Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 12. ágúst 1977 — Fjandakornið, þótt þetta hafi verið leynileg trúlofun, hefðir þú getað sagt mér frá henni. # — Og þá sagði ég við fram- kvæmdastjórann, að þeir dagar væru liðnir, að hann gæti ráðskast með starfsfólkið að vild og... # — Ég ætlaði að fara að refsa hon- um fyrir að lesa klámbækur en komst svo að þvi að þctta eru heimaverkefnin hans. ■ spegli tímans Michael var eitt sinn meðlimur hippaný- lendu Karl Malden og Michael Douglas voru góðir samstarfsmenn vill hætta Oft vill fara svo, jafnvel i mjög vinsæl- um sjónvarpsþáttum, að leikendur þeirra vilja skyndilega hætta. Ástæðurnar eru margvislegar Sumir eru orðnir leiðir og vilja hætta af þeim sökum, aðrir vilja hætta á hápunkti frægðarinnar. Svo er einmitt um son Kirk Douglas, Michael, sem er 31 árs. Michael Douglas leikur lög- regluforingjann Steve Keller i hinum geysivinsæla lögreglumyndaflokki ,,The Streets of San Francisco.” En mótleikari hans er Karl Malden i hlutverki Lt. Mike Stone. Er Michael var spurður að þvi, hvers vegna hann vildi hætta, svaraði hann þvi til, að hann hefði alltaf verið ákveðinn i að hætta á meðan þættirnir væru ferskir og áhorfendur væru ekki búnir að fá leið á honum. Hann hefur nú leikið sama hlut- verkið i fjögur ár og telur sig hafa lært mikið um leiklist á þeim tima. Einnig Enn ein sjónvarps stj arnan Nei Skull! Það getur beðið, klukkan er ^orðin sjö'^' u/23 Gefið mér samband við Goranda forseta! Hann er að koma hér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.