Tíminn - 17.07.1977, Side 11

Tíminn - 17.07.1977, Side 11
Sunnudagur 17. júli 1977 11 1 fornum fræöum er Aust- firöingaf jór&ungur talinn ná frá Gunnólfsvik viö austanvert Langanes aö Fúlalæk, sem nú ,,er kölluð Jökulsá á Sólheima- sandi”, eins og segir i Land- námu. Þar segir og, aö fjórðungurinn nái „frá Langa- nesi á Sólheimasand.” Hér verða nú birtar nokkrar myndir af þessu svæöi, og þó ekki öllu, þvi viö ætlum aö láta Vestur-Skaftafellssýslu fylgja Sunnlendingafjóröungi. Þaö segir sig sjálft, aö ekki er nein leiö aö veita nema örlitla innsýn i allt aö þvi óendanlega auölegö og margbreytileika þessa viðlenda svæöis i einni myndaopnu. Gripiö veröur niður hér og þar, og þó ekki af handahófi. En hafa mættu les- endur i huga, hvernig muni vera að vinna slikt verk: „Sá á kvöl- ina, sem á völina.” Hallormsstaöarskógur er öll- um tslendingum kunnur, og margur hefur lifaö róman- tiska nótt i Atiavik. Þó er nú svo komiö, aö oröiö hefur aö banna Utisamkomur á þessum undurfagra staö og mætti þaö vera okkur æriö umhugsunar- efni. Þaö er vægast sagt hart aögöngu, aö menn skuli neyö- ast til þess aö loka fegurstu stööum landsins fyrir börnum þess. f irðingafj órðungi öræfin eru meö sérkennileg- mynder af Hnappavöllum i ustu sveitum á tsiandi. Þessi öræfum. t Borgarfiröi eystra er náttúrufegurö meö eindæm- um. Og sá sem þessa mynd sér, þarf ekki aö efast um hvers vegna Dyrfjöilin heita Dyrfjöil. Papey séö úr lofti. Skyldu Papar hafa búiö hér, þegar fyrstu norrænu vikingarnir stigu á land á Austfjöröum? Sænautasel i Jökuldalsheiöi. Búskapurinn I Jökuldalsheiöi er ákaflega merkilegur kapituli i sögu íslenzku þjóöarinnar. Fyrsta býiiö þar byggöist áriö 1841, og þaö siöasta fór i eyöi voriö 1946. Þetta eru hvorki meira né minna en hundraö og fimm dr. Þess munu engin dæmi i ts- landssögunni, aö svo mikil byggö haldist svo lengi sam- fellt, svona hátt yfir sjó. En þrennt var þaö i Jökuldals- heiöi, sem sjaldan eöa aldrei mun hafa brugöizt: Hey- skapurinn i flóunum, veiöin i vötnunum, og fjailagrösin. Og enn þann dag i dag bjóöa is- lenzkar heiöar upp á lifsskil- yrði, sem eru sizt óhollari mönnum og málleysingjum en til dæmis stórborgalif iöna&arþjóöfélaga. Hof i öræfum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.