Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 60
29. mars 2006 MIÐVIKUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Steini (40:52) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (26:42)
SKJÁREINN
2005 13.05 Home Improvement 13.30 George
Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 The
Apprentice – Martha Stewart 15.05 Amazing Race
16.00 BeyBlade 16.25 Sabrina – Unglingsnornin
16.50 17.15 Pingu 17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15
SJÓNVARPIÐ
20.30
PROJECT RUNWAY
�
Keppni
21.35
MEDIUM
�
Spenna
22.00
INVASION
�
Spenna
22.00
LAW & ORDER: SVU
�
Spenna
18.30
LYON – AC MILAN
�
Keppni
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20
Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 12.00
Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Veggfóður (9:17)
20.50 Oprah (46:145)
21.35 Medium (2:22) (Miðillinn)(Song
Remains The Same) Vinsælt lag
hljómar stöðugt, aftur og aftur og
mjög hátt í höfði Alison þannig að
hún heyrir ekki nokkuð annað. En
smám saman áttar hún sig á því að í
laginu felast vísbendingar um hvar
stúdent sem hvarf sporlaust er niður-
kominn.
22.20 Strong Medicine (2:22) (Samkvæmt
læknisráði 5)(Touched By An Idol)
Fræg rokkstjarna leggst á spítalann
vegna ofþreytu.
23.05 Grey’s Anatomy 23.50 Stelpurnar 0.15
Derek Acorah’s Ghost Towns 1.00 Cold Case
1.45 Double Bill 3.10 Butch Cassidy and the
Sundance Kid 4.55 The Simpsons 15 5.20 Fréttir
og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
23.00 Nornir – Galdrar og goðsagnir (2:3)
23.45 Kastljós 0.45 Dagskrárlok
18.31 Líló og Stitch (62:65) (Lilo & Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Tískuþrautir (5:12) (Project
Runway)Þáttaröð um unga fatahönn-
uði sem keppa sín á milli og er einn
sleginn út í hverjum þætti.
21.15 Svona er lífið (5:13) (Life As We Know
It)Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á
unglingsaldri sem eiga erfitt með að
hugsa um annað en stelpur.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst-
urinn í Ástralíu um helgina.
23.15 Reunion (11:13) (e) 0.00 Friends
(1:24) (e) 0.25 Sirkus RVK (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 The War at Home (e)
20.00 Friends (1:24)
20.30 Sirkus RVK
21.00 My Name is Earl (O Karma, Where Art
Thour?) Earl ákveður að skila veski
sem hann stal og kemst þá að því að
stuldurinn hafi ollið hjónaskilnaði.
21.30 The War at Home (Gimme A Break)
22.00 Invasion (12:22) (Power) Smábær í
Flórída lendir í miðjunni á heiftarleg-
um fellibyl sem leggur bæinní rúst.
Eftir storminn hefst röð undarlegra at-
vika sem lögreglustjóri staðarins
ákveður að kanna nánar.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil
og sæl (e)
23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.55
Cheers – 11. þáttaröð (e) 1.20 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist
19.00 Cheers – 11. þáttaröð .
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 The Drew Carey Show (e)
20.00 Homes with Style – NÝTT! Í þættinum
eru skoðuð falleg heimili jafnt utan
sem innan.
20.30 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leitast
við að sýna á jákvæðan hátt hversu
gefandi og skemmtilegt foreldrahlut-
verkið er.
21.00 Queer Eye for the Straight Guy
22.00 Law & Order: SVU Denise Eldrige
kemur að fimmtán ára dóttur sinni í
rúminu með 21 árs gömlum strák,
Justin, hún hringir beint á lögregluna
og lætur kæra strákinn fyrir nauðgun.
22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð.
16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6
til sjö
6.00 Primary Colors 8.20 Spy Kids 2: The Island
of Lost Dreams 10.00 Catch Me If You Can
12.20 The Man With One Red Shoe 14.00
Primary Colors 16.20 Spy Kids 2: The Island of
Lost Dreams 18.00 Catch Me If You Can 20.20
The Man With One Red Shoe Bandaríska leyni-
þjónustan þarf að ryðja óæskilegum einstak-
lingi úr vegi en fer mannavillt. 22.00 Dickie
Roberts: Former Child Star Bönnuð börnum.
0.00 The 51st State (Str. b. börnum) 2.00
Dagon (Str. b. börnum) 4.00 Dickie Roberts:
Former Child Star (B. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Divas Gone Bad 13.00 101
Most Shocking Moments in Entertainment 14.00
101 Most Shocking Moments in Entertainment
15.00 101 Most Shocking Moments in Entertain-
ment 16.00 101 Most Shocking Moments in
Entertainment 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 E!
News 18.30 The Soup 19.00 Hollywood Baby Boom
2 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 101 Sexiest
Celebrity Bodies 22.00 Heartthrobs & Heartbreakers
Gone Bad 22.30 Divas Gone Bad 23.00 Party @ the
Palms 23.30 The Soup 0.00 E! News 0.30 Divas
Gone Bad 1.00 Hollywood Baby Boom 2 2.00 Guilty
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20
Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
22.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs
23.05 US PGA Tour 2005 – Highlights
18.30 Meistaradeild Evrópu (Lyon – AC Mil-
an) Bein útsending frá leik Lyon og
AC Milan í átta liða úrslitum Meistara-
deildar Evrópu.
20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs
20.55 Meistaradeild Evrópu (Inter – Villarr-
eal)Útsending frá síðari leik kvöldsins
í átta liða úrslitum Meistaradeildar
Evrópu. Leikurinn var í beinni útsend-
ingu á Sýn Extra fyrr í kvöld. Meistara-
deildin er ein svakalegasta fótbolta-
keppni heims og nú eru aðeins átta
bestu liðin í Evrópu þetta árið eftir í
keppninni. Tveir leikir fóru fram í gær
og tveir í dag.
17.15 Skólahreysti 2006 18.00 Meistaradeild-
in með Guðna Bergs
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum
(e) 14.00 Portsmouth – Arsenal frá 25.03
16.00 Tottenham – WBA frá 27.03 18.00 Að
leikslokum (e)
18.50 Man. Utd. – West Ham (b)
21.00 Liverpool – Everton frá 25.03 Leikur
sem fór fram síðast liðinn laugardag.
23.00 Charlton – Newcastle frá 26.03 1.00
Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
�
68-69 (32-33) TV 28.3.2006 15:47 Page 2
Fyrstu skrefin
mið
kl.20.30
Í fyrsta skipti á Íslandi: Nýr þáttur um allt sem
viðkemur foreldrahlutverkinu á fyrstu æviskeiðum
barnsins í umsjón Guðrúnar Gunnarsdóttur.
Í kvöld!
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
11
0
6
Svar:
Carl Denham í King Kong frá 1933.
,,Don‘t be alarmed, ladies and gentlemen. Those
chains are made of chrome steel.“
Sjónvarpið er ein mesta bylting í sögu afreyingariðnarins í nútíma-
þjóðfélagi og það er rétt hægt að ímynda sér hvernig seinni
heimstyrjöldinni hefðu verið gerð skil ef imbakassinn
hefði verið á þeim stalli sem hann nú er. Sprengjuárásin
á Dresden í beinni, Hitler hjá 60 Minutes og Winston
Churchill sæti hjá einhverjum spjallþáttastjórnandanum
og sannfærði bandamenn um sigurstöðuna. Stríðið hefði
hreinlega aldrei þurft að brjótast út, sjónvarpið væri löngu
búið að sannfæra nasista um að þeir hefðu tapað stríðinu
fyrirfram. Heilinn segir okkur nefnilega að skrifað mál
getur verið lygi en myndir ekki.
Á síðastliðnum árum hefur hlutverk sjón-
varpsins þó verið að hræða okkur og þessi
magnaða tækni hefur nýst æsingamönnum
til að hrista upp í heimsbyggðinni. George
W. Bush nýtir sér þessa tækni engu síður en
versti óvinur hans Osama Bin Laden. Báðir
tala um að ráðast á óvini sína af miklu misk-
unnarleysi og segjast ekki unna sér hvíldar fyrr en þeir verði komnir bak
við lás og slá. Óþarft er að tala um þann ótta sem býr í brjóst-
um ungra íbúa Mið-Austurlanda þegar forseti valdamesta ríkis
heims talar um landið þeirra sem næsta skotmark Kanans.
Fuglaflensan er annað ágætt dæmi um hvernig
sjónvarpinu hefur tekist að búa til ótta. Daglega eru
fréttir af einhverjum fuglum sem deyja en mann-
skepnan hefur enn ekki smitast. Taugaveiklunin er
þó orðin það mikil að margir treysta sér ekki til
að borða fuglakjöt af ótta við H5N1.
Michael Moore komst ágætlega að orði
þegar hann útskýrði af hverju Bandaríkja-
menn skytu hvorn annan í jafn miklum
mæli og raun ber vitni. Hið eina sem væri í
bandarískum fréttum væru morð og innbrot.
Enginn er óhultur nema hann eigi byssu og
herkænskumottóið „ef þú skýtur ekki óvininn,
þá skýtur hann þig“, er í hávegum haft.
VIÐ TÆKIÐ: ELUR SJÓNVARPIÐ Á ÓTTA?
Fuglaflensa og hryðjuverk
MICHAEL MOORE Taldi skotgleði samlanda sinna stafa af
stöðugum ótta vegna sjónvarpsfrétta um morð og innbrot.