Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 12. ágúst 1977 Aðalskoðun bifreiða í lögscgnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu. Mánudaginn 15. ágúst og þriðjudaginn 16. ágúst n.k. fer fram aðalskoðun G- og ö-bifreiða i Grindavik við barnaskólann þar i bæ, frá kl. 9.15-12.00 og 13.00 báða dagana. Að öðru leyti verður aðalskoðuninni fram- haldið sem hér segir: miövikudaginn 17.ágúst fimmtudaginn lS.ágúst föstudaginn 19. ágúsl mánudaginn 22. ágúst þriöjudaginn 22. ágúst miövikudaginn 24. ágúst fimmtudaginn 25. ágúst Ö-3826 - Ö-H900 Ö-3901 - Ö-3975 Ö-3976 - Ö-4050 Ö-4051 - Ö-4125 Ö-4126 - Ö-4200 Ö-4201 - Ö-4275 Ö-4276 og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavikog verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. A sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi að bifreiða- gjöld íyrir áriö 1977 séu greidd og iögboöin vátryggingfyr- ir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoöunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekinúr umferö, bvarsem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem lilut eiga aö máli. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. Til sölu er jörðin Skdlar í Vopnafirði Upplýsingar i sima (97)3135 og (97)3185 Vopnafirði. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir Fædd 30/8 1904, dáin 30/7 1977 Þegar ég sext niður til að skrifa fátækleg minningarorð um Guðrúnu Halldórsdóttur, er mér tregi i huga. Hún var mér hjart- fólgin vinkona um langan aldur. Hún var ljósmóðir barnanna minna og stóðvið hlið mér sem sannur vinur. Auk þess var hún skemmtilegur félagi, þvi að hún var glaðsinna og einlæg. Guðrún Halldórsdóttir átti langan starfsdag að baki. Hún hafði tekið á móti á sjöunda þúsund börnum. Um árabil rak hun fæðingarheimili sem einka- stofnun á Rauðárárstig 40 hér i borg. Guðrún var fædd að Alafossi i Mosfellssveit 30. ágúst 1904. For- eldrar hennar voru Gunnfriður Guðlaugsd.; og Halldór Jóns- son, sem siðar verzlaði að Varmá á Hverfisg. Þau systkinin voru fjögur, sem uppkomust: ólafur, Þorbjörg og Oddný, sem búsett er i Reykjavik og er orðin ein eftir- lifandi þeirra systkina. Einn fósturbróðir átti hún, Grimar Jónss., sem verzlar nú að Varmá á Hverfisgötu. Hún tók þrjú fósturbörn: Steinþór Guðmunds- son, Onnu Guðmundsdóttur og Magnús Sveinsson, sem fórst m.eð togaranum Júli frá Hafnarfirði. Þessum fósturbörnum reyndist hun sem bezta móðir, og þau endurguldu það eftir beztu getu. Guðrún tók próf úr Ljósmæðra- skófa Islands árið 1925 og vann Tollbátur til sölu Kauptilboð óskast i tollbátinn Örn, sem er 10 lestir að stærð með 70 ha.Mannheim vél. Báturinn verður til sýnis við Verbúðabryggju, austan Ægisgarðs föstudaginn 12. ágúst kl. 4-6 e.h. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:30 f.h. miðvikudaginn 17. ágúst 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 sem ljósmóðir i Gerðum i Garði, þar til hún fór til framhalds- náms 1927 á Rikisspitalann i Dan- mörku og lauk þaðan prófi 1928 með fyrstu einkunn. Siðan starfaði hún á fæðingardeild i Kaupmannahöfn hjá Fanney Fyn, þar til hún kom heim i september 1930. Þá byrjaði hún sem aðstoðarljósmóðir hjá mér og var það i tvö ár. Og eftir að ég byggði fæðingarheimili á Eiriks- götu, gátu þær Guðrún Halldórs- dóttir og Vilborg Jónsdóttir lagt inn þar sinar konur og setið yfir þeim ef þær óskuðu. Samvinna okkar alltaf jafn góð. öllum þótti vænt um Guðrúnu, þvi að hún var ágæt ljósmóðir og traustvekjandi manneskja. Hún var virkur þátttakandi i Ljós- mæðrafélagi Reykjavikur, átti sæti i stjórn þess og var ritari frá stofnun félagsins og til dauða- dags. Hjálpsemi var rikur þáttur i skapgerð hennar. Sem dæmi um það má nefna, að meðan hún dvaldi á sjúkrahúsum nú sið- asta árið, var hún óþreytandi að hjálpa þeim, sem henni fannst með þurfa. Ljósmæðrafélag Reykjavikur hefur stofnað liknarsjóð, sem ber nafnGuðrúnar Halldórsdóttur, og langar migað vekja athygli á, að gögn þaraðlútandi liggja frammi i Bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðusgig og hjá Eymunds- son i Austurstræti. Við vonumst til, að þeir sem vildu minnast hennar láti sjóðinn njóta þess. Um leið og ég kveð vinkonu mina og starfssystur hinztu kveðju, votta ég aðstandendum öllum mina innilegustu samúð. Helga M. Nielsdóttir. Sjukrahotel Rauða krosmins •ru á Akurayrí §£ og t Raykjavik. RAUOIKROSSISLANDS ( Verzlun & Þjdnusta ) 'Æ/Æ/S/S/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* SólurnS JEPPADEKK \ 'á Fljót afgreiðsla y. Fvrsta flokks dekkjaþjónusta ^ BAROINRIf í ARMULA7*305OI E 'Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J) fyjr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JZÆ/Æ/Æ/Æ/A Dráttarbeisli Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 ^t/æj r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J Hjól Þríhjól kr, 5.900 Tvíhjól kr. 15.900 Póstsendum r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJá Leikfangahúsið r/ t Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Svefnbekkir og svefnsófar \ til sölu í öldugötu 33. Sendum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'Æ/ÆJ.'J/Æ/Æ/Æ/j/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ l Hiisgagnaverslun J Reykjavíknr hf. \ BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J í p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S/JT/Æ/Æ/^ ^ Psoriasis og Exem ýphyrts snyrtivörur fyrir við- ý ^ kvæma og ofnæmishúð.^ i _ Azulene sápa í Azulene sápa Azulene Cream Azulene Lotion ^ Kollagen Creamí Body Lotion Cream Bath Austurferðir Sérleyfisferðir Til Laugarvatns/ Geysis og Gullfoss alla daga frá Bifreiðastöð Islands. Ólafur Ketilsson. 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Jvæ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma <£ ^ eftir yðar óskum. v Komið eða hringið Y' j í síma 10-340 KOKK^HÚSIÐ^ Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 t 7/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/jæ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 Sími 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum ^ r r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,Æ/Æ/Æ/J 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/d ^r/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Shampoo) (f urunálablað+5 phyris er húðsnyrting og 'A höfundsfegrun með hjálp y blóma og jurtaseyða. é phyris fyrir allar húð- y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy i iv»ar jy;,,.:} $ i Þiónustu..... llllnm V ^Fasteignaumboðið ^ ^ i úrvali og r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J é TB auglýsir: ^ Bílskúra- og ^ svalahurðir í Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 í KHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ 2 gerðir. Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a J 4* ^Kjartan Jónsson lögfræðingur i l eftir máli r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j | Timburiðjan h.f. ^ Sími 5-34-89 ^ Lyngási 8 é í Garðabæ SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/1 'A ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.