Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 17. júli 1977 Litazt um í Aust Lómagnúpur kemur eftir- minnilega við sögu i islenzk- um bókmenntum. Þegar Flosi á Svinafelli hafði brennt inni Njál bónda og fóik hans, dreymdi hann eina nótt: ,,at ek þóttumst staddr at Lóma- gnúpi ok ganga út ok sjá upp tiignúpsins. Ok opnaöist hann. Ok gekk maðrútúr gnúpinum ok var i geitheöni ok hafði járnstaf I hendi. Hann fór kail- andiokkaiiaðiá menn mina — suma fyrr en suma siðar — ok nefndi þá á nafn.” Maöur þes'si nefndist Járngrimur, enda var ekkert hálfverk á hefndum Kára, — þeir urðu margir vopndauðir, menn Flosa. Járngrimur „laust niðr stafnum, ok varð brestr mik- ill. Gekk hann þá inn I fjallit. En me'r bauð ótta,” lætur Njáia Flosa segja. Mörgum öldum siðar sat is- lenzkur maður úti i Kaup- mannahöfn og kvað: „Jötunninn stendur með járn- staf I hendi jafnan við Lómagnúp, kallar hann mig og kallar hann þig... kuldaleg rödd og djúp.” r í ! Séð inn Morsárdal I öræfa- sveit. Stafafell i Lóni, Austur- Skaftafellssýslu. Skaftafell i öræfum er eftir- sóttur ferðamannastaður. Umhverfi hans er stórbrotið og sérkennilegt: Skógur, jök- ull og brunasandar draga að sér athygli ferðamannsins, og undrun og hrifning skiptast á i huga hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.