Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 40

Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 40
10 _ ^ Sunnudagur 17. júli 1977 f BSmM > ŒSJIESBi Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR UNDIRFATNAÐUR TW&Ð Núfíma búskapur þarfnast BRUER haugsugu GoAbjörn GoAjónsson Heildverzlun SfAumúU : Sfmar «5494 M. «5295 7,5% hækkun Hinn 13. júll s.l. kraföist Bandalag háskólamanna endur- skoöunar á aöalkjarasamningi bandalagsins viö fjármálaráö- herra meö hliösjón af nýgeröum kjarasamningum á almenna vinnumarkaönum. Slfk endur- skoöun er heimii skv. gildandi lögum um kjarasamninga opin- berra starfsmanna. Krafizt var 14% hækkunar á laun júlimánaöar skv. gildandi samningum frá og meö 1. júli aö telja. Skv. gildandi samningi hafa félagar BHM fengið 11% hækk- un grunnkaups og verölagsbóta samtals, miðaö viö kauplag á almenna vinnumarkaðnum fyrir nýgeröa samninga. Kraf- an fólþannig i sér heildarhækk- un sem nam 26,5%. Samningar hafa nú náðst um 7,5% hækkun júlilauna aö óbreyttum samningi aö ööru leyti. Þaö svarar til 19,3% heildarhækkunar i samanburöi við launabreytingar á hinum al- menna markaði. Samningar um þetta efni voru undirritaöir sl. föstudag. Bændahöllin í nýjnm búningi BHM: sumir næsta óhressir til gamla landsins. Allt um það, hingað komst hóp- urinn og hér mun hann dveljast um stund. Meðfylgjandi mynd tók Guðjón, ljósmyndari Timans, en hann var að sjálfsögðu sendur út á flugvöll til að bjóöa hópinn vel- kominn fyrir hönd blaösins. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að ferð- ast. Siðastliðinn fimmtu- dag kom hingað til lands hópur Vestur-íslendinga frá Kanada, sem lenti heldur betur i ævintýr- um á leiðinni, þótt not- aður væri öruggasti og þægilegasti ferðamáti veraldar, svo notuð séu orð flugfélaga. Fólkið kom frá Winnipeg og til aðbyrja meö taföist brottför þess af flugvellinum þar allnokkuö vegna óveðurs, þrumuveöurs meö meiru. Þegar loks i loftiö kom, tók ekki betra viö, þvl vélin lenti inni I veöurofsanum, með þeim afleiöingum aö beint flug varö aðeins hugtak, rykkir og skrykkir, hopp og læti gengu yfir. Ekki liggur fyrir hver áhrif þetta haföi á sálir feröalanganna eöa hugrekki, en vlst er aö iður r’., þeirra, aö minnsta kosti sumra, þoidu ókyrröina illa og komu Rólegt hjá lögregluimi en Bakkus þó á ferli SJ-Reykjavik Engir sérstakir viðburðir urðu i borginni að- faranótt laugardags. Að sögn varðstjóra miðbæjarlögregl- unnar voru samtals um ellefu manns fluttir I fangageymslu vegna ölvunar á föstudag, nóttina og morguninn eftir. Ungir menn voru með óspektir á Laugaveginum og varö lög- reglan að skerast i leikinn. Varðstjóri á aðalstööinni við Hverfisgötu kvað þrennt hafa verið tekiö ölvaö viö akstur aöfaranótt laugardags, þar af tvær konur. A laugardags- morgun varö umferðarslys á Breiöholtsbraut og leikur grunur á að um ölvun hafi ver- ið aö ræöa. Lítil fólksbifreið kom niöur Stekkjabakka en stór bifreið var á leið niöur Breiöholtsbraut og lentu þær I árekstri. Grunur leikur á aö ökumaöur litla bilsins hafi verið ölvaður en hann ætlaði yfir aöalbrautina. Minni hátt- ar meiðsl uröu á mönnum. KÁS-Reykjavík — Um þessar mundir fer fram gagnger viðgerð á múr- verki Bændahallarinnar í Reykjavík. Eins og með- fylgjandi mynd Ijóstrar upp prýðir húsið nú „vinnupalla-mekkanó" af flóknustu gerð, áhorfend- um til yndisauka og iðn- aðarmönnum til hagræðis. Að viðgerð lokinni er meim ingin að hressa upp á útlit- ið og mála höllina að nýju. Hrakningar í Islandsferó VIÐ FLYTJUM 86300 5 línur eiðslu, auglýsingar og fyrst ^dduhúsin simi 18300 Tíminn 2. og 3. hæð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.