYRIR 1 FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR ÓSKARS- VERÐLAUNIN sem besta leik- kona í aðalhlut- verki - Reese Witherspoon ÓSKARSVERÐLAUNIN Besta leikkona í aukahlutverki Rachel Wisz - DÖJ, kvikmyndir.com ÓSKARSVERÐLAUNIN sem besti leikari í aðalhlutverki Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum - SV MBL.IS WWW.XY.IS 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga - L.I.B - TOPP5.IS - S.K. - DV 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STEVE MARTIN KEVIN KLINE JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES SPRENGHLÆGILEGUR SÖNGLEIKUR FRÁ GRÍNSNILLINGNUM MEL BROOKS!! D.Ö.J.- KVIKMYNDIR.COM „Ég man ekki eftir því að hafa skemmt mér jafn vel í bíó...“ VIV - Topp5.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.