Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. ágúst 1977 11 fÍMMW titgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulitrúi: Jón Sigurftsson. Auglýsingastjóri: Steingrfmur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siðumúia 15. Simi 86300. Verft í iausasölu kr. 70.00. Áskriftargjald kr. 1.300 á mánufti. Blaftaprent h.f. „Sizt ástæða til mikillar óánægju” t kjölfar kjarasamninganna, sem undirritaðir voru i siðara hluta júnimánaðár, gætti viða i þjóðfélaginu mikils uggs um það að nú myndi ný óðaverðbólguskriða falla yfir þjóðina af fullu afli. Svo sem við var að búast gætti þessa uggs i öllum stéttum þjóðfélagsins, og var þvi sérstaklega mikilvægt að ekki yrði alið á þenslunni með hræðsluáróðri á opinberum vettvangi. Þvi miður varð sú raunin að nokkur dagblöð, sem að öðru leyti hafa stutt rikisstjórnina, héldu ekki vöku sinni og urðu með skrifum sinun til þess að auka enn á óvissuna. Auðvitað var það ljóst löngu áður en kjara- samningar voru undirritaðir að þeirra myndi gæta i verðlaginu eftir á. Ástæðan er einfaldlega sú, að launaliðir eru svo verulegur hluti visitöl- unnar að breytingar i kjaramálum hljóta að meira eða minna leyti að koma fram i verði vöru og þjónustu i landinu. Það er hreinlega broslegt þegar stjórnarandstæðingar reyna að gera litið úr þessari staðreynd. Það gaf auga leið að rikisstjórninni var vandi á höndum að framfylgja þeirri stefnu sinni að vinna bug á óðaverðbólgunni jöfnum og stöðug- um skrefum, andspænis almennum kauphækkun- um ef ekki kæmi til hagstæð þróun i utanrikisvið- skiptum landsmanna. Til þess að láta sinn hlut ekki eftir liggja hafa verðlagsyfirvöld þvi fylgt strangri aðhaldsstefnu, og verður að segja að það hefur tekizt að hamla gegn verðhækkanaskriðu af þvi tagi sem margir óttuðust. Einkum hefur gjaldskrárnefnd rikisstjórnar- innar, sem falið var að endurskoða hækkana- beiðnir opinberra stofnana vakið athygli með ein- arðri framkomu sinni. Kom það greinilega fram þegar Landsvirkjun hugðist knýja fram óeðlilega mikla hækkun á raforkuverði þrátt fyrir allsæmi- lega fjárhagsstöðu stofnunarinnar sjálfrar. Sannleikurinn er sá, að beiðni Landsvirkjunar benti til valdhroka sem full ástæða er til að al- menningur i landinu gleymi ekki, hversu mikil- vægu hlutverki sem Landsvirkjun gegnir að öðru leyti i hagþróun þjóðarinnar. Fram undan er mikið verk fyrir rikisstjórnina og stjórnvöld almennt. óhjákvæmilegt verður að draga úr framkvæmdum og halda fast á fjár- munum til þess að tökin dragist ekki úr höndum. Reyndar er það svo að mjög miklar framkvæmd- irhafa verið i gangi og á þvi að vera mögulegt að draga úr þenslu án þess að það komi niður á at- vinnuörygginu i byggðum landsins. I þessu sambandi er ástæða til að minna á orð Björns Jónssonar, forseta Alþýðusambandsins, sem hann lét falla i viðtali við Timann i siðustu viku, en þá sagði hann: ,,Það hefur almennt verið haldið nokkuð þétt að verðlagsmálunum, og verði framhaldið ekki lak- ara en byrjunin þykir mér sizt ástæða til mikillar óánægju”. Rikisstjórnin hefur staðið við sitt i verðlags- málunum, og henni er fyllilega treystandi til þess að lina ekki tökin á þessum mikilvægu málum. Hækkanir verða óhjákvæmilegar, en þeim verður að halda i lágmarki um leið og aðhalds er gætt i rikisfjármálum og framkvæmdum. Nú eru allar horfur á þvi að rikisstjórninni muni takast að efna heit sin við þjóðina um far- sæla stefnu i efnahagsmálúm. Þjóðin getur þvi vænzt batnandi kjara ef ekki koma til óvænt skakkaföll i utanrikisviðskiptum. JS Það sýnir sig nú í Vestur-Þýzkalandi stjórni hópi hermdarverka- kvenna, og séu m.a. i honum fjórar konur sem áftur hafa komið vift sögu. Tvær þeirra brutust út úr fangelsinu meö Viett, en tveimur var sleppt úr fangelsi og flogift meö þær til Suftur-Jemen, þegar samið var vift skæruliða um aft sleppa úr haldi leifttoga kristilegra demókrata i Vest- ur-Berlin, Peter Lorenz, en þær höfðu rænt honum og haldið siftan sem gisl. ATHAFNASAMASTI skæru- liftahópurinn er nú sá, sem er kenndur vift lögfræöinginn Claus Croissant, sem hefur verift verjandi ýmissa skæru- lifta, sem lögreglan hefur kló- fest og höfðaft siftan mál gegn þeim. Croissant fór sjálfur til Myndin til vinstri er af Inge Viett, en hin af Juliane Plambeck, sem brauzt út úr fangelsi meft Viett. Plambeck er sökuft um þátttöku i morfti. Suzanne Albrecht Frakklands fyrir réttum mán- uði sem pólitiskur flóttamaður og hefur óskaft þar eftir hæli sem slikur. Margtbendir til aft kringum hann hafi myndazt hópur, sem nú er talinn undir stjórn Susanne Albrecht, en hún stjórnaöi morftinu á bankast jóranum Juergen Ponto, sem var framift fyrir skömmu. Ponto varorftinn var um sig, eins og aörir þeir menn, sem mestu ráfta i fjár- málalifi Vestur-Þjóftverja. Engum ókunnugum var þvi hleypt inn á heimili hans. Hins vegarþótti sjálfsagt aft hleypa Suzanne Albrecht inn, þegar hún kvaddi dyra og óskafti eft- iraft mega færa húsbóndanum rauftar rósir. Ponto þekkti vel föftur hennar, sem er kunnur lögfræftingur i Hamborg. 1 för meft henni voru kona og karl- maftur, sem ruddust meft henni inn á skrifstofu Ponto og skutu hann til bana eftir aft hafa gert tilraun til aft ræna honum. Lögreglan fékk nær strax fréttir af þessu, en þrátt fyrir þaft tókst morftingjunum aft komast undan. Suzanne Al- brecht er nú meira leitaft en nokkurs annars hermdar- verkamanns. Hún er 26 ára gömul, stundaöi háskólanám um skeift, en hætti námi og komst i kynni vift ýmissa skærulifta og þvi verift undir vissu eftirliti lögreglunnar. Hins vegar hefur hún ekki gert sig seka um meiriháttar glæpaverk fyrr en nú. í hópi hennar eru m.a. taldar þrjár konur, sem hafa verift á einn efta annan hátt tengdar lög- fræftiskrifstofu C. Croissants. Þ.Þ. ÞRATT fyrir stóraukna lög- reglu og leyniþjónustu, sem aðallega er beint gegn hermd- arverkamönnum, vex hryftju- verkaaldan i Vestur-Þýzka- landi og má heita að svo sé komift að enginn meiriháttar embættismaftur, fjármála- maður efta stjórnmálamaftur sé óhultur. Hermdarverka- menn haga starfi sínu þannig, aft enginn getur sagt fyrir um hvar þeir bera niöur næst. Sá er t.d. munurinn á þeim og hermdarverkamönnum, t.d. á Italfu efta i Suöur-Ameriku, aft þeir fylgja ekki neinni fast- markaftri stjórnmálaskoftun og geta þvi eiginlega hvorki flokkast til hægri efta vinstri. Sé um nokkurt markmift hjá þeim aft ræfta, má helzt segja, að það sé stjórnleysi. Þeir vilja velta i rúst, en hafa enga fyrirætlanir um, hvaft eigi aö byggja á ný. Sá er meginmun- ur á þeim og öfgamönnum, sem má flokka til hægri efta vinstri. Hjá mörgum virftast hermdarverkin lika hreinlega vera tómstundaiftja. Langoft- ast er hér um að ræfta ungt fólk, sem er komift af efnuftu fólki og hefur hlotift sæmilega menntun, en hefur af ein- hverjum ástæftum misheppn- azt, fyllst lifsleiöa og upp- reisnaranda og þannig leiözt út á glæpabrautina. Oftast starfar þetta fólk i smáhópum, semsumirhafa íausleg tengsli sin á milli, en aftrir vinna al- veg sjálfstætt. Þetta veldur lögreglunni sérstökum erfift- leikum, þviað þótteinn hópur- inn sé upprættur, spretta nýir upp í staðinn. Árangurinn af starfi lög- reglunnar má ráfta af þvi, aft nú sitja 22 hermdarverka- menn bak vift loku og lás, en lögreglan leitar að 28, þvi er allgóftar heimildir telja. Hér er eingöngu átt vift þá, sem hafa unnift meiriháttar glæpa- verk. ÞAÐ hefur vakift sérstaka at- hygli i seinni tift, aft konum hefur stöftugt verift aö f jölga i hópum hermdarverkamann- anna. Af þeim 28, sem sagt er að lögreglan leiti nú, er réttur helmingurinn konur. Einn þekktasti hópurinn er undir stjórn konu og er eingöngu skipaftur konum aft taliö er. Stjórnandinn heitir Inge Viett, rúmlega þritug að aldri ag var fóstra á barnaheimili um skeift eftir aft hafa lokift til- skyldu námi. Hún á sérstöðu meftal hermdarverkamanna að þvi leyti, að hún er alin upp i fátækt. Viett varft mjög um- töluft fyrir ári þegar hún stjórnafti hópi kvenna, sem brauzt út úr fangelsi i Vestur- Berlin. Hún hefúr ekki náöst siftan, en lögreglan telur sig hafa vitneskju um aö hún ERLENT YFIRLIT Konur eru óragar við hermdarverk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.