Tíminn - 27.10.1977, Síða 1

Tíminn - 27.10.1977, Síða 1
/■ V. Fyrir vörubíl^^ Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- drit „Eðlilegt að nota samn- ingsákvæði hvort sem kem- ur til verkfalls eða ekki” — segir Pétur Sigurðsson formaður Alþýðusambands Vestfjarða um hugsanlega uppsögn kjarasamninga á Vestfjörðum SSt-Rvk. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu, að kjara- samningar ASV, sem gerð- ir voru 13. júni i sumar verði endurskoðaðir með hliðsjón af nýgerðum samningum opinberra starfsmanna, sagði Pétur Sigurðsson, formaður ASV, i samtali i gær, er hann var inntur eftir, hvað ASV hygðist fyrir varðandi samninga BSRB. I samningum okkar er skýrt kveðið á um rétt til að segja þeim upp með mánaðarfyrirvara, verði verulegar kauphækkanir hjá fjölmennum hópum launþega. betta er reyndar i annað sinn, sem samningar annarra aðila fara fram úr okkar, þvi að samn- ingar Alþýðusambandsins frá i sumar voru hærri, hvað dag- vinnutaxta snertir, sagði Pétur einnig. Það sem við þurfum að gera nú, er að bera saman samninga BSRB við okkar og fá nákvæm- lega út raunverulegan mismun. Þetta verður siðan tekið fyrir á þingi Alþýðusambands Vest- fjarða 11. nóvember næstkom- andi og rætt.-þingi loknu verður að sjálfsögðu lagt fyrir aðildarfé- lög, hvort samningum verður sagt upp með mánaðarfyrirvara eða ekki, sagði Pétur Sigurðsson að lokum. Vonandi semst án þess að til verkfalls komi Haft var samband við Karvel Pálmason, þingmann og varafor- mann ASV, og hafði hann eftir- farandi að segja um hugsanlega uppsögn Vestf jarðasamning- anna: 1 samningi okkar er ákvæði um að hann sé uppsegjanlegur, ef fjölmennir hópar launþega fá umtalsverðar kauphækkanir, og það er ekkert launungarmál, að þar var fyrst og fremst átt við op- inbera starfsmenn. Við þurfum áþ-Reykjavik — A fundi stjórnar BSRB sródegis i gær, var ákveðið að kjördagarnir um samkomulag BSRB og samninganefndar rikis- ins, yrðu þann niunda og tiunda nóvember. Um aðra helgi verða kynningarfundir á' nitján stöðum utan Reykjavlkur, á sömu stöðum og þegar verið var að kynna að fá útreiknað, hver hækkunin er raunverulega, og án þess að ég viti nákvæmlega hver krónutölu- hækkun er, sýnist mér samt flest benda til, að þetta ákvæði samn- inganna verði notað. áþ-Rvík I gærmorgun, í fyrsta sinn eftir aö kerfi almannavarna í Mývatns- sveit var endurskipulagt, æfðu starfsmenn Kisiliðj- unnar sig í því að yfirgefa verksmiðjusvæðið í flýti. Æfingin tókst með ágæt- um, og tók það starfs- sáttatillöguna. Nákvæm dagskrá fyrir landsbyggðina og Reykja- vikursvæðið mun liggja frammi innan tiðar. — 1 Reykjavik mun hvert félag, undir stjórn yfirkjörstjórnar hafa umsjón með atkvæðagreiðslunni, sagði Haraldur Steinþórsson 1 tengslum við þing ASV 11. nóv. n.k verður væntanlega tekin ákvörðun um þetta mál, þótt það sé raunar i valdi sérhvers aðild- arfélags að ákveða hvort samn- ingum verði sagt upp. Það má lika koma fram, að 3 félög innan ASV eru ekki aðilar að Vest- mennina ekki nema fimm mínútur áð yfirgefa húsin, eftir að aðvörun var gefin, og fjórar mínútur liðu til viðbótar, þar til allir voru komnir uppá varnargarð- inn. Búið er að koma upp nýjum sírenum í verk- smiðjunni, og gerðar hafa framkvæmdastjóri BSRB. — En i Reykjavik verður um fleiri en einn kjörstað aö ræða þar sem ekki er unnt að stefna öllum á einn stað. Alls hafa um 9000 manns atkvæðisrétt, og verður félögunum kynntur samningurinn i Asgarði, sem kemur út eins fljótt og auðið er. fjarðasamkomulaginu, og þau fylgja um flest Alþýðusambands- samningum, en þau eru Verka- lýðsfélag Þingeyrar, Tálkna- fjarðar og Reykhólasveitar. Að lokum tók Karvel fram, að oftast nær hefði verið samið á Vestfjörðum án þess að til verk- verið breytingar á viðvör- unarbúnaði innan svæðisins. — Um siðustu helgi kom hingað hópur af radio-amatörum frá Reykjavik, og voru þeir að at- huga fjarskiptaskilyrði á svæð- inu, sagði Jón Illugason oddviti. — Við fengum mjög gagnlegar upplýsingar um hlustunarskil- yröin, og að sjálfsögðu munum við notfæra okkur þær. Það hefur verið sótt um fjárveitingu til að setja upp VHF kerfi, en þaö mun ekki ennþá vera búiö að sam- þykkja það. Þaö voru sett upp loftnet á þremur stöðum, við skjálftavaktina, stjórnstöðina og við Skútustaði. Þessar stöðvar verða látnar standa, og meðan fjárveitingin hefur ekki fengizt, er hugmyndin sú, að radioama- törarnir komi noröur með sinn fjarskiptabúnað, ef til tiðinda dregur. Ennþá er verið að vinna við garð Kisiliðjunnar og mun þvi verki lokið innan skamms. Hins vegar er töluverð vinna enn eftir við veginn frá Reykjahlið. Vega- gerðarmenn eru komnir nokkuö suður fyrir Voga og annar flokkur er byrjaður á suðurenda vegar- ins. Jón sagði, að engar áætlanir væru uppi um hvenær honum yrði lokiö. falls kæmi og vonandi yröi svo á- fram. Þá náði blaðið tali af Jóni P. Halldórssyni formanni Vinnu- veitendasambands Vestfjarða og leitaði álits hans, en hann kvaðst ekki hafa undir höndum nægar upplýsingar til að tjá sig - Vaxta- breyt- ingar ? áþ-Rvik. í byrjun næsta mánaðar mun Hagstofan gera grein fyrir visitölu framf-ærslukostnaðar, en nokkru fyrir birtinguna má búast viö að Seðlabankinn ákveði hvort ástæða sé til að breyta verðbóta- þættinum, sem er 8% I dag. Hvort verður talin ástæða til að gera einhverjar smávægilegar breyt- ingar á vöxtunum að öðru leyti, er möguleiki, en þaö er fyrst og fremst verðbótaþátturinn sem veldur breytingum á vöxtum, samkvæmt þvi kerfi sem nú gild- ir. 1 fréttatilkynningu, sem Seðla- bankinn gaf út fyr.r á þessu ári segir, að vextirnir verði endur- skoðaðir ekki sjaldnar en á þriggja mánaða fresti, og nú eru að verða liðnir þrir mánuðir frá Framhald á bls. 19. BSRB: Atkvæðagreiðsla 9. og 10. nóvember Jarðvlsindamenn gera fastlega ráö fyrir eldsumbrotum á svæðinu á næstu vikum. Myndin sýnir Kfsiliðjuna og fjær sést Mývatn og Reykja- hliðarhverfið. — Timamynd: Gunnar. Kísiliðjan: Starfsmenn æfa ,,flótta”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.