Tíminn - 17.07.1977, Page 34
34
Sunnudagur 17. júli 1977
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku timamótum i
ævi þeirra.
Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Guö-
mundi Þorsteinssyni i Dómkirkjunni, Særún Alberts-
dóttir og Lárus Hagalin Bjarnason. (Ljósm.st. Mats
Wibe Lund.)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Arna
Pálssyni í Kópavogskirkju, Gunnar Helgason og Guö-
laug Daöadóttir. Heimili þeirra ér aö Fossheiöi 62, Sel-
fossi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Landakirkju af
séra Kjartani Sigurbjörnssyni, Valgeröur Magnúsdótt-
ir og Haraldur Júliusson. Heimili þeirra er aö Folda-
hrauni 41. Vestm.
RAFGEYMAR
Þekkt merki
Fjölbreytt úrval 6 og 12
volta fyrir bíla, bæði gamla
og nýja, dráttarvélar og
vinnuvélar, báta, skip o.fl.
o.f I.
Hafið samband við okkur
SENDUAA UM LAND ALLT
r?r!
k A
ARMULA 7 - SIMI 84450
JARÐ
VTA
Til leiflu — Hentug f lóöir
Vanur maöur ^
Slmar 75143 — 32101 *
Túnþökur
Túnþökur til sölu. Verð
frá kr. 90 per fermet-
er. Upplýsingar i síma
(99) 44-74.
HÓTEL HÖFN
HORNAFIRÐI
Hótel — Veitingarekstur —
40 eins og tveggja manna
herbergi
OPIÐ ALLT ÁRIÐ
Einn fallegasti golfvöllur
landsins í eins km fjarlægð
JÖKLA- OG ÚTSÝNISFERÐIR
Verið velkomin i einn
fallegasta og sér-
stæðasta stað landsins
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þóri
Stephensen, Lina Dagbjört Friöriksdóttir og óskar
Olafsson. Heimili þeirra er aö Bragagötu 22 a. R.
(Ljósm.st. Asis.
Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Neskirkju af
séra Frank M. Halldórssyni, Jóna Vigfúsdóttir og
Gunnlaugur Ingvarsson. Heimili þeirra er aö Alfa-
skeiði 76. Hf. (Ljósm.st. Kristjáns.)