Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. ágúst 1977 7 Douglas-feðgarnir hefur hann fengið að leikstýra nokkrum þáttum myndaflokksins og hefur það orðið honum stórkostleg reynsla að hans mati. Michael ber mótleikara sinum Karli Malden mjög góða sögu, og munu þeir félagar hafa átt frábæra samvinnu sin á milli. En hvað segir Kirk Douglas um hið góða gengi sonarins? Hann er himinlif- andi, sem hann og getur verið með réttu. En það er ekki langt siðan Kirk gat ein- ungis borið Michael vont orð, væri á hann minnzt. Það er ótrúlegt, að hin snyrtilega og velklædda lögregluhetja frá ,,The Streets of San Franciseo” skuli eiriu sinni hafa verið meðlimur i hippanýlendu i Kaliforniu og forfallinn eiturlyf janeytandi um tvitugt. Þar hefur aldeilis orðið breyt- ing til batnaðar. Að lokum má geta þess til gamans, að Michael aðstoðaði við fram- leiðslukvikmyndarinnar ,,One Flew Over The Cuckoos Nest” sem sópaði að sér nokkrum Oscarsverðlaunum á sinum tima,Michael hyggst þó ekki snúa sér að leikstjórn eingöngu þótt vel hafi gengið á þvi sviði, heldur mun að öllum likindum sjást til hans á hvita tjaldinu i framtiðinni. Michael ásamt fyrrverandi vinkonu sinni Brendu Vacaro leikkonu Skipstjóri, égTjá! Sandpokarlj man eftir aö sj$' Við gætum J tóma striga j. byggt okkur^ poka i ( skýli úr þeim! j . lestinni! i A Tíma- spurningin Hvað finnst þér um blaðamenn, sem stöðva þig úti á götu í leiðinlegu veðri, til að spyrja þig heimskulegra spurn- inga? Jón tvarsson, hjá Skattstofunni: — Mérlizt bara ágætlega á það og vona að blaðamenn haldi áfram að spyr ja. Þá fær þjóðfélagið ef til vill svör við spurningum, sem svör verða að fást við. Þorbjörg Gisladóttir, skrifstofu- stúlka : — Ég veit ekki, hvort þær eru svo heimskulegar flestar. Ég býst alltaf við þvi bezta af fólki og það við viti af blaðamönnum. Páll Guðlaugsson, flugvirki: — Ja, ég veit ekki. Ætli þaö sé ekki i lagi, ef þeir hafa gaman af þvi. Erna Guömundsdóttir, i Skóg- ræktarfélagi Heykjavikur:— Það er ekki svo leiöinlegt veður núna, að ég hafi neitt á móti þvi að blaöamenn stöðvi mig á götu. Aðalheiður Valgeirsdóttir , vinn- ur i prentsmiðju: — Ég hef aldrei verið stöövuð af blaðamanni á götu áður og þvi aldrei fengið á mig heimskulega spurningu fyrr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.