Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.10.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. október 1977 Þaö er hægt aö verða leiður á venjulegu súkkulaöi, þótt gott sé, en nú geta menn fengið svolitla tilbreytingu. Tibor Kron flýði ásamt f jölskyldu sinni frá Búdapest í Ungverjalandi i uppreisninni 1956. Fjölskyldan hafði rekið súkkulaðifyrirtæki í meira en öld, og nu opnaði hann sælgætisbúð í Bronx, New Yorken lokaði henni 1967, er hann hætti störfum. Þá var sonur Tibors Tom, við læknanám. Tom sagðist ekki lengur hafa áhuga á læknisstarfi, og 1973 stakk faðir hans upp á því við hann að hann færi að framleiða ,,Kron-súkkulaði". Tom Kron opnaði sæl- gætisbúðá Manhattan í New York og gekk hún strax vel án allra auglýsinga. Og nú hefur hann fært út kvíarnar og sett upp verzlanir út um landið. Verzlunin á Manhattan er þannig sett, að margt af frægu fólki heldur sig i ná- grenninu, og það rennur á lyktina og gerir sín- ar pantanir. T.d. pantaði Berbara Walters súkkulaðibangsa sem hún afhenti persónulega forsetadótturinni, Amy Carter. Kron notar aðeins kókóbaunir sem ræktaðar eru í Suður- Ameríku. Hann segir, að fólk fitni ekki af að borða hans f ramleiðslu, því að hann bæti mjög litlum sykri í. í nóvember ætlar Tom Kron í einnar viku kynningarferðalag með 90 manna hóp frá súkkulaðiverksmiðjum í Zúrich og Genf. — Þá borðum við súkkulaði í 7 daga og sjö nætur. Það verður eitthvað fyrir þá sem aldrei fá nóg af súkkulaði! segir Kron . Fyrir- tækið er orðið frægð fyrir brjóstmyndir og fót- leggi, sem framleitt er í líkamsstærð, eins og sést á myndinni sem fylgir. Ein frú pantaði tylftaf slíkum fótleggjum handa söngfólkinu í A Chorus Line, og annar viðskiptavinur gaf eiginmanni sínum í gullbrúðkaupsgjöf einn fótlegg, til að minna hann á hvernig hennar eigin fætur litu út hér fyrrum. Julie Nixon Eisenhower gefur út bók Julie Nixon Eisenhower lætur sig ekki með ritstörfin. Nú gefur hún út bók með titlinum Special People (Sérstakt fólk) og fjallar hún um 6 manneskjur sem hafa haftáhrif á hugs- anagang hennar og fyllt hana andagift. Það hlýtur að vera skemmtileg lesning. li ' \\ CTikki er CTkúrnar efu~pusund qvn móti einum aö þetta sU ;fdusvu sama• slæmt.)j . Þegar ég tók Alan af "J" henn^sá ég sjávar- gróður á skelinni og það var nákvæmlega sama mynztur á þessari.. ) Víst, ég ætlajj , mér að komast að þvi, = hvar þessi En hvers vegna heldurðu að skjaldbakan hafi komiðM aftur á staðinn, þar sem Alan fann hana? ,Þetta er-l •í 'kannski vitleysa.en . ,ðborgarsig< að athuga þetta- betur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.