Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 27. október 1977 15 Robin Hood terturnar eru gomsætar Sparið tíma, fé og fyrirhöfh. Maigar tegundir. Nokkrir nemenda Félagsmálaskóla alþýöu i október 1977 23nemendur tóku þátt í framhaldsönn Félagsmálaskóla alþýðu Félagsmálaskóli Alþýöu (2. framhaldsönn) var settur i ölfus- borgum sunnudaginn 2. október 1977. Skólinn starfaBi i hálfan mánuö eins og fyrr. Viö setningu skólans flutti Stefán ögmundsson nokkur ávarpsorö og fól Karli Steinari Guönasyni námsstjórn i umboði skólastjórnar. Karl Stein- ar setti siöan skólann meö stuttri raeðu og útskýröi námsefni, til- högun skólastarfsins o.fl. Þetta er I 6. skipti sem skólinn starfar. Aöur höföu starfaö fjórar fyrstu annir og ein framhaldsönn. Verkefni skólans nú voru þessi: 1. Leiðbeining i hópstarfi. 2. Skráning minnisatriöa. 3. Félags- og fundarstörf. 4. Framsögn. 5. Orlofsmál. 6. Trúnaöarmaöur á vinnustaö (nýju samningsákvæö- in). 7. Kaupgreiöslur i veikinda- og slysatilfellum. 8. Hlutverk sáttasemjara. 9. Launakerfi. 10. Hagnýt hagfræöi 11. Fjölþjóöa- fyrirtæki. 12. Möguleikar verka- lýöshreyfingarinnar til þjóö- félagslegra áhrifa. 13. Jafnréttis- mál. 14. Stefnuskrá ASl. 15. Skipzt á skoöunum viö forystu- menn verkalýösfélaga. 16. Skóla- slit og afhending skirteina. Á þessari önn unnu nemendur meira en áður i sjálfstæöu hóp- starfi, en þaö námsfyrirkomulag hefur ótvirætt gefiö góöa raun, auk málfunda, sem nemendur stjórnuðu sjálfir meö leiösögn. Þá var einstökum veigamiklum námsþáttum gefinn rýmri tlmi til umfjöllunar en á 1. önnum skól- ans. Leiöbeinendur i námsstarfinu voru þessir: Gunnar Arnason, Karl Steinar Guönason, Tryggvi Þór Aöal- steinsson, Gunnar Eyjólfsson, óskar Hallgrlmsson, Hannes Þ. Sigurösson, Jón Þorsteinsson, Bolli B. Thoroddsen, Asmundur Stefánsson, Jón Sigurösson, Hjalti Kristgeirsson, Ólafur Ragnar Grlmsson, Bergþóra Sig- mundsdóttir, Björn Jónsson. Kvöldunum var mörgum variö viö spil og tafl, söng og gltarleik. Aö kvöldi 5. október heimsótti skólann Björn Th. Björnsson list- fræöingur og flutti erindi um myndlist, meö litskyggnum. Aö kvöldi 10. október héldu nemend- ur Félagsmálaskólans af þessari og fyrri önnum fund og sam- þykktu aö stofna Nemendasam- band Félagsmálaskóla alþýöu. Höfuömarkmið nemendasam- bandsins er aö styöja aö vexti og viögangi skólans og ööru fræöslu- starfi verkalýöshreyfingarinnar. Aö kvöldi 12. október heimsótti skólann 9 manna sönghópur frá MFA f Danmörku.sem um þessar mundirvará söng'ferðalagihér á landi á vegum Menningar- og fræöslusambands alþýöu. Söng hópurinn og lék á hljóöfæri á vinnustööum noröanlands og sunnan viö góöan oröstir. í námshléi einn daginn fóru nemendur i skoöunarferö 1 Mjólkurbú Flóamanna og nutu þar ieiösagnar starfsmanna. A föstudagskvöldiö 14. október héldu nemendur kvöldvöku. Voru öll dagskráratriði valin, samin og flutt af nemendum og var þaö hin bezta skemmtun. Siðasta daginn voru umræöur meö þremur forystumönnum verkalýösfélaga. Voru þaö Björg- vin Sigurðsson, Eðvarö Sigurös- son og Magnús Geirsson. Umræð- anvarmálefnaleg og fjölbretileg, en timinn helzt til naumur. Að venju haföi f ariö fram skrif- leg könnun meöal nemenda varö- andi skólastarfiö og afhentu þeir niöurstööur hennar. Þá voru og kosnir tveir ráögjafar nemenda til undirbúnings næstu önn og urðu fyrir valinu þau Auöur Guö- Til sölu ónotaður sjálfhleðsluvagn. Upplýsingar i sima 5-33-47, eftir kl. 7 BfiSa / Útboð Breytingar á opnunardögum eftirtalinna útboða er frestað var, vegna verkfalls BSRB, verða sem hér segir: 1) . tftboð Nr. 77043/RVH — Bryggjutimbur. Opnaö miö- vikudaginn 9. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. 2) . Útboð Nr. 77046/RVR — Smíði á háspennu- og lág- spennubúnaði I dreifistöðvar Rafmagnsveitunnar (frá innlendum aðilum) Opnaö fimmtudaginn 10. nóvembern.k. kl. 11.00 f.h. 3) . Útboð Nr. 77044/RVR — Jarðstrengir. Opnaö þriðju- daginn 8. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. 4) Útboð Nr. 77040/VMS — Snjóruðningstennur. 77041/VMS — Saltdreifari 77042/VMS — Sópar á dráttarvélar. Opnaö fimmtudaginn 3. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 brandsdóttir og Vilhjálmur Vil- hjálmsson. Eins og aö undanförnu haföi forstööumaöur Listasafns ASl hengt upp myndir úr safninu i húsakynnum skólans. 1 setustofu skólans lágu frammi blöö og bæk- ur á islenzku og norðurlandamál- um um fræöslu- og verkalýös- starf. Þá fór og fram kynning á sænskunámskeiöi bréfaskólans. A þessari 6. önn Félagsmála- skólans (2. önn B) voru 23 nem- endurfrá 16 verkalýösfélögum, 11 konur, 12 karlar. 13 manns komu frá 9 félögum utan Reykjavikur, 10 manns frá 7 félögum I Reykja- vlk. Skólastarfiö var nú sem fyrr undirbúið af starfsmönnum MFA i samstarfi viö námsstjóra og ráögjafa nemenda. dutcli devil’s ■és^sSfsr ___ ' hol'<a,dais ®INTERNATlONAL MULTIFOODS Fœst í kaupfélaginu Við bjoðum lika allttil /#8b } nínulagna T? í fyrsta lagi: JÁRNRÖR OG TENGI til vatnslagna, ásamt GLERULLARHÓLKUM og öðru tilheyrandi efni. í öðru lagi: HITAÞOLIN FRÁ- RENNSLISRÖRog tengi úr plasti. í þriðja lagi: PLASTRÖR OG TENGI til grunnlagna. (fjórða lagi: DRENLAGNIR OG TENGI úr plasti. í fimmta lagi: PLASTRÖR OG TENGI til kaldavatnslagna. I sjötta lagi: DANFOSS HITASTILLA I ( sjöunda lagi: ÞAKRENNUR ÚR PLASTI. Þar sem fagmennirnir verzla er yður óhætt. BYGGINGAVORUVERZLUN BYKO KÓPAV0GS SF NYBYLAVEGI8 SIMI:410 00 Mu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.