Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. október 1977 3 „By*jmn þar sem frá var horfið” — segir Jón Þórarinsson hjá sjónvarpinu SSt-Rvk. Þaö er einfaidlega þannig, að við byrjum þar sem frá var horfiö, sagði Jdn Þdrar- insson hjá Sjdnvarpinu, er hann var spurður I gær um hver áhrif verkfallið hefði á dagskrána hjá sjónvarpinu. Si'ðasti útsendingadagur var mánudagur og fyrsti útsending- „Milli- bils- ástand ems 99 og er — segir Gunnar Stefánsson hjá útvarpinu SSt-Rvk. Það má segja að nokkurs konar millibilsá- stand sé hér á útvarpinu eins og er og verður sjálf- sagt þannig fram i næstu viku/ sagði Gunnar Stefánsson fulltrúi dag- skrárstjóra útvarpsins í samtali við Tímann í gær. Otvarþað verður þvi efni, sem átti að verða á dagskrá verkfalls- dagana eitthvað fram i næstu viku, en þá ætti .að vera búið að koma þessum málum i lag, sagði Gunnar. Vetrardagskrö á að réttu lagi að vera byrjuð, en útvarps- ráð á eftir að gefa samþykki sitt fyrir þvi, þannig að þáttum sem tilheyra sumardagskrá verður enn um sinn útvarpað. Fastir þættir svo sem fram- haldssögur og fleira seinkar sem nemur hálfum mánuði, sagði Gunnar að lokum. ardagur eftir verkfall þriðjudag- ur og segja má að við hoppum á vagninn þar sem viö ftírum af hinum, sagði Jón einnig. Dag- skránni seinkar sem sé um hálfan mánuð. Jón sagði, að sama gilti um framhaldsþætti og aðra fasta þætti sjónvarpsins og önnur áhrif hefði verkfallið ekki. Hólmarar salta síld GV-Reykjavik. — Viðerum nú að salta i þriðja sinnið i haust, sagði Höskuldur Eyþór Hösk- uldsson, hjá fiskverkunarstöð- inni Þórsnes i Stykkishólmi i viðtali við Timann i gær. Sfld- in sem við erum að salta núna, veiddist fyrir tveimur sólar hringum við Ingólfshöfða og er hún prýðilega góð og stór 16-17% feit. Þórsnes II, sem er 150 tonna bátur, kom með 60 tonn i gær og vorum við að salta frá 8-23 i gær og vinnum liklega álika lengi i dag og ljúkum þessu. Báturinn fór aftur út kl. 13 i dag, og ef hann verður hepp- inn með veiðar klárast kvóti bátsins og fer hann þá á linu veiðar. i allt hefur hann nú fiskað um 150 tonn af sild. Nú i haust söltum við sild i fyrsta skipti i 15 ár, og eru nú 17 konur hjá okkur i vinnu við söltun. Þessi mynd er frá 3. regiulega fundi framleiðenda og útflytjenda ullarvara, sem haldinn var að Hótel Esju á mánudag , en þar voru rædd ýmis vandamál varðandi framleiðslu og markaðsmál. Timamynd Gunnar Fundur framleiðenda útflyljenda ullarvara og Mánudaginn 24. október var hald- inn 3. reglulegi fundur framleið- enda og útflytjenda ullarvara að Hótel Esju. Markmið þessara funda er að ræða ýmis vandamál varðandi framleiðslu, ásamt þvi að meta ástand og horfur á þeim mörkuð- um, sem vörur þessar eru seidar á. Helztu niðurstöður fundarins voru eftirfarandi: 1. Staða iðngreinarinnar var rædd og samskipti bandframleiðenda, prjónavoðarframleiðenda, saumastofa og útflytjenda. 2. Fram komu verulegar áhyggjur vegna þeirrar óvissu, sem rikir um áframhald á Fjármál Landakirkju: Skýrsla um rann sókn lögð fyrir safnaðarfund SSt-Rvk. Nú er lokið rannsókn á fjármálum Landakirkju i Vest- mannaeyjum og liggur fyrir skýrsla um málið. Bendir rann- sóknin til að 6,5 milljónir hafi ver- ið dregnar úr sjóði kirkjunnar á siðastliðnum 7 árum, og með á- föllnum vöxtum og kostnaði er upphæðin um 12,5 milljónir króna. Að sögn fréttaritara Timans i Eyjum, verður rannsóknar- skýrslan lögð fyrir safnaöarfund á sunnudag, þar sem safnaðar- meðlimir geta kynnt sér hana. Siðan verður hún rædd og ákvörð- un tekin um framgang málsins og fyrirkomulag á greiðslum tfl safnaðarins og með hverju móti þær verða. greiðslu verðbóta á ull frá rikis- sjóði, en þeim var hætt 31. ágúst s.l. 3. Talið er að fundur sem þessi væri mjög gagnlegur fyrir iðn- greinina i heild og ákveðið að efna til fleiri slikra funda i fram- tiðinni. Þijár vatnsveit- ur í Ölfusi P.Þ. Sandhóli. Hér i ölfusi hafa verið miklar neyzluvatnsfram- kvæmdir I sumar. Þrjú samveitu- félög hafa veriö stofnuð, og er lokið framkvæmdum hjá tveim þeirra, en nýbyrjaðar hjá þvl þriöja. 1 vor hófst vinna við vatnslögn i austur-ölfusi, og fengu þar 17 býli vatn. En sú vatnsveita er í fjórum greinum fer ein að Kjarri og Þórustöðum. önnur að Bræðra- býli og Kirkjuferjubæi, þriðja niður i Arnarbælishverfi og Auðs- holtsbæi, sú fjórða út með hrað- brautinni og endar við býlið Kross. Þessi vatnsveita er um 20 km. Þá var i sumar lagt vatn á 12 býli I Arbæjarhverfi, sem er byggðakjarni skammt frá ölfus- árbrú, en sú vatnsveita er um tveir km. Þessar tvær vatnsveit- ur taka vatn i Ingólfsfjalli. Nú fyrirskömmu var byrjað ávatns- veitu I vestur-ölfusi. Þar er tekiö vatn inni Torfdal, eða upptök Vindheimalækjar, og veitt i tank, sem settur verður á fjallsbrúnina fyrir ofan Hjallahverfi. Þarna fá 16býli vatn, eða frá Litla-landi að Þóroddstöðum, og einnig Hliðar- dalsskóli. Settur er þráður fyrir sjálfvirkan sima i skurðina. Vatnsrörin eru keypt hjá Vinnu- heimilinu að Reykjalundi. Tækni- þjónustu önnuðust vatnsvirkj- unarráðunautar Búnaðarfélags Islands. Verktaki Ræktunarsam- band Flóa- og Skeiðahreppa, en nú i haust, einnig Helgi Ólafsson, Þorlákshöfn. Aætlaður kostnaður á þessum framkvæmdum er um 40 miiljónir, sem greiðast með lögbundnu rikisframlagi, sem er 50%, ölfushreppur greiðir 25% og ábúandi 25%. Með þessum vatnsveitufram- kvæmdum munuvera úr sögunni erfiðleikar, sem margir bændur lentu i, er vatnsból á býlum þeirra þrutu. Einnig voru viöa sttírmenguð vatnsbtíl. En fjögur býli eru eftir hér I sveit, sem eru með títrygg vatnsból, en hafa ekki komizt i þessar samveitur vegna staðhátta. Hvað segja forsvarsmenn borgar- og bæjarfélaga um samninga BSRB og ríkis? GV-Reykjavik Nú þegar samn- ingar rikisins og BSRB hafa verið undirritaðir er forvitnilegt að heyra álit forystumanna i borgar- og bæjarfélögum. Jón Guölaugur Magnússon bæjarritari I Kópa- vogi sagði að sér virtist að 12 þús. kr. aukagreiðslan væri hagstæð- ari I rikisstarfsmannasamning- unum. Þeir fá vaktaálag sam- kvæmt B-13aen við samkvæmt B- 11, samningarnir eru einnig hag- stæðari hjá þeim að þessu leyti. En það vegur upp á móti að laugardagar eru reiknaðir inn I sumarfriið hjá okkur, ekki hjá rikinu. Helgi Andrésson formaöur starfsmannafélagsins á Akranesi sagðist ekkert vilja segja um þá samninga sem nú hefðu náðst, en var ánægður með aö þeim var lokið. Það er ekki til góðs að vera að bera saman samninga.til þess þarf að taka tillit til svo margs, semekkierhægtað gerai örfáum orðum, sagði Helgi. En það er mitt álit að samningar sem náðst höföu i bæjarfélögum hafi liðkað fyrir þessum samningum sem nú er lokiö. — 1 fyrsta lagi vil ég fagna þvi að rikisstarfsmenn skuli vera komnir á kaup aftur, og að verk- falli sé lokið, þannig að hjól þjóð- félagsins geti farið að snúast meö eðlilegum hætti á ný, en þannig komst Þórhallur Halldórsson formaður Starfsmannafélags Reykjavikur að orði, er Timinn hafði samband við hann. — I öðru lagi tel ég mikils vert fyrir rikis- starfsmenn að hafa fengiö per- sónuuppbót i fyrsta sinni, og gott að fengist skyldi fram rýmkun varðandi þáter njóta hennarum- fram t.d. samning Starfsmanna- félags Reykjavikur. Þtírhallur sagði þaö vera veru- lega kjarabót að fá viðurkenndan nýjan kaffitima kl. 17.45 til 18.00 en hann var áður i samningi vel flestra sveitarfélaga viö þeirra viðsemjendur. — Um aðalkjarabótina er það að segja aö launastiginn hjá riki og borg verður hinn sami frá og með í. des. næstkomandi. Milli 50 og 60% starfsmanna sveitarfé- laga (Akureyri t.d. um 60% og Reykjavik rúmlega 50%) eru I launaflokkum 5 til 9, en aðeins 25% starfsmanna rikisins. Það var þvi nauðsynlegt að rikis- starfsmenn fengju uppbót en hún nemur 12 þúsund krónum, deilt á september, október og nóvember. — Loks ber að geta þess að ýmsar leiðréttingar fengust fyrir nokkra sérhópa, t.d. kennara og hjúkrunarfræöinga, en þessar stéttir eru ekki innan Starfs- mannafélags Reykjavikur. Loðnu- aflinn yfir 200 þús. tonn 3V-Reykjavik Veiðin á loðnu- miöunum hefur verið góð und- anfarið og nú er aflinn yfir 200 þús. tonn sagði okkur Andrés Finnbogason hjá loðnunefnd I gær. 1 fyrradag var bræla á mið- unum, og ekki veiðiveður, en veðrið skánaði i fyrrinótt og loðnubátar voru við veiðar i gær, en enginn bátur var bú- inn að tilkynna um veiði til loðnunefndar siðdegis i gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.