Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 10
10 Mivmm Föstudagur 30. september 1977 GV-Reykjavik. Gluggasmiöjan hf. hefur nú um fjögurra ára skeið framleitt álklædda tré- glugga sem einangra Utveggina mjög vel og hafa sömu eigin- leika og aðrir trégluggar, en eru viöhaldsfriir að utanverðu, þar sem á þeim er varanleg rafhUð. Gluggasmiðjan kynnir nU þessa framleiðslu sina, auk fram- leiðslu glugga og hurða Ur ein- angruðum álformum, i bás 79 á iðnaðarsýningunni I Laugar- dalshöll. Siðastliöin 10 ár hefur Gluggasmiðjan unnið að þvf að gera léttbyggða Utveggi, þar sem ekki þarf aö mála að ut- anverðu. Fyrst voru þessir Ut- Gluggasm iðjan hl. framleiðir einnig hurðir Ur einangruðum álformum. 1 þeim eru tvöfaldir þéttilistar og hafa þær gefið góða reynslu. veggir geröir er Hótel Esja var byggð árið 1969 en þá var norðurveggur hUssins sem er gerður Ur timburelementum klæddur utan með eir. En ál- formar voru fyrst notaðir við byggingu Hótel Loftleiða ári siöar. Siðan hefur Gluggasmiðj- an eingöngu haldið sig við álformana. Astæðan fyrir þvi að Glugga- smiöjan fór að sinna þessu verkefni var hin slæma reynsla sem menn höfðu af hinum inn- fluttu ál-Utveggjum. Þeir vildu svitna að innan I-frostum en ein- angruðu álformarnir sem Gluggasmiðjan framleiðir hleypa ekki frosti f gegnum sig. Þessu til sönnunar eru sýndir i bás Gluggasmiðjunnar ein- angraðirog óeinangraðir prófil- ar sem liggja á frystiplötu er heldur 25 gráðu frosti. Þar getur fólk séö hver árangurinn er. Það hefur verið sannprófað með tilraunum að álklæddu tré- gluggarnir leka ekki i fárviöri og segir það sitt um gæðin. Að sögn Gunnars Gissurar- sonar eru álformin flutt inn frá Svlþjdð I lengjum en önnur framleiðsla á gluggum fer fram hér. Giuggasmiðjan er nýflutt i nýtt hUsnæði að SiðumUla 20, en þar er nU sérstök áldeild fyrir þessa framleiðslu. Alformana sem koma á timburveggina er ætlunin að bjóða trésmiðjum hér á landi, þannig að þær geti þá smiðað trégluggana og siðan klætt þá utan með álformum, sem þær geta fengiö i heilum lengjum eða niðurskorna. Verkefni af þessu tagi eru þegar komin i gang. £ ■ IÐNKYNNING * LAUGARDALS ■ Gluggasmiðj an hf. kynnir starfsemi sína á Iðnsýningunni Gunnar Gissurarson stendur hér fyrir framanálklæddan tréglugga sem er til sýnis á iðnsýning- unni. Hann heldur á sýnishorni sem sýnir innri gerð og cinangrun gluggans. Með gerð þessara Utveggja má þvi segja að viö séum komn- ir i beina samkeppni við þá Ut- lendinga sem átt hafa stóran hlut af markaðnum hér á landi. 1 framhaldi af þessu er svo at- hugandi hvort við Islendingar getum ekki farið að bjóða Ut- veggja-einingar sem standast Islenzka veðráttu til annarra landa. Gissur Simonarson i bás Gluggasmiðjunnar I LaugardalshöII. Timamyndir: Róbert Litla stúlkan á myndinni stendur fyrir framan innréttingu þá, sem þekkja átti af mynd úr þeim ellefu innréttingum, sem til sýnis eru i verzluninni Haga h.f. Dregið úr úrlausnum verðlaunagetraunar Haga h.f. á heimilis- sýningunni A sýningunni Heimilið ’77 var stærsti innréttingaframleiðandi landsins, Hagi hf. með litinn en sérstæðan bás. Var hann alveg helgaður getraun, sem fyrirtækið setti þar af stað. Þar var spurt um heiti og viðartegund einnar þeirra ellefu innréttinga sem Hagi framleiðir. Til að geta svar- að spurningunnij þurfti aö virða fyrir sér mynd af innréttingunni ogþekkja hana siðan út úr á þeim innréttingum sem sýndar eru i hinni glæsilegu verzlun Haga á Suðurlandsbraut 6. Þangað kom fjöldi fólks með svör, og hefur nú veriö dregið úr réttum lausnum. 1. verðlaun, Primula-vegghUs- gögn að verðmæti kr. 157.000, hlaut AgUst Oskarsson, Alftamýri 30 Reykjavík, Rvk. 2. verðlaun, Primula-vegghUsgögn að verðm. kr. 115.000, hlaut Gyða Björk Engjaseli 64, Rvk. og 3. verölaun Primula-vegghUsg. að verðm. kr. 55.000, hlaut Haraldur Snjólfsson, Safamýri 63, Rvk. Primula-vegghUsgögn eru framleidd af Haga hf., Akureyri, en hönnuður er Stefán Snæbjörns- son innanhússarkitekt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.