Tíminn - 17.07.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 17.07.1977, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 17. júli 1977 „Gleymdu öllu um vln, kon- ur og söng. Héöan i frá er þaö kamillute og sjónvarp fyrir þig” „Hér er meöal viö tauga- óstyrknum, og þetta járn gefur þér krafta til aö opna dósina.” „Þaö er hrein feguröarsóun aö láta þig vera á vakt þegar viö erum sofandi.” „Vill einhver skoöa sig um þarna inni, áöur en viö lok- ' um honum?” Liza Mi „New Y — Þetta er bezta myndin, sem ég hef leikið i, sagði Liza glöö i bragöi á blaöamannafundi þegar töku myndar- innar lauk. Nú biöa allir spenntir eftir aö sjá myndina, þvi aö hún hlýtur að vera alveg sérstaklega góö, ef hún á aö taka fram myndinni „Cabaret”, sem Liza fékk Oscars-verölaun fyrir. Myndin New York — New York gerist á áratugnum 1940-’50. Liza leikur söngkonu sem syngur með stórri dans- hljómsveit, eins og þær geröust á þeim árum. Hljómsveitin, sem leikur i myndinni, hefur tekið til hliösjónar gamlar plötur, meö hljómsveit Sammy Davis, sem þótti meö þeim beztu þá. Aðallagiö er notaö sem nafn á myndina, þ.e. New York — New York, en Liza syngur þaö af mikilli

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.