Tíminn - 17.07.1977, Side 31

Tíminn - 17.07.1977, Side 31
Sunnudagur 17. júli 1977 31 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SKRIFSTOFA RÍKISSPtTALANNA STARFSMANNASTJÓRI óskast til starfa á Skrifstofu rikisspitalanna frá 1. september n.k. eða eftir sam- komulagi. Nauösynlegt er, að umsækjendur hafi lokið háskóla- prófi i lögfræði eða viðskiptafræði. Háskólapróf i öðrum greinum gæti einnig komið til greina. Nauðsynlegt er einnig að umsækjendur hafi reynslu i félagsstörfum og eigi auð- velt með að umgangast fólk. Umsóknir, er greini aldur, námsfer- il og fyrri störf ber að senda Stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. ágúst n.k. RITARAR óskast til starfa i sjúklingabókhaldsdeild frá 1. ágúst n.k. Laun samkvæmt launaflokki B-08. Umsóknir sendist til starfs- msnnastjórafyrir 24. júli n.k. Nánari upplýsingar veittar i sjúklingabókhalds- deild. ____________________ LANDSPÍ TALINN SÉRFRÆÐINGUR i handlækning- um, (æðaskurðlækningar) óskast til starfa á handlækningadeild spitalans frá 1. september að telja. Ráðið verður i stöðuna til tveggja ára. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. ágúst n.k. spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veita yfirlækn- ar deildarinnar.___________ H JÚKRUN ARDEILD ARST JÓRI óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir sam- komulagi. SÉRLÆRÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa á skurðstofu spit- alans nú þegar eða eftir samkomu- lagi.__________________ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og vinna á föst- um morgun-, kvöld- eða næturvökt- um.________________________ Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 29000._____________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALINN MEINATÆKNIR óskast til afleys- inga um mánaðartima i hálft starf frá 10. ágúst n.k. AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa á rannsóknarstofu spitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar á rannsóknar- deild. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar i fast starf og afleysingar. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, simi 42800 . Reykjavik, 15. júli, 1977. Skrifstofa RlKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000 _____________I_____________________J lÍÍl'iliIl A r ‘tning ~ samda egurs CAR 200 tvær bylgjur. Mjög gott útvarpstæki fyrir lágt verö. Aöeins kr. 10.733.- CAR 300 topp—tæki Eitt vinsælasta útvarpstæki á markaönum Verö aöeins kr. 13.892.- Góðir ferðafélagar frá KC-4430 Sambyggt útvarp og segul- band, rafmagn/rafhlööur. Allar bylgjur, FM, lang, miö og stuttbylgja. Innbyggöur mjög næmur hljóönemi, sjálfvirkt stopp á segulbandi. Sjálfvirk upptaka, fimm pinna Din tengi, innbyggöur hijóönemi fylgir einnig iaus hljóönemi, sem er meö rofa á. Cassetta óátekin fylgir ásamt rafleiöslu og heyrna- tæki. Verö kr. 41.980,- Skipholti 19 v/Nóatúi Símar 23800 og 23500 KC-2552 Sambyggt stereo cassettu bflútvarp og segulbandstæki FM og miöbylgja, 9 vött. Hraöspólun áfram, sjálfvirkt stopp, og útkast á spólu. Styrk/ tón/ jafnvægis stillar Handstýröur stopp/ útkast þrýstitakki, LEO ljós sem sýn- ir, ef stereoútsending er frá útvarpi Bylgjuskiptir FM, miöbylgju, allar festingar fylgja. Verö kr. 39.500,- KC-0316 Biísegulband 9 vött, sjálfvirkt stopp/ útkast. Hraöspólun áfram og afturábak. Styrk- stillir, tónbreytir, jafnvægis- stillir á sleöabrautum. Hand- stýrt stopp/ útkast. Verö kr. 22.780,- KC-0317 Sama og KC 1316 nema ekki meö hraöspólun afturá- bak. Verö kr. 19.360.- Hátalarar Verö frá 5000 Parið — 9.200 pariö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.