Tíminn - 17.07.1977, Page 7

Tíminn - 17.07.1977, Page 7
Sunnudagur 17. júli 1977 7 nelli í stórmyndinni < New York” sérfræðing til að sjá um klæðnað minn fatahönnuðinn Halston, og ég fer alveg eftir hans ráðum. Við sjáum hér myndir af Lizu syngjandi i nýju kvik- myndinni. Þá er mynd af Lizu með þessum dásamlega fatateiknara sin- um Halston og eru þau að gera að gamni sinu i veizlu, sem haldin var eftir töku þessarar kvikmyndar. Hún ætlaði að fá sér konfekt, en sagði svo að hann væri alltaf að tala um að hún mætti ekki fitna svo að það væri bezt að hann fengi molann. Judy Garland, móðir Lizu átti einn sonog sjáum við hér mynd af hon- um, hann heitir Joey Luft. Hann er hér i veizlunni að samgleðjast hálfsystur sinni Lizu og á myndinni sést han'n vera aðdansa við Donnu Vassar. innlifun og krafti. Liza er 31 árs, en hún segir sjálf, að henni finnist hún hafa lifað margar mannsævir, þvi að lif hennar hefur verið svo breytilegt. Þegar hún var 16 ára hafði hún verið I 20 skólum i fjórum löndum, — og þá hætti ég i skólum, sagði hún — en fór að reyna að mennta mig sjálf og vinna fyrir mér. Vinnan hefur gengið vel og færtLizu mikil auðævi, sem hún segist kunna vel að meta. Það veitir manni mikiö frelsi, bæði til ferðalaga og annars, að vita að ekki skortir fé til aö framkvæma hlutina, sagði Liza i við- tali. — Við hjónin (Jack Haley Jr. er eiginmaður hennar) viljum ekki taka mikinn þátt i samkvæmislifi, og neit- um flestum boðum, en einstöku sinn- um höfum við opið hús og þá koma margir vinir okkar til okkar. Þau eiga mikilfenglegt heimili i Beverly Hills og góða Ibúð I New York þvi að þau þurfa vinnu sinnar vegna, oft að dvelj- ast þar i borg, og Liza segist kunna svo vel við sig þar. Liza er I stöðugri bar- áttu viö aukapundin eins og fleiri og segist aldrei mega borða það sem henni þyki bezt, en það er italskur matur, spaghetti o.fl. en Liza er Itölsk i föðurætt (faðir hennar er Vincent Minelli framleiðandi og stjórnandi kvikmynda). 1 þessari kvikmynd er Liza klædd samkvæmt tizkunni eins og hún var á striðsárunum, og segir hún, að sér finnist þessi tizka klæöa sig veL — Annars nenni ég ekki aö hugsa um föt, ég hef ekki tima til aö gera það, og alls ekki nógu góðan smekk fyrir hvað klæðir mig sjálfa, og þess vegna hef ég Við höldum lika gegn honum Svalur og þó seint gangi, týnir hinn báturinn okkur áreiðanlega! t En ef við sjáum hinn bátinn, þá snúum við við! Mér sýndist þetta vera varðbátur en ekki sjóræningar, Ertu að rækta blóm i vagninumy þinum? Enginn sá blómin i bakgarðinum minum i fyrra, en nú geta allirséð þau! +20 Tíma- spurningin A að launa afreksmenn í íþróttum? Lýöur Sveinbjörnsson, deildar- stj: Alveg hiklaust, ef þeir eru frambærilegir á alþjóölegum markaði. Jóhann Þorvaidsson, skrif- stofum.: Já, ef þeir standa sig vel. Þá er þaö alveg sjálfsagt. Hinrik Hinriksson, skrifstofu- stjóri:Mér finnst það sjálfsagt, ef þeir eru á heimsmælikvarða eöa Strandamenn. óiafur Sveinsson, tæknifræðing- ur: Ég er á móti þvi. Það getur verið að hægt sé að gera iþrótta- mönnum betur kleift að stunda sinar Iþróttir, t.d. styrkja þá til feröa á mót. En það fer eftir þvi hvort um er að ræða flokka eða einstaklingsiþróttir. Andrés Þorvarðarson, viðskipta- fulltrúi: Halda áfram eins og þeir gera i dag. Gefa þeir ekki Hreini fri og svöleíðis?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.