Tíminn - 17.07.1977, Side 1

Tíminn - 17.07.1977, Side 1
 GISTING MORGUNVERDUR SÍMI 28866 i—i SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-60Q Jarðefnaiðnaður M.: Fyrsti áfangi hálfnaður — niðurstöður jákvæðar Spilin á hendinni Rætt við Guðmund Kristin Guð- mundsson, sem er blindur og fatlaður en vinnur fullan starfsdag og spilar vel úr því semhonum er gefið á hendi. — Bls. 21 20-21 fræöirannsóknir séu nýtanlegar i raunhæfum tilgangi. Þá er i þessum áfanga einnig fólgiö alhliöa mat á f járfesting- armöguleikum, markaöskönn- un og þess háttar. Efnistöku- staöir, sem eru athugaöir nálg- ast 20-30, og þaö má ljóst vera aö viöa eru fyrir hendi efni i framleiösluvörur og þá fram- leiösluverömæti fyrir stórar upphæöir. Þessar rannsóknir eru studdar með opinberum fjárstuðningi. — Þó aö endanlegar niöur- stööur séu ekki fengnar, enn sem komiö er, þá eru þær sem þegar hafa borizt, þaö jákvæð- ar, að nú er til athugunar aö stytta fyrirfram áætlaðan rann- sóknartima. — Viö litum fyrst og fremst á þetta sem atvinnuuppbygging- arfélag, og látum þvi ekki staö- ar numiö viö eitt fyrirtæki. Viö gerum okkur vonir um aö nú, eða i framtiöinni, veröi fyrir hendi tækifæri og aöstæður fyrir misstórar rekstrareiningar á þessu sviöi. Meö minnkandi magni vissra hráefna i jörðu skapast mark- aösmöguleikar fyrir okkur, en auðvitaö skiptir þaö miklu máli hvort við komumst inn i tómt rúm eöa þurfum aö vinna i sam- keppni viö aöra um markaöi fyrir okkar framleiösluvöru. — Astæöan fyrir þvi hve al- menn þátttaka sveitarfélaga i kjördæminu er i hlutafélaginu, er sú að menn hafa trú á aö þetta sé eitthvaö meira en leik- araskapur. Aö stefnan veröi aö kanna möguleika sem fyrir hendi eru, og nota þá til upp- byggingar i kjördæminu, sagði Þór aö lokum. Uppruninn segir til sín Kás-Reykjavik. A hádegi sl. föstudags lögöu norskir skátar blómsveig aö styttu Leifs heppna á Skólavöröuholti. Þeir vildu þannig á táknrænan hátt undirstrika þau fomu blóðbönd sem tengja Island og Noreg saman. Myndin er tekin við at- höfnina. Norsku skátarnir eru staddir hér á landi til að taka .þátt i landsmóti íslenzkra skáta aö fJlfljótsvatni, sem sett er i dag. Þar koma saman skátar af öllu landinu auk fjölda erlendra skáta af ýmsum þjóðernum. Ætla má aö á annaö þúsund manns sæki mótiö, sem stendur yfir i vikutíma frá 17. júli til þess 24. A Úlfljótsvatni reisa skátam- ir tjaldborg sma, sem verður heimkynni þeirra næstu vikuna. Þar lifa þeir á frumstæöan hátt, viö söng, gleði og gaman. Skátahöföingi tekur á mdti blómsveignum fyrir hönd islenzkra skáta. (Timamynd G.E.) Helmut Schmidt gekk á fund Kristjáns Eldjárns forseta i gærmorgun. eftir aö hafa átt klukkustundar viðræður viö Geir Hallgrimsson. Siöan fór kanslarinn ásamt fylgdarliöi sinu til Vestmannaeyja og var dvalið þar fram eftir degi. Timamynd Gunnar. Heimsókn kanslarans ATH-Reykjavik. Siðast liðið föstudagskvöld hélt islenzka rikis- stjórnin kvöldverðar- boð til heiðurs Helmut Schmidt kanslara Sambandslýðveldisins Þýzkalands. Forsætisráöherra, Geir Hall- grimsson, sagði m.a. I ræöu er hann hélt að vináttubönd Þjóö- verja og tslendinga yröu enn treyst með þessari heimsókn. Geir Hallgrimsson fjallaöi nokkuð um fiskveiöisamninga landanna og sagöi hann m.a. „I um þaö bil þrjá áratugi höfum við barizt fyrir sem viötækust- um yfirráöum strandrikja yfir auöævum hafsins. 1 þeirri bar- áttu hafa hagsmunir landa okk- ar eða skoðanir ekki alltaf fariö saman. Úr þeim vanda hefur þó jafnan að lokum veriö leyst meö samkomulagi i anda þeirrar vináttu sem einkennir sam- skipti okkar.” I Kás-Reykjavík. — A þessu stigi málsins er lítið hægt að segja Félagið er til, það eru opinber sann- indi. Nú, stofnendur eru nær öll sveitarfélög á Suðurlandi auk fjölda einstaklinga. Hlutafé fé- lagsins er nálægt 12 mill- jónum króna, og mark- mið þess eru rannsóknir á möguleikum arðvænlegs iðnreksturs á jarðefnum á Suðurlandi, undirbún- ingur hugsanlegrar starf- semi, og jafnframt eign- araðild að þeim rekstri. — Á þessa leið mælti Þór Hagalin sveitarstjóri á Eyrarbakka, þegar blað- ið hafði tal af honum vegna fyrirtækisins Jarð- efnaiðnaður h.f., sem stofnað var 17. október árið 1976, og hann er stjórnarformaður í, en 33 af 37 sveitarfélögum á Suðurlandi eru hluthafar i því, og auk þeirra á ann- að hundrað einstaklinga. — Við erum nú meö mikla rannsóknaráætlun i gangi, og er fyrsti áfangi rétt hálfnaöur, en honum lýkur 1. september. Þetta eru fyrst og fremst rann- sóknir almenns eölis, og viö nýt- um okkur aöstoö bæöi innlendra og erlendra sérfræöinga. Þær felast aö mörgu leyti i þvi aö kanna hvort fræðilegar jarö- Litazt um í Austfirðinga- fjórðungi — Bls. 10-11 Skyndiheimsókn í París — Bls. 12-13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.