Tíminn - 31.08.1977, Síða 16
16
Mi&vikudagur 31. ágúst 1977
Ásgeir verður fyrirliði
og Teitur með gegn Belgíu
— Leikum 4-4-2 að venju, sagði Knapp
Ásgeir Sigurvinsson verður fyrirliði íslenzka lands-
liðsins í knattspyrnu, sem mætir Hollendingum í
kvöld. Tony Knapp, þjálfari liðsins, tilkynnti frétta-
mönnum i gær hvaða ellefu menn munu hef ja leikinn í
kvöld. Knapp sagði þá, að íslenzka liðið myndi leika
svipaða leikaðferð og það hef ur gert undanfarin þrjú
ár, þ.e. 4-4-2.
— Ég sé enga ástæðu til að breyta út af þeirri leik-
venju, þar sem hún hefur reynzt vel, sagði Knapp í
gær. Það verður þó ekki ákveðið f yrr en rétt fyrir
leikinn hvort það verður Sigurður Dagsson eða Árni
Stefánsson, sem stendur i markinu, þar sem Sigurður
fékk slæma hálsbólgu. í gær benti þó allt til þess, að
Sigurður myndi leika, þa
grænt Ijós hjá lækni einsog
hér í opnunni.
Að öðru leyti verður islenzka
liðið skipað eftirtöldum mönn-
um:
Ölafur Sigurvinsson, Vest-
mannaeyjum
Marteinn Geirsson Koyal Union
Gisli Torfason, Keflavlk
Janus Guðlaugsson, FH
Guögeir Leifsson, Vestmanna-
eyjum
Hörður Hilmarsson, Val
Asgeir Sigurvinsson, Standard
Liege
Arni Sveinsson, Akranesi
Teitur Þór&arson, Jönköbing
Ingi Björn Albertsson, Val.
Knapp sagði, að hann reiknaði
með þvi að skÍDta um sóknar-
leikmann i hálfleik.
Atli Eðvaldsson, Val, Jón
Gunnlaugsson, Akranesi,
Asgeir Eliasson, Fram og
Matthias Hallgrimsson, Halmia
verða varamenn i leiknum auk
annaö hvort Sigurðar Dagsson-
ar eöa Arna Stefánssonar einsog
kemur fram að ofan.
Guömundur þorbjarnarson,
Val og Kristinn Björnsson,
Akranesi munu hvila að þessu
sinni.
' sem hann hefur fengið
kemur fram annars staðar
Teitur leikur í Belgíu
Ellert B. Schram, formaöur
KSl, hringdi i gær til forráða-
manna Jönköbings, sem Teitur
bórðason leikur með, og -fór
fram á það, að Teitur fengi aö
leika með gegn Belgiu. For-
ráðamenn Jönköbings tóku
mjög vel i þessa málaleitan
Ellerts og gáfu Teiti leyfi til að
leika meö liðinu i Brussel á
laugardaginn.
Asgeir Sigurvinsson i eldlinunni. Hann veröur fyrirliöi islenzka landsliösins í kvöld.
Islendingar
leika sinn
100. landsleik
— í knattspyrnu í kvöld
Landsleikurinn gegn Hollend-
ingum I heimsmeistarakeppn-
inni I kvöld veröur hundraðasti
landsleikur tslendinga i knatt-
spyrnu. tslendingar léku sinn
fyrsta landsleik gegn Dönum á
Melavellinum 17. júli 1946.
Leikurinn i kvöld verður
fimmti landsleikurinn gegn Hol-
lendingum. íslendingar léku
fyrst gegn þeim á Laugardals-
vellinum 1961 og lauk þeim leik
meösigri (4:3) tslands. Gunnar
Felixson (2), Þórólfur Beck og
Steingrimur Björnsson skoruðu
mörk tslands. tslendingar léku
siðan tvo landsleiki gegn Hol-
lendingum i heimsmeistara-
keppninni 1973 og lauk þeim
báöum með sigri Hollendinga,
5:0 i Amsterdam og 8:1 I
Gevdmgen, þar sem Elmar
Geirsson skoraði eina mark Is-
lands við mikinn fögnuö áhorf-
enda, sem hrópuðu Geirsson,
Geirsson af fullum krafti. Hol-
lendingar unnu siöan tslendinga
á Laugardalsvellinum s.l. sum-
ar i leik, sem var mjög jafntefl-
"--------
islegur, og voru Islendingar ó-
heppnir að tapa i þeim leik.
sos
Eltnar Geirsson.
Ragnar sigraði í
Afrekskeppni FÍ
— um síðustu helgi
tslenzkir golfmenn hafa held-
ur betur veriö i&nir viö kolann i
sumar. Um helgina var enn eitt
mótiö haldið, hin svonefnda
Afrekskeppni Flugfélags
tslands, en hún var háö á Nes-
vellinum á Seltjarnarnesi. Þaö
áttust viö 11 af beztu golfmönn-
um landsins og var keppnin
milli þeirra mjög hörö fram á
siöustu holu.
Upphaflega átti þessi
„meistarakeppni meistaranna”
að vera 72 holur, en ákveðið var
á laugardaginn að leika þá að-
eins 18 holur, enda veörið það
slæmt að varla var stætt á nes-
inu. Ásunnudaginn vpru aftur á
móti leiknar 36 holur- en veðriö
þá mun skaplegra — og voru þvi
leiknar 54 holur i keppninni i
stað 72.
Þegar 18 holur voru eftir af
þessum 54 holum, höfðu 6 menn
góöa möguleika á sigri i mótinu,
en þeir voru allir á 159 til 162
höggum. Heldur dró i sundur
siðustu 9 holurnar og stóö þá
baráttan um sigurinn á mdli
Ragnars Olafssonar GR og
unglingameistara Islands 1977,
Siguröar Péturssonar GR, hafði
Ragnar þá leikið 9 holurnar á 35
höggum — eða pari vallarins —
en Sigurður gerði enn betur og
lék á 33 höggum.
Þegar ein hola var eftir var
Sigurður einu höggi betri en
Ragnar. En hann fór siðustu
holuna á 5 höggum Ragnar á 4
höggum þannig að þeir voru þá
jafnir. Uröu þeir þvi að halda
aftur af staö með allan áhorf-
endaskarann á eftir sér, og leika
þar til annar sigraði a'einhverri
holu — eða leika „bráöabana”
eins og það er nefnt á golfmáli.
(Þeirri viðureign lauk með sigri
Ragnars, sem þar með hlaut hin
eftirsóttu 1. verðlaun i mdtinu —
golfferö til Skotlands.
Alls áttu 13kylfingar réttá að
taka þátt i þessu ,,meistarmóti
meistaranna 1977 og mættu 12
þeirra til leiks. Haraldur JUlius-
son meistari Vestmannaeyinga
komst ekki til „lands”. Einn
keppenda hætti eftir fyrstu 18
holurnar, Magnús Halldórsson
GK, en hann lék þær á 98 högg-
um, og var þá siðasturaf öllum.
Hinir 11 luku allir keppni og var
röð þeirra og árangur sem hér
segir:
Högg
Ragnar Ólafsson, GR.....230
Sigurður Pétursson, GR..230
Þorbjörn Kjærbo.GS .....234
Sveinn Sigurbergsson, GK ..234
ÓskarGuömundsson.GR ...237
Björgvin Þorsteinsson, GA .. 238
Jón H.Guðlaugsson, NK ....243
Jóhann R. Kjærbo, GS....243
SiguröurThorarensen.GK ..247
Hálfdán Þ. Karlsson, GK .... 251
ómarö. Ragnarsson.GL ...254
MÓL