Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 18
18 Wmmm BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Rambler Classic W-8 árg. '66 Ðodge Dart - '66 Skoda 100 - '71 Vauxhall Viva - '69 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 1-13-97 Félagsmálafulltrúi Viljum ráða nú þegar félagsmálafulltrúa til starfa hjá félaginu. Ráðningartimi eftir samkomulagi. Upplýsingar veita Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri i sima 95-5200 og Guðjón Ingimundarson formaður fræðslunefndar i sima 95-5173. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. Óskilahross 1 Villingaholtshreppi 1. Dökk jarpur hestur, ótaminn, bandvan- ur, klárgengur, markaður. 2. Rauður hestur, tvistjörnóttur, hvitur vinstri aftur fótur upp fyrir hófskegg. 3. Leirljós hryssa, klárgeng, ómörkuð. Hrossin verða seld 10. nóvember 1977, hafi enginn sannað eignarrétt sinn fyrir þann . tima. Hreppstjórinn. I.HIKl'Kl A(; KKYKIAVÍKUK *S 1-66-20 GARY KVARTMILLJÓN i kvöld kl. 20,30 Sunnudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR Föstudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20,30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNINGAR t AUSTURBÆJARBtÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 LAUGARDAG KL. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með íslenzkum texta. Venjulegt veið kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9 Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.30. 1-89-36 Okkar beztu ár The way we were Viðfræg amerisk stórmynd i litum meö hinum vinsælu leikurum Barbara Streisand og Robert Redford. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. 3* 2-21-40 .niCIIAFJAORK RIC.I I.ARD ATJ LNIAORCXIQI JRIAORIIOVARD STACA' KLACII Cl IRKSTOPl II’.R PI JLA.AI.R SUSANYAII YORKi,, GðNDUCT |]NBECOniNG ■» 1» V'1N bl JMJtVS ri.4ntV>'»(UkWi I.NJ.tM) Imri v J t» tkll 4U. .4'UrJ/V"t .A lilm litwn l.k'N INItRNAlK'NAl.------ (11»». Inu-iiMinMl lilms Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráða Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl 5. Tónleikar kl. 8,30 or;iiirro:uvr (Wher« TK« Nic« Guym Flntoh Hnl For A Chang*.) TEREJ4CE HILL VALERIE PERR1NE “MR.BILLION” 5umVicw»s wilu*Í wnrTan cMni Mui JACKIE GLEASON... ... Herra billjón Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan ttala sem erfir mikil auðæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Landspítalalóð Tilboð óskast i að steypa kjallara, sökkla og gólfplötu, 1. hæðar, byggiúgar 7. á Landspitalalóð. Verkinu skal lokið 1. mai 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, frá og með fimmtudeginum 27. október n.k. gegn 25.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mánu- daginn 7. nóvember 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Bóka- og hljómplötusýning frá Tékkóslóvakiu, Þýzka alþýðulýð- veldinu, Póllandi og Sovétrikjunum stendur yfir i Kristalsal Hótel Loftleiða, dagana 27. október til 1. nóvember, og er opin daglega frá kl. 2-8. Sýningin er haldin i tilefni 60 ára afmælis ,, Októberby ltingar innar ’ ’. Hljómplötur og bækur eru til sölu á sýningunni. Bókabúð Máls- og menningar Fimmtudagur 27. október 1977 lonabíó 3*3-11-82 . t J",<en 5h?P,,° «*• Lane Siiasohn Imbakassinn The groove tube „Framúrskarandi — skemmst er frá þvi að segja að svo til allt bióið sat I keng af hlátri myndina i gegn” Vísir „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 That man of “TRUE GRIT” is back and look who’s got him. Rooster Cogburn Ný bandarisk kvikmynd byggð á sögu Charles Portis „True grit”. Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd með úrvals- leikurunum John Wayne og Katherine Hepburn i aöal- hlutverkum. Leikstjóri: Stuart Miller. ISLENZKUR TEXTI ^ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Siöustu sýningar. Nú kemur myndin, sem allir hafa beðið eftir: Stórfengleg ný bandarfsk músikmynd í litum tekin á hljómleikum Led Zeppelin i Madison Square Garden. Tónlistin er flutt I stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.