Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. október 1977 n Tilgangur samtakanna er að berjast fyrir rétt- indum og vinna að mál- efnum þroskaheftra í landinu og tryggja þeim fulla jafnréttisað- stöðu á við aðra þjóðfé- lagsþegna. Samtökin leitast við að hafa mót- andi áhrif á allar aðgerðir sem ríkisvald- ið hefur forystu um með það takmark að leiðarljósi/ að hinn jiroskahefti njóti í hví- vetna sama réttar, sömu aðstöðu og fólk almennt. sú skylda aB rikiB skuli sjá þess- um börnum fyrir kennslu og einn- ig er þaB tekiB fram f sérkennslu- reglugerBinni. Þess vegna teljum viB þetta marklausa grein i reglu- gerBinni. ÞaB væri hægt aB túlka hana þannigaB yfirvöld gætu skotiö sér á bak viö þaö aB þau fengju engan eyri til aö framkvæma neitt af þessu. Þarna er greinileg mót- sögn. Fyrst er talaö um skylduna, en siöan er þetta ákvæöi sett: aö þaö sé algjörlega háö fjárveit- ingavaldinu hve miklu fé er variB I framkvæmdirnar. Viö teljum beinlinis aö þaö sé ekki eingöngu skylda heldur vilj- um viö ganga svo langt, aö þessi börn hafi forgangsrétt sökum þess hve vanrækt þau hafa veriö allar götur til þessa. Þroskaheftum mismun- að Þaö erhægtaö benda á misrétt- iö á svo mörgum sviöum I sam- bandi viö þroskahefta. Ég get t.d. nefnt kennslu sex ára barna. Þaö virðist vera til fjármagn til aö fjármagna kennslu þeirra, þó aö þau séu ekki skólaskyld fyrr en um 7 ára aldur, sem er i sjálfu sér góöra gjalda vert. Hins vegar er hrópandi ósamræmi i þessu, þeg- ar látið er i veöri vaka, aö þaö skorti fjármagn til aö sjá þroska- heftum börnum fyrir kennslu, börnum sem eru á skólaskyldu- aldri. Stefnan i framtiðinni — Hvaö er á stefnuskrá i fram- tiöinni hjá landssamtökunum Þroskahjálp? — Það er þetta markmiö, aö vinna aö jafnrétti þessara ein- staklinga á öllum sviöum, en til þess þarf löggjöf fyrir þroska- hefta, sem hefur ekki veriö til. Viö teljum að ella veröi þessum markmiöum ekki náö. Innan samtakanna er ekki ágreiningur um að slika löggjöf þurfi aö setja, vegna þess aö nú- verandi löggjöf er þaö ófullnægj- andi. 1 henni er ekki gert ráö fyrir þeirri uppbyggingu og þjónustu sem þarf fyrir þroskahefta. Þjón- ustu sem er byggð á þessum nú- timalegu viöhorfum og kenning- um um normaliseringu. Þegar löggjöfin veröur orðin aö veruleika er þaö einnig okkar aö þrýsta á um uppbyggingu og framkvæmdir í samræmi viö lög- gjöfina. Vinnustaðir og fjöl- skylduheimili Löggjöfin þarfm.a. að fela isér aö komiö veröi upp nægilega mörgum fjölskylduheimilum i venjulegum Ibúöahverfum, þar sem hinir þroskaheftu eiga si heimili. Ég hef þá skoöun aö þa gæti mikill meirihluti þessa fólk. búið á þannig heimilum, meira eða minna vernduöum. Sú stefna er rikjandi erlendis, aö flest þroskaheft börn alist upp hjá for- eldrum sinum. Foreldrum er veitt margvisleg aðstoö tilþess aö þeim sé þetta kleift. Ekki allir foreldrar eru þess umkomnir aö hafa börn sin heima. Þá erstefnt aö þvi aö vista þau á fámennum vistheimilum, þar eru eingöngu 4- 5 böm. Heimilin eru byggö upp eins og foreldraheimili. Fjölskylduheimili fyrir full- oröna er reynt aö byggja upp sem ltkast venjulegum heimilum. Hinir þroskaheftu búa þar og þaö- an fara þeir til sinnar vinnu, eins og venjulegt fulloröiö fólk, annaö hvort á vernduöum vinnustööum, eða úti á hinum almenna vinnu- markaöi. Auk þess stunda þeir sinar tómstundaiökanir, eftir þvi sem þeir hafa áhuga, hvort sem þaö er að fara i bió, dansleiki, knattspyrnuleiki o.s.frv. Fræðsla og upplýsing Mesti þrándur i götu enn, eru hin gömlu viðhorf og fordómar, sem ráöa ennþá rikjum. Þaö er einmitt eitt af viðfangsefnum og markmiðum samtakanna aö beita sér fyrir fræöslu og upplýs- ingum bæöi i skólum, fjölmiðlum og ennfremur foreldrafræöslu. Það er að okkar mati gifurleg þörf fyrir upplýsingar I þjóðfélag- inu um þessi mál. Þaö er jú þýö- ingarmikið að jafnhliða þvi sem við vinnum að normaliseringu, þá veröum viö aö fræða almenning um þessi málefni, til að fólk öölist þekkingu á þeim. Þvi vanþekking elur af sér fordóma. Svo aö ég taki dæmi þá er ég ekki viss um aö fólk almennt viti af hverju mongólismistafar, sem er eitt af- brigöi þroskahömlunar. Þaö er langt siöan aö ástæðan var kunn, mongólismi stafar af þvi aö litn- ingarnir raðast ekki rétt i upp- hafi. Þaö er ekkert dularfullt viö þetta og hefur þetta veriö rann- sakaö. Tölfræðilegum rannsókn- um ber yfirleitt saman um að af hverjum 6-700 börnum sem fæð- ast þá veröur eitt mongóllti. Jú verkefnin viröast mörg og margþætt, sem landssamtökin þurfa aö láta til sin taka. Þaö er ósk min og von aö þau eigi eftir aö láta margt gott af sér leiöa fyrir hiua þroskaheftu i samfélaginu og ryöja þeim braut til betra lifs. GV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.