Tíminn - 17.07.1977, Síða 3

Tíminn - 17.07.1977, Síða 3
'rmmrnnrwf-fm Sunnudagur 17. júli 1977 3 Vöru- bifreiða fjaðrir RANAS Eigum fyrirliggjandi sænskar fjaðrir i flestar gerðir Scania og Volvo vörubifreiða. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20 Kerrur — Heyvagnar Fyrirliggjandi flestar stærðir og gerðir af öxlum með og án f jaðra, grindur og ná i kerrur. Einnig notaðar kerrur af ýmsum stærðum. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum mikið Til er fólk, sem heldur aö þvi meir, sem hljómtæki kosta þeim mun betri séu þau. Aö vissu leyti er þetta rétt, ef oröiö „betra” þýöir aö þér getiö spilaö fyrir alít nágrenniö, án bjögunar. Crown framleiöir einnig þannig hljómtæki. En viö höfum éinnig á boöstólum hljómtæki, sem uppfylla allar kröfur yöar um tæknileg gæöi. LAUSNIN ER |<S35522*shc 3150 sambyggðu hljómtækin. Þiö fáiö sambyggt mjög vandaö tæki, sem hefur aö geyma allar kröfur yöar. Crown sambyggöu tækin eru mest seldu stereotæki landsins. Ef þaö eru ekki meömæli, þá eru þau ekki til. Arsábyrgöog fullkomnasta viögeröarþjónusta Iandsins. Einnig fást CROWN SHC 3330 . Verð 131.179.- SHC 3220. Verð 157.420.- CROWN ► SHC-3150 ALLT I EINU TÆKI Magnari fjögurra vidda stereo magnari 12.5 W +12.5 wött gerir yöur kleift aö njóta beztu hljómgæða meö f jögurra- vidda kerfinu. Plötuspilari fullkominn plötuspilari, allir hraöar, vökvalyfta, handstýranlegur eöa sjálfvirkur, tryggir góöa upp- töku af plötu. Segulband Hægt er aö taka upp á segulbandiö af plötu- spilaranum, útvarpinu og gegnum hljóðnema, beint, milliliöalaust og sjálfvirkt. Segulbandið er gert fyrir allar tegundir af cassettum, venjulegar og Crome-dioxiö. Ctvarp Stereóútvarp meö FM — lang- og miöbylgju. Akaf- lega næmt og skemmtilegt tæki. Hringið - og við sendum blaðið um leið <3 <2 . Auglýsið i Tímanum ¥ • «. . Chafne Stéréo v'v m ý % 11 • Stereo-Musikanlage |JÍn sj V, V’ mmmmmm CROWN RADIO CORP. japan PÖNTUNARSÍMI 23-500 CROWN NÓATÚNI. SÍMI 23800.VBÚÐIRNAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.