Tíminn - 12.08.1977, Page 9

Tíminn - 12.08.1977, Page 9
Föstudagur 12. ágúst 1977 9 Ekki vitum við hvaða handrit þeir Kekkonen og dr. Jónas Kristjánsson rýna þarna i sérstakiega, en svo mikið er vist, aðFinnlandsforsetisýndi Edduhandritunum mikinn áhuga. Einnig staldraði hann við islendingabók Ara fróða elzta sögurit okkar íslendinga og rifjaði upp söguna af iandnámi Ingólfs i Reykjavik. Handritageymslur kannaði hann og vel. Kekkonen Finniandsforseti stanzaði i tæpan hálftima I Stofnun Arna Magnússonar á fimmtudagsmorgun f fylgd með forseta islands. Hér blaðar hann ásamt dr. Jdnasi Kristjánssyni, forstöðumanni handritastofnunarinnar I Guðbrandsbibliu. Brúnin lyftist mjög á forseta Finnlands, þegar hann uppgötvaði i kjallara Norræna hússins, myndlistarsýningu þeirra Jóhanns Briems. Steinþórs Sigurðssonar og Sigurðar Sigurðssonar. Hér er hann i hrókasamræðum við Steinþór. Timamynd: Róbert. i Norræna húsinu T.f.v. Erik Sönderholm, forstjóri Norræna hússins, Uhro Kekkonen, Finnlands- forseti og finnsk kona að nafni, Maria Lena Rautailn, semþarna þýðir á milli finnsku og dönsku. Heimsókn Kekkonens i Norræna húsinu lauk með þvi að honum var sýnd mynd frá fyrri opinberu heimsókn hans til islands árið 1957. Þá mynd tók Vigfús Sigurgeirsson. Tímamynd: Róbert. Kl. 10:49 komu Uhro Kekkonen og fylgdarlið hans til Norræna hússins, þar sem forsetinn litaðist um i ca. 45 minútur. Hér ritar hann nafn sitt i gestabók. Timamynd: Róbert. - Þegar brúnin lyftist á Kekkonen Skoðunarferðir í Stofnun Árna Magnússonar og Norræna húsiö í gaer -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.