Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 27. október 1977 19 flokksstavfið Austur-Skaftfellingar Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur-Skaftafellsýslu verð- ur haldinn að Hótel Höfn laugardaginn 29. október og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Guðrún A Simonar, óperusöngkona, mun skemmta gestum með söng við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. önnur skemmtiatriði verða kynnt á skemmtuninni. Stutt ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Ás- grimsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sverris Guönasonar simi 8286 eða Björns Axelssonar simi 8200 eða 8253. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi, verður til viðtals að Rauðárárstig 1, laugardaginn 29. október kl. 10-12. Snæfellingar — nærsveitir Seinna spilakvöld Framsóknarfélaganna verður að Breiðabliki laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 21.00 Alexander Stef- ánsson sveitarstjóri i Ólafsvik flytur ávarp. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar fyrir tvo til Kanari - eyja á vegum Samvinnuferða. Stjórnin Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. ....._ ____ Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Sunnlendingar Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar Framhaldsaðalfundur FUF i Arnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 27. október kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður mætir á fundinn. Onnur mál. Stjórnin. Flugmálanefnd Fundur verður haldinn I flugmálanefnd Framsóknar- flokksins fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17 i skrifstofu flokksins að Rauðárárstíg 18. kSHMBIBBBSSKm Q Vaxtabreytingar? gildistöku núverandi vaxta. I um- ræddri fréttatilkynningu segir m.a.: „Fyrst um sinn mun Seðla- bankinn endurskoða verðbóta- þáttinn, að jafnaði ekki sjaldnar en á þriggja mánað fresti með hliðsjón af verðlagsþróuninni. Verður i upphafi miðað við að hann hækki nálægt 60% af þvi serh verðbólga kann að vera um- fram 26% á ársgrundvelli. Hins vegar hefur Seðlabankinn lagt á það áherzlu, að hverju sinni verð- ur um að ræða sérstaka vaxta- ákvörðun bankans, þar sem hlið- sjón verður höfð af verðlags- breytingum samkvæmt visitölu framfærslukostnaðar. Þvi veröur verðbótaþátturinn ekki fastbund- inn við auglýsta visitölu, heldur verður farið eftir ákveðnum reiknireglum. ^ Y oung Cyrus R. Vance. Sendiherra Bandarfkjanna i Suöur-Afriku hefur verið kallaður heim til Washington til viöræðna við Cyrus Vance. Sendiherrann var kallaöur heim siöastliðinn föstudag, en þessi ákvörðun bandarisku stjórnarinnar er greinileg viðvörun til Suður- Afriku, um aö aðgerðir stjórnar John Vosters geti haft alvarlegar afleiðingar á samskipti milli rikj- anna. Einnig hafa kröfur svartra leiðtoga Afrikurikja á þingi Sam- einuðu þjóðanna um refsiaðgerðir gegn Suður-Afriku, oröið stöðugt háværari. Young sagðist vonast til, að endurskoöun Bandarikjastjórnar myndi leiða til þess, aö ákvörðun yrði tekin innan fárra daga um frekari afskipti Bandarikja- manna af deilum svartra og hvítra i' Suður-Afríku. Hann vildi ekki segja hvort látið yrði undan kröfum Afrikuleiðtoga um að setja á vopnasölubann til Suður- Afriku. Hvorki Bandarfkin né Bretland hafa um nokkurra ára skeið selt vopn til Suður-Afriku. Hins vegar hafa Bandarikin og önnur riki hins vestræna heims lengi verið þvi mótfallin að setja verzlunarbann á Suður-Afriku, enda sé aðeins gripið til svo rót- tækra aðgerða þegar friöi hefur verið stefnt I hættu á milli landa. Þar að auki hafa margir sagt að óeðlilegt sé að gripa til alþjóð- legra refsiaðgerða þegar um se að ræða innanrikismál viökom- andi þjóðar. Mahmoud Mestiri, fulltrúi Tún- is hjá S.Þ. talaði i öryggisráðinu fyrir hönd 49 Afrikuþjóða og bar fram kvörtun þess efnis, að Sam- einuðu þjóöirnar hefðu ekki enn tekið mál Suður-Afriku nógu föst- um tökum. Hann sagði að van- þóknunaryfirlýsingar einar dygðu ekki til að leysa vandamál- Síldarsöltun í fullum gangi á Höfn SSt-Rvik. Af höfn í Hornafirði eru helztar fréttir þær, að síld- arsöitun er I fulium gangi þar og mun búið að saita rúmlega 20.000 tunnur, að sögn Aöal- steins Aðalsteinssonar á Höfn. Síldveiði hefur þó verið frekar treg að undanförnu, og segja menn á Höfn aö það sé raunar árviss tregða og sildin liggi djúpt en annars sé hún ágæt- lega. Tið hefur verið góð á. Höfn og I nærsveitum nú I haust og tiðarfar það að verk- hægt var að fljúga til Hafnar i verkfallinu og urðu Hafnarbú- ar þess vegna ekki alveg sam- bandslausir við umheiminn. Lifið gekk annars sinn vana- gang i verkfallinu, þótt skólar og opinberar stofnanir væru lokaðar, verst var að fá litlar fréttir, sagði AÐalsteinn að lokum. Rækjuveiði mjög góð við Djúp GS-lsafirði — Allur rækjufloti við tsafjaröardjúp sem eru 40 bátar, fór Ifyrsta skiptitil veiða i gær og var veiði mjög góð. Bátarnir máttu veiöa tvö tonn og höfðu margir náð þeim skammti um sex leytiö I gær, en þá voru þeir flestir komnir að landi. Rækjan er mjög góö og seiða- magn ekkert. Hafnarfjörður Kona eða litil fjölskylda sem vill taka að sér umönnun á sjúklingi getur fengið til- afnota án endurgjalds rúmgóða 2ja til 3ja herbergja ibúð á góðum stað i miðbænum i Hafnarfirði. Fyrirspurnir sendist i pósthólf 111, Hafn- arfirði. Sfi Heilsuverndarstöð 'R' Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa: við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. við barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur við heilsugæzlu i Domus Medica.— Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra fyrir 5. nóvember n.k., sem jafnframt gefur nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur ið. Selfyssingar Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn að Eyrarvegi 15 föstudaginn 28. október kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Onnur mál. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing verður haldið að Hótel Varðborg Akureyri 5.-6. nóvembern.k. Þingiðhefstlaugardaginn 5. nóv. kl. lOf.h. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð til næstu Al- þingiskosninga. Stjórn KFNE Formannafundur Akveðið hefur verið að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 27. október að Neðstutröð 4, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnmálaviðhorfið. Jón Skaftason, alþingismaður. Bæjarmál: Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúar. Stiórnin. ^ Indira snerust yfirheyrslur nefndar- innar um ritskoðun fjölmiðla en fyrrverandi upplýsingamálaráö- herra, Vidaya Charan Shukla mun koma til viðræðna I dag. Bhattnefndi dæmi um þrýsting sem fréttaþjónustan heföi orðið fyrir, og sagði aö ekki hefði mátt nefna nöfn nokkurra leiötoga Janatabandalagins I fréttum. Einnig hefði átt að útvarpa árás-- um á andstæðinga stjórnar Indiru Gandhi. ^ Leiöarkerfi arfjarðarog annarra bæja. Vagn- arnir fara nú um flest hverfi Hafnarfjaröar og tengja þau inn- byrðis með 25-26 ferðum á dag. Jafnframt veröur stutt að fara i vagnana fyrir þá sem nota þá til ferða tilReykjavikureða annarra bæja. Kefið er byggt upp þannig að með litlum breytingum er hægt að tengjaþaði Vesturbæ og Norö- urbæ strax og aðstæöur leyfa. Þegar leiðakerfið verður tengt við Norðurbæinn mun ekki vera lengra en 400 m aö fara fyrir Ibúa Hafnarfjarðar i næstu stoppistöð og er það góður staðall. Landleiðir hafa starfað i rösk 27 ár og tóku þá við rekstri Hafnar- fjarðarvagnanng. Nánar verður skýrt frá nýja leiðakerfinu i blaðinu á morgun. I V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.