Tíminn - 30.09.1977, Page 7

Tíminn - 30.09.1977, Page 7
Föstudagur 30. september 1977 7 Safngripir á sýningu í Hildes heim, V-Þýzkalandi Á sl. ári komu nærri 400.000 manns i Römer-Pelizaeus safn í Hildesheim, Vest- í spegli tímans ur-Þýzkalandi til að skoða Tutankamon og Nefertite. Aðdráttarafl þessa árs eru gullgripir frá Perú. Sýningin nær ekki að- eins yfir safnsins eigin gripi frá Perú, heldur hafa verið fengnir að láni um 250 gripir frá Museo Oro del Peru í Lima. Þessum gripum var komið undan þegar Spánverjar létu greipar sópa þar i landi. Þeirbera vott um menningu Perúbúa frá 1000 árum f.K. fram að Incatimabilinu. Þetta var gull sem faðir minn hefur - safnað um árabil Hannætlaðiað Hann er\ kaupa litla eyju,.,-^eldu sá Paradisareyju í ■ fyrsti sem < ^ handa okkur! ' hefur ætlað. V V sér bað! Tíma- spurningin Er einhver hlutur hér á Iðnkynningunni, sem hefur vakið athygli þina umfram aðra, og þig langar til að eignast? Sigriður Einarsdóttir, nemi: Já, plötuspilara hjá Rafrás. Þvi það verður fjörutiufalt minna siit á plötunum á þeim fóni, að auki er verðið hagstætt. Sigurður Sveinsson, brunavörð- ur: Kannski ekki neinn ákveðinn hlutur, en það hefur vakið sér- staka eftirtekt mina þessi raf- eindatæki sem tslendingar eru farnir að smiða, en þau virðast vera fyllileg samkeppnishæf við hin erlendu. Hlif Steingrimsdóttir: Rafeinda- vekjaraklukku. Gunnsteinn Jóhannsson, starfsm. hjá Atlantis: Nei, ekki neinn ákveðinn, en það hefur komið mér á óvart hve islenzka fram- leiðsian er fjölbreytt og hefði ég ekki trúað þvi fyrr en nú. Sævar Guðbrandsson, starfsm. hjá Slippnum: Já, það er stóll sem er til sýnis hjá TM-húsgögn- um. Ég hef ekki hugmynd um hvað hann heitir, en þegan er einu sinni setztur i hann, þá stendur maður ekki upp úr honum i bráð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.